bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 316 M52TUB28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67519
Page 5 of 6

Author:  Kristjan [ Wed 23. Mar 2016 11:42 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Pústið komið undir.

Image

Author:  Kristjan [ Thu 24. Mar 2016 18:27 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28

Sótti bílinn í gær, það er smotterí sem þarf að klára en það var gaman að fá hann í hendurnar.

Author:  Kristjan [ Thu 24. Mar 2016 20:41 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp Mode

Skrapp smá hring á honum í dag sem endaði með því að bíllinn fór í limp mode og EML ljósið kviknaði. Jei.

Author:  Angelic0- [ Fri 25. Mar 2016 09:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

EML í bíl sem er með cable throttle?

Author:  Kristjan [ Fri 25. Mar 2016 22:34 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Image

Author:  Angelic0- [ Sun 27. Mar 2016 21:10 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

clear og sömu kóðar.... this definately needs turbo 8)

Author:  Kristjan [ Mon 28. Mar 2016 01:04 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Angelic0- wrote:
clear og sömu kóðar.... this definately needs turbo 8)


Það endar örugglega þannig.

Author:  Danni [ Tue 05. Apr 2016 02:38 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Angelic0- wrote:
EML í bíl sem er með cable throttle?


Það er náttúrulega elektrónisk stjórnun fyrir ASC og Cruise Control, þannig það gæti staðið eitthvað á sér líka.

Author:  Kristjan [ Wed 06. Apr 2016 00:06 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Lurbo eða supercharger, hvað segja menn?

Ég er ekkert alltof hrifinn af drifti en mér finnst skemmtilegt að fara í 1/8 og 1/4 mílu.

Mig langar svolítið að útbúa bílinn fyrir brautarakstur og kvartmílu. Ég er ekki endilega að hugsa um eitthvað mega power, frekar drivable akstursbíl með smá power.

Author:  rockstone [ Wed 06. Apr 2016 00:07 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

hvorugt. myndi seint blása inn á m52 ál

Author:  Kristjan [ Wed 06. Apr 2016 00:36 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

rockstone wrote:
hvorugt. myndi seint blása inn á m52 ál


Jú maður, ef þetta springur þá bara so be it.

Author:  Alpina [ Wed 06. Apr 2016 07:14 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Kaupa sér bara bíl í þetta,,


er ekki kostnaðurinn orðinn meiri en þú reiknaðir með ,, nú þegar

Author:  rockstone [ Wed 06. Apr 2016 08:59 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Kristjan wrote:
rockstone wrote:
hvorugt. myndi seint blása inn á m52 ál


Jú maður, ef þetta springur þá bara so be it.


Ef þér er sama um aðþetta springi, þá geturu alveg eins selt þessa vél og fengið pening upp í flottara swap ;)

Author:  Kristjan [ Thu 28. Apr 2016 12:44 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28 - Limp mode

Smá update, er búinn að vera sanka að mér allskonar dóti.

Er búinn að panta og eða kaupa eftirfarandi hluti:

330 Bremsur að framan.
Nýr knastásskynjari pústmeginn.
Nýr vatnslás og vatnsláshús.
Ný kælivifta og kúpling.
Ducktail spoiler, sjá mynd.

Ég er ekki ennþá búinn að staðfesta það en ég er mikið að spá í að kaupa PB Coilover hjá Wannabe Performance, ef einhver hefur haft reynslu af því þá væru ráð vel þegin.

Image

Author:  Kristjan [ Fri 29. Apr 2016 10:57 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 M52TUB28

Smá test, gleymdi reyndar að setja hann í sport en þetta sýnir þokkalega hvernig hann er að virka með þessu drifi. Ég hugsa að ég reyni að fara í 3.46 eins og er í original.



Tók svo myndir.
Image
Image

Page 5 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/