bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E46 316 M52TUB28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67519
Page 4 of 6

Author:  srr [ Mon 11. Jan 2016 01:10 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Kristjan wrote:
Angelic0- wrote:
Topp mótor.. samt verstu 200.000kr sem ég hef eytt....


Maður lærir af reynslunni.

Hugsa nú að Kristján verði ekkert svikinn af þessu,,,,,328 verður alltaf skemmtilegra en 316 :D

Author:  Kristjan [ Wed 13. Jan 2016 20:11 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

ZF 5HP19 sjálfskipting klár, Transmission ECU úr E46 328 klár.

Author:  rockstone [ Wed 13. Jan 2016 23:06 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Flottur :thup:

Author:  Kristjan [ Thu 21. Jan 2016 16:10 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Gaman að fá pakka. Keypti M Tech II framstuðara frá protuning.lv 22 þúsund með sendingargjaldi og 8000 í aðflutningsgjöld

Image

Author:  rockstone [ Thu 21. Jan 2016 22:52 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Allt að gerast!

Author:  Kristjan [ Thu 21. Jan 2016 23:08 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Bíllinn er kominn í hendurnar á snillingnum sem mun sjá um swappið.

Author:  Danni [ Fri 22. Jan 2016 02:21 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Bara fyrir forvitnissakir. Þessi stuðari, hvað fylgir með honum og hvernig plasti er hann úr?

Author:  Kristjan [ Wed 17. Feb 2016 14:45 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Danni wrote:
Bara fyrir forvitnissakir. Þessi stuðari, hvað fylgir með honum og hvernig plasti er hann úr?


Ég var búinn að svara þér Danni en til að aðrir hafi þessar upplýsingar þá er innifalið:
Set includes:
Bumper
Mouldings
Grill
Numberplate holder
Fog light covers x2
Material: High quality ABS ( plastic )

Þetta er keypt frá protuning.lv

Kostar c.a. 30 kall hingað komið.

Nota bene þá fylgja kastarar ekki með þessu, ég er ekki með upprunalega kastara á þessum bíl og verður stuðarinn kastaralaus.

Author:  Kristjan [ Wed 09. Mar 2016 00:57 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Þetta kom í pósti áðan.

Image

Núna er ég að bíða eftir því að fá til landsins réttar mótorfestingar og þá ætti hann að verða klár.

Author:  Danni [ Sun 20. Mar 2016 04:05 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Kristjan wrote:
Þetta kom í pósti áðan.

Image

Núna er ég að bíða eftir því að fá til landsins réttar mótorfestingar og þá ætti hann að verða klár.


Hvað er þetta stykki hægra megin?

Author:  Kristjan [ Sun 20. Mar 2016 05:08 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Danni wrote:
Kristjan wrote:
Þetta kom í pósti áðan.

Image

Núna er ég að bíða eftir því að fá til landsins réttar mótorfestingar og þá ætti hann að verða klár.


Hvað er þetta stykki hægra megin?


Þetta er titlað tray coin box. Partanúmer 51 16 8 217 953 + 8 217 957

Author:  Kristjan [ Mon 21. Mar 2016 21:52 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Það tók töluverðan tíma að útvega allt sem þurfti til að láta swappið ganga upp en hann fór í gang í gær.

Author:  Alpina [ Mon 21. Mar 2016 22:13 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Kristjan wrote:
Það tók töluverðan tíma að útvega allt sem þurfti til að láta swappið ganga upp en hann fór í gang í gær.


:thup:

Author:  rockstone [ Mon 21. Mar 2016 22:55 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Nice :thup:

Author:  srr [ Tue 22. Mar 2016 14:14 ]
Post subject:  Re: BMW E46 316 - Soon to be M52TUB28 powered.

Svo bara sækja pústið til mín og út að spóla :lol:

Page 4 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/