bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61983
Page 7 of 9

Author:  Alpina [ Tue 23. Sep 2014 15:33 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

8)

Author:  bimmer [ Tue 23. Sep 2014 16:10 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Sammála síðasta ræðumanni.

Author:  saemi [ Wed 24. Sep 2014 01:15 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Sammála síðustu ræðumönnum

Author:  Omar_ingi [ Thu 09. Oct 2014 12:59 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Smá update það sem ég hef verið að dunda mér í síðan síðast. Það mun svo ekkert gerast í þessum í mánuð. Er nánast líka búinn með allt smá dunderí fyrir aftur hlutan á bílnum, þar núna bara að versla mér nýjar hjólalegur, poly fóðringar í allt aftursubreimið, 2stk bremsurör sem liggur frá dælu og meðfram stífuni, á til vírofna slöngur fyrir E36 M3, en sínist þetta passa ef ekki þá verslar maður fyrir E30. og ábyggilega einhvað meira.

Hérna eru nokkrar myndir.

Búið að sandblása strutbar/stífu undir bílnum
Image

Og búið að grunna og sprauta, á eflaust eftir að rispast við fyrsta rúnt en só wat! Næ vonandi Góðri mynd áður en það gerist af undirvagninum flottum :)
Image

Ballanstangarfestingarnar, Búið að sandblása og svo sprauta.
[imghttp://i1205.photobucket.com/albums/bb427/Omar_Ingi/E30%20project%20S50B32/IMG_1496_zps7e71a7d7.jpg][/img]
Image

Það var reindar pæling að hafa ballanstangirnar appelsínugular, en prófaði það og veit ekki hvernig það á eftir að vera en ætla að gera þær bara gular! og hún var líka sandblásin að sjálfsögðu :)
Image

Aftur subfreimið. Er búinn að taka stífurnar af og bíður eftir að vera sandblásið :)
Image

Bremsurörafestingar, búið að sandblása
Image

Og svo lita, Þær verða reindar Rauðar.
Image

Subfreim festingarnar, búið að sandblása, svo sést í pústfestingu þarna hún er rauð en verður silfurgrá, var bara að prófa :/
Image
Grunnur
Image
og lita
Image
Image

Svo er ég búinn að fá tvær svona slöngur til að ganga vel frá miðstöðinni. á eftir að fá tvær aðrar sem er ekki með beigu í bara beint.
Image

Svo vantaði 3stk af smellum fyrir M-Tec II kittið á hliðonum á bílnum þannig ég pantaði það frá BL
Image

Author:  gardara [ Thu 09. Oct 2014 14:05 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Almennilegt, svona á að gera þetta :thup:

Author:  Alpina [ Thu 09. Oct 2014 15:49 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Tekurðu ekki subframe líka :wink:

annars er þetta svalt :thup:

Author:  Omar_ingi [ Thu 09. Oct 2014 16:07 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Alpina wrote:
Tekurðu ekki subframe líka :wink:

annars er þetta svalt :thup:


Jú það verður sandblásið og litað :wink:

Author:  Birgir Sig [ Sat 11. Oct 2014 08:14 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Omar_ingi wrote:
Alpina wrote:
Tekurðu ekki subframe líka :wink:

annars er þetta svalt :thup:


Jú það verður sandblásið og litað :wink:



hentu þessu í blástur og polýhúðun,, kemur út á það sama ég tók þannig í blæjunni og Candy hjá mér.. miklu betri ending

Author:  Omar_ingi [ Sat 11. Oct 2014 19:16 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Birgir Sig wrote:
Omar_ingi wrote:
Alpina wrote:
Tekurðu ekki subframe líka :wink:

annars er þetta svalt :thup:


Jú það verður sandblásið og litað :wink:



hentu þessu í blástur og polýhúðun,, kemur út á það sama ég tók þannig í blæjunni og Candy hjá mér.. miklu betri ending

Já þetta er einhvað sem er vert að skoða :thup:

Author:  Omar_ingi [ Tue 16. Dec 2014 21:41 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Ekki búinn að gera neitt mikið enda búinn að vera upptekin í öðrum hlutum og að sjálfsögðu jólafríinu mínu líka :D

En hérna er start pakkin semsagt, gúmmi rörin og samskeiti.
Image

Röra junitið inní miðstöðina í heilu lagi
Image

og farið í sundur
Image

Og ferlið komið saman
Image

Image

Image

Svo bíð ég bara eftir að snjórinn sé farinn svo maður geti sandblásið subfraimið og ábyggilega einhvað fleira :) ásamt því að eiga pening í að kaupa fuuullt af nýju dóti í bremsurnar og meira :)

Author:  Omar_ingi [ Tue 16. Dec 2014 21:44 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

gardara wrote:
Almennilegt, svona á að gera þetta :thup:

Og líka öll þessi vinna fyrir að hafa bílinn allveg perfect og svo spóla 8)

Author:  Alpina [ Tue 16. Dec 2014 22:07 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

KLASSA frágangur með slöngurnar að miðstöðinni
8) 8) 8)

Author:  Omar_ingi [ Thu 19. Feb 2015 13:29 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Jæja henda smá update á þetta, er semsagt búinn að láta sandblása fyrir mig subfraimið og stífurnar. Er semsagt búinn að grunna það og lita það og lét bara glæru á þetta í staðinn fyrir Powdergoatið, einfaltlega vegna þess að ég gat gert það sjálfur en hefði þurft að láta gera það fyrir mig á hinn veiginn. Og svo eru reindar skiptar skoðanir með það, getur komið grjót kast í þetta og byrjað að ryðga þar útfrá því og verið að ryðga meira án þess að þú sjáir það vegna húðin á powdergoatinu heldur bara við sér og lítur bara vel út.

En hvað með það.

Er líka búinn að kaupa einhvað nýtt, til dæmis eins og, allar ryk hlífarnar hjá diskonum, á reindar eftir að fá einn að utan frá BL, ásamt nýjum topplúgulista, bremsuröri og nýjum nema fyrir bremsurnar hjá fótstíginu. ég náði að skemma festinguna á því með því að reka mig í það þegar ég var að ganga frá miðstöðinni undir mælaborðinu.

Nýjar hjólalegur fara í líka, Nýjar Poly fóðringar í allt. Subfraimið og Trailing Arm

Man ekki eftir neinu meira.

Læt fylgja myndir af ferlinu á subfraiminu.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég hef svo gleimt að taka myndir af þessum stykkjum eftir sprautun en var líka litað Silver Aluminum og glæra yfir það.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þá er þetta bara komið í bili, er búinn að setja Trailing Arm Bushings í og fæ í dag eða á morgun Poly fóðringarnar fyrir subfraimið, svo fer þetta bara saman og undir bílinn ásamt því að þrífa drifið voða fínt og flott og mála það líka :)

Author:  BirkirB [ Thu 19. Feb 2015 14:04 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Wtf glæra yfir líka hahah?
Mjög flott project engu að síður :thup:

Author:  Omar_ingi [ Thu 19. Feb 2015 14:41 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

BirkirB wrote:
Wtf glæra yfir líka hahah?
Mjög flott project engu að síður :thup:

Já mikið rétt, vill hafa allt sjæní og flott

Page 7 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/