bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 04. May 2024 03:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 535i E34 1990 PL237
PostPosted: Sat 21. Jun 2014 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Náði í þennan á Reyðarfjörð í byrjun mánaðarins.
Þetta er 535i m30b35 beinskiptur 5 gíra með læst drif.
Ég bætti við kubb frá TMS sem hækkar rev í 6800 og á að bæta við einhverjum hryssum.

Ég á eftir að taka almennilegar myndir af honum en ég læt þessar símamyndir duga í bili.

Hér er sölumyndin
Image

Yfirgefa Reyðarfjörð á útvarpslausum e34 með brotið púst upp við grein og ekkert teppi. :thup:
Image

Kominn í bæinn
Image

Mælaborðið í bílnum var vægast sagt ógeðslegt þannig að það var það fyrsta sem fékk að fjúka ásamt stýrinu
Ég keypti stýri hjá skúla srr ásamt einhverju innréttingardóti en ég fékk ýmislegt með bílnum
Image


Þegar ég fæ bílinn var hann með grænt húdd, brotnum stuðara og beygluðu bretti.

Ég lét mála framendann ásamt húddi, bretti og hurðum.
Lét á hann breiðu nýrun.

útkoman er hér
Image

nýrun komin í
Image

Ég fór á bílnum norður á bíladaga og það var mjög ljúft að keyra hann.

ég kem með betri myndir þegar verðrið skánar og ef ég ræðst í einhverjar frekari framkvæmdir. :)

kv.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Jun 2014 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vel gert að bjarga þessum bíl :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2014 00:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Nov 2004 22:51
Posts: 973
Flottur hja þer gamli ;)

_________________
Stuffffff



2xE30, 3xE32, 1xE34, 14xE36, 3xE39, 3xE46, - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2014 05:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Flott og heilt boddy, vantar bara að laga eitt ryðgat í hjólskál að framan farþegamegin, annars var bodyið mjög gott :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2014 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
þetta litur svoltið út eins svo MP-616... vél og felgur eru úr honum er það ekki??

Image
Image

Var ekki buinn lita 3,5 með bláum og linur í kring í rauða lít??

Flottur bill og flott að sjá að fólk kunna lika bjarga bilanum ekki bara rifa,,, :thdown: til lukku með hann :thup: :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2014 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana.
Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur.
Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 22. Jun 2014 11:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Vel gert :thup:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 12:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Dóri- wrote:
jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana.
Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur.
Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. :)


Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 :thup:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E34 535 er fanta fínn bíll 8)


til lukku með þennann bíl

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Tóti wrote:
Dóri- wrote:
jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana.
Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur.
Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. :)


Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 :thup:



Það fer eftir því hverju þú ert að leitast eftir.
Þessi bíll er ekki leiktæki :wink:


En annars fékk þessi fornbílaskráningu í dag


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 13:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Dóri- wrote:
Tóti wrote:
Dóri- wrote:
jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana.
Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur.
Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. :)


Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 :thup:




Þessi bíll er ekki leiktæki :wink:



Já það fór ekkert á milli mála í þau fáu skipti sem ég keyrði hann áður en ég reif allt úr honum :lol:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Jun 2014 21:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Tóti wrote:
Dóri- wrote:
Tóti wrote:
Dóri- wrote:
jú felgurnar og vél og kassi eru úr MP ég það er rautt 3.5 merkið á mótornum allavegana.
Ég búinn að skoða botninn í bílnum mjög vel og það eru tveir litlir staðir sem ég þarf að laga í vetur. Virkilega heillegt miðað við aldur.
Það er engin ástæða til að rífa þennan bíl lengur og ég veit ekki hver ástæðan var á sínum tíma. :)


Kramið úr þessum nýtur sín miklu betur í ónýtum e28 :thup:




Þessi bíll er ekki leiktæki :wink:



Já það fór ekkert á milli mála í þau fáu skipti sem ég keyrði hann áður en ég reif allt úr honum :lol:


Hvað ertu að meina ? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Jun 2014 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
nýtti góða verðrið og tók myndir í dag.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Er búinn að panta miðjur í felgurnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Jun 2014 14:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
þessi væri töff með hella dark !

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Jul 2014 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
pantaði þetta í læsinguna og mun setja þetta í þegar ég nenni.
Annars er voða lítið að frétta af þessum :)
Image
:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group