bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 520i 1988 ''White One'' Engine swap upd.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62335
Page 8 of 10

Author:  HolmarE34 [ Tue 07. Apr 2015 12:19 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' motor swap "M50TUB25"

Nuunu hvernig þa

Author:  srr [ Tue 07. Apr 2015 12:23 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' motor swap "M50TUB25"

HolmarE34 wrote:
Nuunu hvernig þa

Gírkassatjakkur + Vélargálgi,,,,,,2 in 1 8)

Author:  HolmarE34 [ Sat 11. Apr 2015 19:05 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' motor swap "M50TUB25"

Ég tók smá törn í þessum i dag, það sem ég ætlaði að afreka í dag var að setja mótor+girkassa ofaní og ganga frá því öllu , eg gerði það en svo þegar var komið að því að bolta kassan upp í bíl þá var hann eitthvað furðulega snúinn.

Þannig þar er ekkert annað í stöðunni en að breyta girkassa bitanum til að fá þetta til að virka rétt og ó þvingað,
...

Einnig pantaði ég e60 545i shortshifter ásamt öllum fóðringum sem eru í skipti unitinu frá kassanum og uppí bíl,

Svo er ég lika að bíða egtir að eg fái m50 engine harness plug svo ég geti vírað millistikkið og vonandi sett hann i gang og farið að spóla í snjóskafl á þessu ógeðslega landi


Hérna er eg kominn með m20 swingjhólið eftir að eg lét renna 4 mm af þvi svo það passaði uppá m50 mótorinn , þetta swinghjól á að vera einhverjum 12 kg léttari en dual mass m50 swinghjólið
Image

Svo var fengin smá hjálp að losa upp slitnu boltana í púst greininni og voru settir nýir í staðinn
Image

Vélarsalurinn var lika þrifinn
Image

Svo þurfti eg að skipta um startara og nota m20 startarann með m20 swinghjólinu
Image

Image

Svo er eg herna að reyna að sýna hvað kassinn var skakkur een mer tókst það eitthvað illa
Image

Oog svona er hann eins og er
Image

Það sem er eftir nuna ef bara að setja alla vökva á hann , græja pústið og koma honum i gang :)

Author:  Alpina [ Sat 11. Apr 2015 19:37 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Þetta er BARA i farkin lagi,,

BARA ánægður með þig,, allt spikk&span áður en vélin er sett i ,, og vél + kassi mega clean líka,,,

til fyrirmyndar :thup: :thup: :thup:

Author:  HolmarE34 [ Sat 11. Apr 2015 19:45 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Alpina wrote:
Þetta er BARA i farkin lagi,,

BARA ánægður með þig,, allt spikk&span áður en vélin er sett i ,, og vél + kassi mega clean líka,,,

til fyrirmyndar :thup: :thup: :thup:


Já takk fyrir þetta, verður að þryfa þetta allt áður en þetta fer í bílinn :)

Author:  Aron123 [ Sun 12. Apr 2015 02:28 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Bara ef maður væri með svona aðstöðu!

Þetta er mega flott hjá þér :thup:

Author:  rockstone [ Sun 12. Apr 2015 06:39 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Vel gert :wink:

Author:  HolmarE34 [ Mon 13. Apr 2015 21:41 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Aron123 wrote:
Bara ef maður væri með svona aðstöðu!

Þetta er mega flott hjá þér :thup:


Takk maður :) een já að rosalega þægilegt að geta verið með svona aðstöðu , sérstaklega ef maður ætlar í einhverjar svona aðgerðir

rockstone wrote:
Vel gert :wink:

Takk ! :)

Author:  D.Árna [ Tue 14. Apr 2015 23:34 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Geggjað

Author:  HolmarE34 [ Wed 15. Apr 2015 22:48 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' "M50TUB25" motor kominn

Smíðin á gírkassa bitanum er allveg að verða klár, þetta er sennilega sterkasti gírkassabiti sem ég hef séð :thup: :lol:

Image

Image

Image

Author:  JonFreyr [ Thu 16. Apr 2015 07:20 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' gírkassabiti

www.skipasmídi.is :D ekki verið að spara í efnisþykkt !

Author:  burger [ Thu 16. Apr 2015 16:16 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' gírkassabiti

hver er þyngdar munurinn ? :lol:

Author:  HolmarE34 [ Thu 16. Apr 2015 17:56 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' gírkassabiti

burger wrote:
hver er þyngdar munurinn ? :lol:


Sirka meter. Neei veit það ekki , þá má eflaust létta þetta einhvernveginn

Author:  andrisrj [ Fri 24. Apr 2015 00:38 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' gírkassabiti

virkilega flott en þarftu ekki snúa skiptistönginni líka aðeins?

Author:  HolmarE34 [ Fri 24. Apr 2015 12:52 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' gírkassabiti

andrisrj wrote:
virkilega flott en þarftu ekki snúa skiptistönginni líka aðeins?

jú, ég kom gírkassabitanum á sinn stað i gær og mældi svo út hvað ég þarf að snúa þeim mikið svo að þær séu láréttar undir gatinu upp í bíl

Page 8 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/