bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i M50B25 NJ-104
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=69
Page 40 of 42

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Aug 2014 14:48 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Legendary... en er compressorinn á túrbínunni hjá honum ekki bara orðinn capped :?:

Afgashúsið er alveg plenty, en þykir líklegt að hann sé búinn að maxa compressorinn og þar af leiðandi bara farinn að pumpa heitu...

Author:  Stefan325i [ Sun 31. Aug 2014 15:03 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Hún er ratuð 320 til 580 hö þannig að hún er við sitt hærra limit bessuninn.
Gunni er að skoða hjá mér loginn frá því um helgina og sjá hvort eithvað sé hægt að gera.

Ætla að tengja wastgatið öðvrísi til að reyna að halda boosti en var að reyna að blása 1,8 bar en boostcontrolið er í 100% og er bara að ná að viðhalda
1,5 bari nema í 4 gír þá næ ég aðeins meira.

Gaman að segja frá því að ég er að ná lægri hraða en í fyrra, þá var annað map í bílnum og var verið að blása þá 1,5bar.

Langar í 10 sek en er ekki viss um að ég nái því með þessari túrbínu og á 98okt bensíni.

Author:  gstuning [ Sun 31. Aug 2014 15:20 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Hún er rated 580hö miðað við að maður er ekkert að blása umfram heitu, alveg í lagi að dæla smá meira lofti þótt það hitni aðeins meira.

Author:  Alpina [ Sun 31. Aug 2014 15:38 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Stefan325i wrote:
Já ég er á slikkum og ég tók Ívar á 1/8 míluni í fyrra.

Sjáfsagt er hann fleiri hestöfl, og væri gaman að sjá hann taka tíma en þangað til þá er ég sneggstur.


Ívar er eflaust 1/2 tonni þyngri........ en málið er,, eins og Stefán bendir réttilega á,

, Stefán Sölvason er sneggstur þar til annar verður sneggri

en hraðinn segir einna mest til um aflið...
i USA eru menn með ansi góðar töflur,, hvað aflið er ,, reiknað út frá þyngd osfrv

Author:  -Siggi- [ Sun 31. Aug 2014 19:31 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Flottur tími !

Hérna er fín reiknivél.
http://vexer.com/automotive-tools/1-4-mile-ET-HP-MPH-calculator

Hvað er bíllinn þungur ?

Author:  IvanAnders [ Sun 31. Aug 2014 19:59 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Geggjað hjá þér Stefán 8)

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Aug 2014 21:26 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

-Siggi- wrote:
Flottur tími !

Hérna er fín reiknivél.
http://vexer.com/automotive-tools/1-4-mile-ET-HP-MPH-calculator

Hvað er bíllinn þungur ?


Þessi reiknivél er skewed...

Skvt. reiknilíkaninu... (hálfur tankur + ég í bílnum) þá ætti ég að fara 11.9 sem að ég hef litla trú á...

Var ekki verði að tala um 500hp ??

Author:  Alpina [ Sun 31. Aug 2014 21:31 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Angelic0- wrote:
-Siggi- wrote:
Flottur tími !

Hérna er fín reiknivél.
http://vexer.com/automotive-tools/1-4-mile-ET-HP-MPH-calculator

Hvað er bíllinn þungur ?


Þessi reiknivél er skewed...

Skvt. reiknilíkaninu... (hálfur tankur + ég í bílnum) þá ætti ég að fara 11.9 sem að ég hef litla trú á...

Var ekki verði að tala um 500hp ??


Viktor.............. fyrst tekurðu tímann,,,,,,,,,, svo reiknarðu út frá hraðanum ,, þyngd osfrv

getur ekki búið til tíma ....................fyrirfram

Author:  Angelic0- [ Sun 31. Aug 2014 21:36 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
-Siggi- wrote:
Flottur tími !

Hérna er fín reiknivél.
http://vexer.com/automotive-tools/1-4-mile-ET-HP-MPH-calculator

Hvað er bíllinn þungur ?


Þessi reiknivél er skewed...

Skvt. reiknilíkaninu... (hálfur tankur + ég í bílnum) þá ætti ég að fara 11.9 sem að ég hef litla trú á...

Var ekki verði að tala um 500hp ??


Viktor.............. fyrst tekurðu tímann,,,,,,,,,, svo reiknarðu út frá hraðanum ,, þyngd osfrv

getur ekki búið til tíma ....................fyrirfram


Nei, reiknilíkanið virkar þannig að þú setur inn weight og power til að fá estimated ET og Trap speed.. ;)

Author:  bimmer [ Mon 01. Sep 2014 00:37 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

1300kg?

Author:  Stefan325i [ Mon 01. Sep 2014 11:04 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Veit ekki hvað hann er þungur sennilega milli 1300 og 1400 með mér innanborðs, var líka með fullan tank af bensíni.

Author:  Tommi Camaro [ Mon 01. Sep 2014 12:57 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
-Siggi- wrote:
Flottur tími !

Hérna er fín reiknivél.
http://vexer.com/automotive-tools/1-4-mile-ET-HP-MPH-calculator

Hvað er bíllinn þungur ?


Þessi reiknivél er skewed...

Skvt. reiknilíkaninu... (hálfur tankur + ég í bílnum) þá ætti ég að fara 11.9 sem að ég hef litla trú á...

Var ekki verði að tala um 500hp ??


Viktor.............. fyrst tekurðu tímann,,,,,,,,,, svo reiknarðu út frá hraðanum ,, þyngd osfrv

getur ekki búið til tíma ....................fyrirfram


Nei, reiknilíkanið virkar þannig að þú setur inn weight og power til að fá estimated ET og Trap speed.. ;)


Hvað ertu með mikið PWR .

Author:  slapi [ Mon 01. Sep 2014 12:59 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Geggjaður tími.
Gaman að sjá hvað M20 deildin gerir á næsta ári til að matcha þetta

Author:  Tommi Camaro [ Mon 01. Sep 2014 13:06 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.335 @ 125mph

Stefan325i wrote:
Farið var með gamla upp á kvartmílubraut í dag og náið ég að bæta minn gamla tíma.

Afrek dagsinns er 11.29 á 124 mílum.

NJ-104 er því enn öflugasti BMW landsinns.

Image

Þú ert alltaf flottastur vinur.
Glæsileg framistað. :thup:

Author:  apollo [ Mon 01. Sep 2014 13:45 ]
Post subject:  Re: E30 325i 11.29 @ 124 sá öflugasti..

Stefan325i wrote:
Já ég er á slikkum og ég tók Ívar á 1/8 míluni í fyrra.

Sjáfsagt er hann fleiri hestöfl, og væri gaman að sjá hann taka tíma en þangað til þá er ég sneggstur.


Hvaða besta tíma áttu í 1/8 ?
Ég átti besta 1/8 tima þegar við kepptum hérna á ak uppá 8.020 og það var í engu gripi
Hvað átt þú í 1/8 í rvk vs ak ?

En annas drullukraftmikill hjá þér og einn daginn tökum við rönn !

Page 40 of 42 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/