bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E31 850i "91
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69556
Page 2 of 2

Author:  Alpina [ Wed 09. Mar 2016 05:10 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

sosupabbi wrote:
3.91 hlutfall í drifið, ss hlutfall úr 535/735 eða E34 M5, hef prufað að setja svoleiðis í E32 og það eykur snerpuna töluvert en mér fannst bílinn betri með 3.15 hlutfalli, hugsa að 3.46 sé frábær málamiðlun.


3.46 er ekki til,,, i 210mm en 3.45 er aftur á móti til...

fyrir mína parta er 3.64 hinn gullni meðalvegur milli oem 3.15 og 3.91 sem er lægsta hlutfall (( shortest ratio )) oem i 210mm casingu

Author:  Fatandre [ Wed 09. Mar 2016 08:33 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Hinn gullni meðalvegur er manual og 3.15 :D

Author:  Alpina [ Wed 09. Mar 2016 18:54 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Fatandre wrote:
Hinn gullni meðalvegur er manual og 3.15 :D


Er ekki kassinn dýrari en bíllinn . :roll:

Author:  omar94 [ Wed 09. Mar 2016 20:19 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Alpina wrote:
Fatandre wrote:
Hinn gullni meðalvegur er manual og 3.15 :D


Er ekki kassinn dýrari en bíllinn . :roll:

Fer það ekki eftir því hvað eigandinn metur bílinn sinn á ? ;)
Annars verður þessi bara Original og sjálfskiptur

Author:  Yellow [ Wed 09. Mar 2016 23:19 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

omar94 wrote:
Alpina wrote:
Fatandre wrote:
Hinn gullni meðalvegur er manual og 3.15 :D


Er ekki kassinn dýrari en bíllinn . :roll:

Fer það ekki eftir því hvað eigandinn metur bílinn sinn á ? ;)
Annars verður þessi bara Original og sjálfskiptur



Flott þetta :thup:

Ég bara fatta ekki þetta bsk æði.

Author:  rockstone [ Wed 09. Mar 2016 23:57 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Yellow wrote:
Ég bara fatta ekki þetta bsk æði.


Það fer náttúrulega eftir notkun bílsins. Leiktæki=beinskipt. Krúser má alveg vera ssk ;)

Author:  omar94 [ Wed 23. Mar 2016 18:53 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Þá erum við búnir að panta ljóscoverið, aðeins 40.000 úti og svo á eftir að flytja inn og tolla. Svo var hann massaður í dag og næst þurfum við að laga fyrir skoðunn og kíkja á rúðuþurrkurnar en þær virka bara þegar þær vilja og stoppa alltaf á miðri leið.

Image

Author:  Fatandre [ Wed 23. Mar 2016 21:22 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Hahaha. Afhverju hefuru ekki samband við mig út af svona.
Hefði reddað þér þetta á slikk

Author:  omar94 [ Thu 24. Mar 2016 12:00 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Fatandre wrote:
Hahaha. Afhverju hefuru ekki samband við mig út af svona.
Hefði reddað þér þetta á slikk

Frábært að vita af þér, við þurfum nefnilega að versla nokkra hluti í hann sem vantar. Ég læt þig vita þegar að því kemur :)

Author:  omar94 [ Sat 09. Jul 2016 14:40 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Sælir.

Er einhver sem getur bent mér á hvað gæti verið að eða hvar ég á að byrja varðandi rúðuþurrkurnar? Ég er búinn að kíkja á tennurnar sem eru í lagi og það virðist vera í lagi með þurrkubracketið.
Bilunin lýsir sér þannig að þegar ég kveiki á þeim þá fara þær á fullt ( samt mjög hægt) og stoppa ekki, n þegar þær stoppa þá get ég ekki kveikt á þeim aftur. Og þær stoppa yfirleitt uppi.

Author:  Alpina [ Sat 09. Jul 2016 22:19 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

Ertu búinn að spyrja um þetta á bimmerforums,

8 series

eitt besta upplýsinga flæðið er þar

Author:  Fatandre [ Tue 12. Jul 2016 19:35 ]
Post subject:  Re: BMW E31 850i "91

omar94 wrote:
Sælir.

Er einhver sem getur bent mér á hvað gæti verið að eða hvar ég á að byrja varðandi rúðuþurrkurnar? Ég er búinn að kíkja á tennurnar sem eru í lagi og það virðist vera í lagi með þurrkubracketið.
Bilunin lýsir sér þannig að þegar ég kveiki á þeim þá fara þær á fullt ( samt mjög hægt) og stoppa ekki, n þegar þær stoppa þá get ég ekki kveikt á þeim aftur. Og þær stoppa yfirleitt uppi.


Ok. Ég veit hvað þetta er.
Skiptu um rúðupissdælurnar. Þær eru víst riðgaðar að innan og búa til spennu sem láta þurrkurnar fara í þetta mode

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/