bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 1986 316 - Til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68377
Page 6 of 7

Author:  rockstone [ Mon 14. Mar 2016 00:09 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Stýristúban ásamt pedölum, bremsubooster fóru úr, auk þess að skafa allar tjörumotturnar úr bílnum með hitabyssu og meitil.
Endaði með um 8KG af tjörumottum sem var hreinsað úr.

Image

Author:  rockstone [ Tue 15. Mar 2016 21:52 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Kominn á hlið

Image



Smá rið í þessu hehe


Author:  Zed III [ Wed 16. Mar 2016 09:01 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

snilld að sjá svona videó,

það veður nóg að gera hjá þér á næstunni. :thup:

Author:  JOGA [ Wed 16. Mar 2016 09:21 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Flott. Væri ekki málið að láta blása þetta?

Author:  rockstone [ Wed 16. Mar 2016 09:33 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

JOGA wrote:
Flott. Væri ekki málið að láta blása þetta?


Er að tjekka hvað blástur kostar.

Author:  saemi [ Wed 16. Mar 2016 09:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

oooooo...

speedholes!

Author:  SteiniDJ [ Wed 16. Mar 2016 11:29 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Pabbi lét einmitt sandblása 316 hjá sér. Flýtti svolítið fyrir, ef ég man rétt. :)

Author:  Alpina [ Thu 17. Mar 2016 06:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Ekki sandblása...


sodablast

Author:  rockstone [ Thu 17. Mar 2016 18:34 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Alpina wrote:
Ekki sandblása...


sodablast


Dustless? Alltof dýrt.

Author:  nikolaos1962 [ Sun 20. Mar 2016 07:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

:thup: :thup:

Author:  rockstone [ Wed 08. Jun 2016 12:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Partar að lenda :thup:

Image

Author:  arnorerling [ Wed 08. Jun 2016 16:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

nú bara fara sjóða eins og enginn sé morgundagurinn

Author:  rockstone [ Wed 08. Jun 2016 22:15 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

arnorerling wrote:
nú bara fara sjóða eins og enginn sé morgundagurinn


Klára laga e34 svo ég hafi nú daily, svo fer ég beint í þetta ;)

Author:  rockstone [ Fri 24. Jun 2016 17:44 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

Allt til sölu vegna Háskólagöngu.

Author:  Dagurrafn [ Fri 24. Jun 2016 18:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1986 316

rockstone wrote:
Allt til sölu vegna Háskólagöngu.



Hvernig er staðan á honum og hvað fylgir?

Page 6 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/