bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61983
Page 2 of 9

Author:  srr [ Sat 07. Dec 2013 18:10 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Hvað verður um e36 m3'inn ?

Author:  Yellow [ Sat 07. Dec 2013 18:24 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Þetta verður geggjað hjá þér Ómar,,, lítill bíll með stóra vél :thup:


srr,,,, M50B25 verður swappað í E36inn,


Kúl að eiga M3 með M50B25 :roll: :lol:

Author:  srr [ Sat 07. Dec 2013 18:27 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Yellow wrote:
Þetta verður geggjað hjá þér Ómar,,, lítill bíll með stóra vél :thup:


srr,,,, M50B25 verður swappað í E36inn,


Kúl að eiga M3 með M50B25 :roll: :lol:

Já, um að gera að búa til annan svoleiðis hér á landi :lol:

Author:  Yellow [ Sat 07. Dec 2013 18:33 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

srr wrote:
Yellow wrote:
Þetta verður geggjað hjá þér Ómar,,, lítill bíll með stóra vél :thup:


srr,,,, M50B25 verður swappað í E36inn,


Kúl að eiga M3 með M50B25 :roll: :lol:

Já, um að gera að búa til annan svoleiðis hér á landi :lol:



Hahahahaha jáááá :lol:

Author:  Omar_ingi [ Sat 07. Dec 2013 18:35 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

srr wrote:
Yellow wrote:
Þetta verður geggjað hjá þér Ómar,,, lítill bíll með stóra vél :thup:


srr,,,, M50B25 verður swappað í E36inn,


Kúl að eiga M3 með M50B25 :roll: :lol:

Já, um að gera að búa til annan svoleiðis hér á landi :lol:


Takk Gunnlaugur :) En jú það var planið, Er búinn að fá eitt boð sem ég er að pæla að taka :)

Author:  odinn88 [ Sun 08. Dec 2013 18:20 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

uuu snilld var ekki buinn að sjá þetta með s50 ætti að verða vel skemmtilegur eftir þetta !

Author:  Alpina [ Sun 08. Dec 2013 23:26 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Svo áttu eftir að redda BRAKEBOOSTER málum

Author:  Mazi! [ Mon 09. Dec 2013 00:13 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Alpina wrote:
Svo áttu eftir að redda BRAKEBOOSTER málum



Flækjurnar eru aðal vesenið :x

Author:  Alpina [ Mon 09. Dec 2013 00:52 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Mazi! wrote:
Alpina wrote:
Svo áttu eftir að redda BRAKEBOOSTER málum



Flækjurnar eru aðal vesenið :x


Þú meinar........

semsagt litla fingurbjörgin á inntake manifoldinu var bara grín :roll:

Author:  bimmer [ Mon 09. Dec 2013 00:59 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Alpina wrote:
Þú meinar........

semsagt litla fingurbjörgin á inntake manifoldinu var bara grín :roll:


Jæja Sveinbjörn... á ekki að fara að gefa þessu frí???

Author:  Omar_ingi [ Mon 09. Dec 2013 01:42 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Alpina wrote:
Svo áttu eftir að redda BRAKEBOOSTER málum

Já og það vesen


Mazi! wrote:


Flækjurnar eru aðal vesenið :x


Það getur ekki verið svo mikið vesen

Author:  Angelic0- [ Mon 09. Dec 2013 01:46 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Omar_ingi wrote:
Alpina wrote:
Svo áttu eftir að redda BRAKEBOOSTER málum

Já og það vesen


Mazi! wrote:


Flækjurnar eru aðal vesenið :x


Það getur ekki verið svo mikið vesen


RHD flækju eru allavega hommalega hommalegar :!: snaröfugt drasl, sem að erfiðar úrtöku úr E36 bíl alveg helling :lol:

Author:  IvanAnders [ Mon 09. Dec 2013 19:46 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Uuuuu er komið fram einhversstaðar af hverju M3 var drepinn?

(e30 eigendur eru vinsamlegast beðnir um að sleppa því að segja mér að E30 sé betri, mest költ og.sfrv.)

Author:  gardara [ Mon 09. Dec 2013 19:49 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Angelic0- wrote:
Omar_ingi wrote:
Alpina wrote:
Svo áttu eftir að redda BRAKEBOOSTER málum

Já og það vesen


Mazi! wrote:


Flækjurnar eru aðal vesenið :x


Það getur ekki verið svo mikið vesen


RHD flækju eru allavega hommalega hommalegar :!: snaröfugt drasl, sem að erfiðar úrtöku úr E36 bíl alveg helling :lol:


það er ein smá lykkja þarna í rhd flækjunum, ekkert hommalegt við þær.

Author:  Runar335 [ Mon 09. Dec 2013 20:00 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

IvanAnders wrote:
Uuuuu er komið fram einhversstaðar af hverju M3 var drepinn?

(e30 eigendur eru vinsamlegast beðnir um að sleppa því að segja mér að E30 sé betri, mest költ og.sfrv.)


e30 er miklu betra en e36 :twisted: :lol:

Page 2 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/