bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 03. May 2024 08:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir, þessi er ný búinn að bætast í safnið en ég keypti þennan fyrir nokkrum dögum og hef verið að vinna í þessum síðan, planið með þennan bíl er að setja 350 mótor í hann....neeeii djók :lol:
nei ég ætla gera hann upp þar sem ég er búinn að vera leita eftir þessum bíl mjög lengi.
en fyrst þarf ég að finna útúr miklum gangtruflunum og ganga frá innréttingunni ásamt því að sortera ýmis rafmagnsvandamál eins og inniljósaflökt innaní bílnum í mælaborði og fl. og síðan laga hraðamælir, gera við bremsur og skipta út þessum 730 framenda fyrir 750 framendann á 757.
óska hér með eftir breiðu húddi þar sem mitt 757 húdd er "bilað" :lol:

fæ að stela myndum frá því að hann var til sölu hérna,


Image
Image[/quote]

en bílinn er með rafmagni og hita í aftursætum og mjög vel búinn.

_________________
BMW 528Ia


Last edited by BMW_Owner on Tue 26. Mar 2013 20:55, edited 9 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þessi er bara verulega eigulegur. Hef alltaf verið hrifinn af long týpunni.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 14:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Flöktið í inniljósunum ofl var eitthvað útaf því að geymirinn eða eitthvað plögg nálægt honum var laust, duttu inn og út þegar ég hreyfði við geymirnum í honum þegar ég var að skoða hann

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 15:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
jæjja til hammó með hann, þú gerir hann örugglega flottann!

Image

Image
Image
Image

BTW... held að þessi í miðjunni er ky118 Image

Image

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi í miðjunni er grænn og KY-118 var með breiða framendan þegar hann kom til landsins, eins og allir aðrir 750.

Græni er eflaust 730/735 með M30

En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 15:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Þessi er bara fínn

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 15:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Danni wrote:
En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:



Verst að hann er kraftminni en M30 bíll í dag... :lol:

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Tóti wrote:
Danni wrote:
En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:



Verst að hann er kraftminni en M30 bíll í dag... :lol:



Damn!!!! Það er slæmt :lol:


Einar, koma í spyddnuh?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Flottur.. til hamingju vinur! :wink:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ömmudriver wrote:
Tóti wrote:
Danni wrote:
En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:



Verst að hann er kraftminni en M30 bíll í dag... :lol:



Damn!!!! Það er slæmt :lol:


Einar, koma í spyddnuh?


haha þegar ég er búinn að laga þessar gangtruflanir þá já, :burnout:
en já, hann verður gerður upp að einhverju leiti, en það sem er á planinu er:
rondell 58" 17", mössun og bón, laga allt í bremsum, skipta út framsætum, laga öll ljós, og laga mælaborð, gera við loftnet fyrir útvarpið, skipta út framendanum í V12 og báðum stuðurum í staðinn fyrir heila alvöru 750 stuðara. síðan seinn meir þá verður kannski farið í heilsprautun en það verður skoðað þegar að því kemur :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 01:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
BOKIEM wrote:
Image



Afhverju lítur þessi reykur út eins og bómull? :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 02:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
BMW_Owner wrote:
skipta út framsætum, skipta út báðum stuðurum í staðinn fyrir heila alvöru 750 stuðara.



Hvernig framsæti eru í bílnum núna og ætlar þú að setja E38 sætin í hann í staðinn? Og stuðararnir sem eru á bílnum núna eru orginal stuðararnir sem komu á fyrstu E32 750ia bílunum, s.s. ekki með niðurtekna "kælingu" báðum megin neðst á framstuðaranum.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 03:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
gardara wrote:
BOKIEM wrote:
Image



Afhverju lítur þessi reykur út eins og bómull? :lol:


Ég myndi giska á að þetta sé módel :alien:

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 11:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
BjarkiHS wrote:
gardara wrote:
BOKIEM wrote:
Image



Afhverju lítur þessi reykur út eins og bómull? :lol:


Ég myndi giska á að þetta sé módel :alien:


hárétt hjá þér :)

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E32 750IL 1988
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ömmudriver wrote:
BMW_Owner wrote:
skipta út framsætum, skipta út báðum stuðurum í staðinn fyrir heila alvöru 750 stuðara.



Hvernig framsæti eru í bílnum núna og ætlar þú að setja E38 sætin í hann í staðinn? Og stuðararnir sem eru á bílnum núna eru orginal stuðararnir sem komu á fyrstu E32 750ia bílunum, s.s. ekki með niðurtekna "kælingu" báðum megin neðst á framstuðaranum.


það eru comfort sæti í honum í misjöfnu ástandi, farþegasætið er með slitinn barka fyrir bakið þannig það hreyfist bara öðrum megin og skekkir sig alltaf, en ég á önnur comfort sæti í mjög góðu ástandi, annars með E38 sætin ég er ekki alveg búinn að ákveða mig með það því mér langar að halda honum eins orginal og hægt er, þá myndi ég frekar skoða að setja sportsæti í bílinn s.s M5 sæti.
en með stuðararna þá ætla ég að skipta þeim út til að losna við rispur og skemmdir og já af því
92, 750 stuðarinn er einmitt mikið flottari og með kælingunni sem einmitt lítur mjög vel út. :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 88 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group