bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 535i BSK 4.27 diff
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=68356
Page 2 of 3

Author:  Edvalds26 [ Fri 06. Mar 2015 09:42 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

Alpina wrote:
M30B35 8)

BSK 8)

Author:  Dóri- [ Fri 06. Mar 2015 09:50 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

Edvalds26 wrote:
Alpina wrote:
M30B35 8)

BSK 8)


LSD ?

Author:  Edvalds26 [ Fri 06. Mar 2015 09:56 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Alpina wrote:
M30B35 8)

BSK 8)


LSD ?

Ekki enn

Author:  Dóri- [ Fri 06. Mar 2015 10:11 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

Edvalds26 wrote:
Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Alpina wrote:
M30B35 8)

BSK 8)


LSD ?

Ekki enn


Það eru núna 4 orginal 535i bsk hér á landi eftir því sem ég best veit.

PL237 Svartur
IV777 Svartur
DG940 AC bíllinn Blár
AX446 Blár

Author:  srr [ Fri 06. Mar 2015 10:47 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Alpina wrote:
M30B35 8)

BSK 8)


LSD ?

Ekki enn


Það eru núna 4 orginal 535i bsk hér á landi eftir því sem ég best veit.

PL237 Svartur
IV777 Svartur
DG940 AC bíllinn Blár
AX446 Blár


Rétt. Einu 535 sem komu oem beinskiptir.

Svo komu líka 4 x 535 sjálfsskiptir (Tveir rifnir og tveir í lagi)

Svo komu líka,,,,,
Einn 530 M30B30 beinskiptur = MP-616 (Rifinn)
Tveir 530 M30B30 sjálfskiptir = A 126 og KT645

Author:  haukur94 [ Mon 09. Mar 2015 13:42 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

srr wrote:
Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Angelic0- wrote:
Spái mótor ekki löngum líftíma.... þetta er búið að vera á redline-inu sko... stanslaust verið að tilkeyra legurnar..

En gaman að sjá þetta komið í gang og vonandi klárast þetta sem fyrst...

Hvaða drive-line ertu að nota :?: Og ertu með standalone-ið sem að Tóti runnaði eða STOCK DME :?:

Er ekki með standalone, er með getrag 260/6 og 4.10 hlutfall í drifinu


:thup: Flottir mótorar, mæli með að taka ventlalokið af og skoða hvort banjo boltarnir í olíu railinu fyrir knastásana séu nokkuð lausir.
Þeir eiga það til að losna. Man ekki hvort þetta var M8 eða M10.
Hersla á banjo boltum: M8x1 er 10Nm og M10x1 er 20Nm.

Þessi mótor er úr PL237 E34 535i sem ég á.

Reyndar er heddið úr SY-010, e32 735 sem ég reif árið 2010.
Blokkin er hinsvegar úr PL237 e34 535.


Ef mér skjátlast ekki, þá á ég SY-010 og hann er ennþá með m30b35 mótornum :)
er 4.10 hins vegar ekki frekar hátt (lágt) hlutfall fyrir þennan bíl?

Author:  srr [ Mon 09. Mar 2015 14:57 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

haukur94 wrote:
srr wrote:
Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Angelic0- wrote:
Spái mótor ekki löngum líftíma.... þetta er búið að vera á redline-inu sko... stanslaust verið að tilkeyra legurnar..

En gaman að sjá þetta komið í gang og vonandi klárast þetta sem fyrst...

Hvaða drive-line ertu að nota :?: Og ertu með standalone-ið sem að Tóti runnaði eða STOCK DME :?:

Er ekki með standalone, er með getrag 260/6 og 4.10 hlutfall í drifinu


:thup: Flottir mótorar, mæli með að taka ventlalokið af og skoða hvort banjo boltarnir í olíu railinu fyrir knastásana séu nokkuð lausir.
Þeir eiga það til að losna. Man ekki hvort þetta var M8 eða M10.
Hersla á banjo boltum: M8x1 er 10Nm og M10x1 er 20Nm.

Þessi mótor er úr PL237 E34 535i sem ég á.

Reyndar er heddið úr SY-010, e32 735 sem ég reif árið 2010.
Blokkin er hinsvegar úr PL237 e34 535.


Ef mér skjátlast ekki, þá á ég SY-010 og hann er ennþá með m30b35 mótornum :)
er 4.10 hins vegar ekki frekar hátt (lágt) hlutfall fyrir þennan bíl?


Fyrirgefðu Haukur, auðvitað er þetta rétt hjá þér.
Ég reif víst SZ-059,,,,hann var svo æðislegur að vera með EML :|

Author:  Edvalds26 [ Tue 10. Mar 2015 09:03 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

haukur94 wrote:
srr wrote:
Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Angelic0- wrote:
Spái mótor ekki löngum líftíma.... þetta er búið að vera á redline-inu sko... stanslaust verið að tilkeyra legurnar..

En gaman að sjá þetta komið í gang og vonandi klárast þetta sem fyrst...

Hvaða drive-line ertu að nota :?: Og ertu með standalone-ið sem að Tóti runnaði eða STOCK DME :?:

Er ekki með standalone, er með getrag 260/6 og 4.10 hlutfall í drifinu


:thup: Flottir mótorar, mæli með að taka ventlalokið af og skoða hvort banjo boltarnir í olíu railinu fyrir knastásana séu nokkuð lausir.
Þeir eiga það til að losna. Man ekki hvort þetta var M8 eða M10.
Hersla á banjo boltum: M8x1 er 10Nm og M10x1 er 20Nm.

Þessi mótor er úr PL237 E34 535i sem ég á.

Reyndar er heddið úr SY-010, e32 735 sem ég reif árið 2010.
Blokkin er hinsvegar úr PL237 e34 535.


Ef mér skjátlast ekki, þá á ég SY-010 og hann er ennþá með m30b35 mótornum :)
er 4.10 hins vegar ekki frekar hátt (lágt) hlutfall fyrir þennan bíl?

Þetta er jú frekar lágt hlutfall, en hann verður snöggur með því :)

Author:  Edvalds26 [ Tue 10. Mar 2015 09:03 ]
Post subject:  Re: E34 "518i"

haukur94 wrote:
srr wrote:
Dóri- wrote:
Edvalds26 wrote:
Angelic0- wrote:
Spái mótor ekki löngum líftíma.... þetta er búið að vera á redline-inu sko... stanslaust verið að tilkeyra legurnar..

En gaman að sjá þetta komið í gang og vonandi klárast þetta sem fyrst...

Hvaða drive-line ertu að nota :?: Og ertu með standalone-ið sem að Tóti runnaði eða STOCK DME :?:

Er ekki með standalone, er með getrag 260/6 og 4.10 hlutfall í drifinu


:thup: Flottir mótorar, mæli með að taka ventlalokið af og skoða hvort banjo boltarnir í olíu railinu fyrir knastásana séu nokkuð lausir.
Þeir eiga það til að losna. Man ekki hvort þetta var M8 eða M10.
Hersla á banjo boltum: M8x1 er 10Nm og M10x1 er 20Nm.

Þessi mótor er úr PL237 E34 535i sem ég á.

Reyndar er heddið úr SY-010, e32 735 sem ég reif árið 2010.
Blokkin er hinsvegar úr PL237 e34 535.


Ef mér skjátlast ekki, þá á ég SY-010 og hann er ennþá með m30b35 mótornum :)
er 4.10 hins vegar ekki frekar hátt (lágt) hlutfall fyrir þennan bíl?

Þetta er jú frekar lágt hlutfall, en hann verður snöggur með því :)

Author:  atli535 [ Tue 10. Mar 2015 09:10 ]
Post subject:  Re: E34 "518i" Komnar myndir

Ætla að fá að prófa elsku frændi minn :angel:

Author:  Angelic0- [ Fri 13. Mar 2015 11:41 ]
Post subject:  Re: E34 "518i" Komnar myndir

4.10 er fínt hlutfall í kassa með overdrive....

3.73/3.64 er hentugra samt sem áður...

Author:  Edvalds26 [ Sat 14. Mar 2015 13:16 ]
Post subject:  Re: E34 "518i" Komnar myndir

Angelic0- wrote:
4.10 er fínt hlutfall í kassa með overdrive....

3.73/3.64 er hentugra samt sem áður...

Með 4.10 er hann í 2500sn/mín á 90km/h í fimmta gír

Author:  Angelic0- [ Sat 14. Mar 2015 13:46 ]
Post subject:  Re: E34 "518i" Komnar myndir

Eins og ég sagði....

Þetta eyðir náttúrulega eflaust mega á langkeyrslunni... en virkar ábyggilega flott...

Author:  srr [ Sat 14. Mar 2015 17:52 ]
Post subject:  Re: E34 "518i" Komnar myndir

Í e28 535 hjá mér er 3.25 hlutfall eins og oem e28 535 kom með.
Hann er í 1250 snúningum á 90 minnir mig.
Eyddi um 9 lítrum á hundraði í langkeyrslu :)

Author:  Edvalds26 [ Thu 02. Apr 2015 19:38 ]
Post subject:  Re: E34 "518i" Komnar myndir

Komst að því í gær að bíllinn er með 4.27 drifhlutfall en ekki 4.10 eins og ég hélt, 1. Gír er eins og skriðgír og 2. Gír eins og 1. Gír í öðrum bílum

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/