bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 328i Lemans Blue // 17" AC Schnitzer // Myndir 20.06
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=63884
Page 1 of 9

Author:  GPE [ Mon 04. Nov 2013 22:57 ]
Post subject:  BMW e36 328i Lemans Blue // 17" AC Schnitzer // Myndir 20.06

Sælir

Ég eignaðist þennan bíl fyrir stuttu vegna hóp þrýstings frá Maza og Leví.

Svona lýtur hann út í dag!

Image



Þegar ég keypti bílinn vantaði á hann stuðara.

Image
1 by Arnar Leví, on Flickr

Stuttu eftir að ég keypti bílinn keypti ég í hann leður innréttingu og var allt þrifið að innan
og borið á leðrið til að gera það flott aftur.

Image
17 by Arnar Leví, on Flickr

Image
6 by Arnar Leví, on Flickr

Image
8 by Arnar Leví, on Flickr

Image
12 by Arnar Leví, on Flickr

Image
15 by Arnar Leví, on Flickr

Image
16 by Arnar Leví, on Flickr

Image
18 by Arnar Leví, on Flickr

Image
19 by Arnar Leví, on Flickr

Image
21 by Arnar Leví, on Flickr

Image
20 by Arnar Leví, on Flickr

Image
25 by Arnar Leví, on Flickr

Image
22 by Arnar Leví, on Flickr

Þarna voru hurðaspjöldin ekki komin í hann.

Image
36 by Arnar Leví, on Flickr

Þegar það var allt búið var farið í að skipta um allar perur í mælaborðinu, voru flest allar perurnar farnar.
Ásamt því að taka aðalljósin í sundur og setja í þau angel eyes.

Image
29 by Arnar Leví, on Flickr

Image
28 by Arnar Leví, on Flickr

Image
33 by Arnar Leví, on Flickr

Image
31 by Arnar Leví, on Flickr

Image
30 by Arnar Leví, on Flickr

Image
32 by Arnar Leví, on Flickr

Image
34 by Arnar Leví, on Flickr

Image
35 by Arnar Leví, on Flickr

Eftir þetta allt sár vantaði bílnum stuðara svo það var farið í að redda því.
Keypti oem M-tech stuðara af Danna Djöfli.

Image
1x by Arnar Leví, on Flickr

Er orðinn helvíti sáttur með hann núna, bara eitthvað smá dund eftir.

Planið er :

Nýjar 17" felgur (ekki 18" það er ljótt) og minni dekk.

_______________________________________________________________________________

Listi yfir viðhald og breytingar.

04.11.13
Svört leður innrétting sett í bílinn : 60k
Leður næring/litur borið á innréttingu : 6k
Skipt um allar perur í mælaborði: 2k
Angel eyes hringir settir í framljósin: 10k
OEM Mtech stuðari settur á bílinn :60K

Samtals :: 138.000kr

25.12.13
Ný cone loftsía 5k
Nýjar smellur fyrir plasthlíf á lásbita 2k
Setti M-pedala sett í hann: 7k
Alcantara Gírpoki og handbremsu: 7k
Nýjar demparafoðringar að b/meginn aftan : 10k
17x8.5" Ac Schnitzer Felgur : 140k
Ný 4stk 205/40/R17 Effiplus Dekk : 60k
Komplett ný led númersljós 5k

Samtals :: 236.000kr

13.03.14
Ný DEPO afturljós 20k
Nýjar Sachs Rykhlífar á afturdempara 9k
Nýjir b/meginn að aftan KONI Red Demparar : 60k
Ný DEPO stefnuljós að framan :6k
Nýjir DEPO þokuljósa kastarar :13k
Nýtt OEM net í framstuðara 12k
Nýjir Ballanstangarendar að framan : 6k
Ac Shnitzer ventlahettur: 1k

Samtals :: 127.000kr

20.03.14
Smurning hjá á ÖLLU : 18k
Nýr Kenwood geislaspilari 32k
6x9" JBL Power Series hátalarar 24k
4" JBL Power Series hátalarar 20k
Bracket fyrir framhátalara: 3k
Ný Victor Reinz Ventlaloks pakkning 12k
Framstuðari, bretti og nýrnabiti sprautaður : 70k

Samtals :: 179.000kr

27.07.14
ZHP ///M Gírhnúður 10k
Ný dark chrome nýru 15k

Samtals :: 25.000kr

30.08.14
1stk nýtt háspennukefli 15k
6stk Ný NGK R Kerti 10k
Nýjar FTG Motorsport Flækjur 50k

Samtals :: 75.000kr

16.10.14
Öll Splitti fyrir gírstöng endurnýjuð 2k

Samtals :: 2.000kr

1.2.15
Allir listar á framstuðarann nýjir 15k

Samtals :: 15.000kr

16.4.15
Framendinn kemur úr sprautun 50k

Samtals :: 50.000kr

01.06.15
Guibo fyrir drifskaft 8k
Drifskaftsupphengja 8k

Samtals :: 16.000kr

21.06.15
Skott lip 15k
Sprautun 10k

Samtals :: 25.000kr

Author:  Ampi [ Mon 04. Nov 2013 23:01 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Geggjað! :thup:

Flott að losa þetta subbulega bláa tau rusl úr bílnum ! :lol: :lol:

Author:  thorsteinarg [ Mon 04. Nov 2013 23:39 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Flottur :!: Sammála með sætin, fannst þau :puker:
Gætiru sent mér link hvaðan þú keyptir angel eyes, í PM væri fínt. :thup:

Author:  Hreiðar [ Mon 04. Nov 2013 23:46 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Geggjaður bíll hjá þér Gunni. Bara flott að hafa rifið þessa nasty innréttingu úr :)
Þér vantar bara ný hurðarspjöld :)

Bara flottur :thup:

Author:  Leví [ Mon 04. Nov 2013 23:53 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Geðveikt hjá þér Gunni, flottar breytingar á honum! :thup:

Hreiðar wrote:
Geggjaður bíll hjá þér Gunni. Bara flott að hafa rifið þessa nasty innréttingu úr :)
Þér vantar bara ný hurðarspjöld :)

Bara flottur :thup:


Það eru kominn í hann leður hurðaraspjöld var bara
ekki komið þegar myndin var tekinn

Author:  Yellow [ Tue 05. Nov 2013 00:29 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Þessi bíll verður betri og betri með hverjum eiganda 8)

Author:  Danni [ Tue 05. Nov 2013 03:18 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Glæsilegur bíll og loksins fékk þetta bláa tau drasl að fjúka! Vel gert :thup:

Author:  Daníel Már [ Tue 05. Nov 2013 09:07 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Heyrðu.. vel gert, ég á lip sem er brotið í helming, gætir eflaust möndlað það saman og málað það e-h

Skal gramsa í geymslunni og finna það fyrir þig ef þú vilt.

Author:  GPE [ Tue 05. Nov 2013 10:13 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Þessi mætir á samkomuna í kvöld! 5 nóv! :santa: :drool:

En sem betur fer er maður laus við þessa bláu innréttingu :D :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 05. Nov 2013 10:14 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Þessi innrétting var awesome :thup:

Author:  rockstone [ Tue 05. Nov 2013 10:16 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Bláu sætin voru geðveik, skil ekki afhverju þeim var skipt úT!

Author:  GPE [ Tue 05. Nov 2013 10:51 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Þessi bláu sæti voru ógeðsleg! Síðast þegar ég vissi þá var planið hjá okkur strákunum að búa til sófa úr þeim í skúrnum hans mása! enginn sem vill þau :D

Author:  Hreiðar [ Tue 05. Nov 2013 15:36 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Levei wrote:
Geðveikt hjá þér Gunni, flottar breytingar á honum! :thup:

Hreiðar wrote:
Geggjaður bíll hjá þér Gunni. Bara flott að hafa rifið þessa nasty innréttingu úr :)
Þér vantar bara ný hurðarspjöld :)

Bara flottur :thup:


Það eru kominn í hann leður hurðaraspjöld var bara
ekki komið þegar myndin var tekinn

:thup:

Author:  GPE [ Sun 10. Nov 2013 15:36 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Þessi var þrifinn í dag ásamt e46 328 bílnum hans Leví og 318 touring bílnum hans Máza!

Image

Author:  Róbert-BMW [ Sun 10. Nov 2013 19:10 ]
Post subject:  Re: BMW e36 328i Lemans Blue

Flottur :thup:

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/