bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61983
Page 1 of 9

Author:  Omar_ingi [ Wed 12. Jun 2013 20:01 ]
Post subject:  BMW 325i Coupe E30 M-Tec II "S50B32"

Ég keipti þennan bíl síðasta fimmtudag :D þó ég sé nú bara búinn að keiran einhvað smotterí þá er ég allavegana mjög drullu sáttur með bílinn, Virkilega heill og flottur líka, þó svo það séu 4 ryðbólur á bílnum og smá ryð í 3 brettaköntum þá er hann allavegana þess virði að eiga og láta stjana við sig hrikalega þegar tími gefst í þetta littla ryð :)

Annars er hann búinn með sportsætum og að sjálfsögðu leður :wink: og öllum þeim búnaði sem flest allir vita um :) Reindar eini bílinn sem ég kaupi sem er með græjur í lagi og heirist vel í =D>

BMW 325i Coupe E30 árg 1990
Mótor: M20B25
Stóra drifið með læsingu (3:64)

Einhverskonar lækkunar sett (man ekki hvað heitir)
Einhverskonar flækjur
Stífa í húddi og skotti og undir bílnum að framan.
tölvukubbur

Leifi bara myndum að seigja rest :) Símamyndir!

Image
Image
Image

Brettin voru rúlluð út aðeins til að fitta breiðari felgum undir, Það verður gert við þetta Lítur aðeins verra út ekki á mynd og ef þú skoðar vel.
Image

Ein bóla fremst á húddinu sem verður sandblásin í burtur í vetur og gert við :)
Image

Þarna sjást í 3 aðrar bólur :? Fara í burtur í vetur 8)
Image

Þarna hefur verið bóla og tekin í burtur en það verður farið yfir þetta í leiðinni í vetur :) og jú við hliðiná er littli bróðir
Image

Brettakanturinn hinumeiginn.
Image

Smá rispa þarna :(
Image

Fix me :!:
Image
Image

Jább, þarf 2 lykla til að komast inní hann 8) :lol: Neee þetta system er ekki virkt sem betur fer :P Mun laga þetta til líka í vetur!
Image

Þetta er nú reindar ekkert stór mál en smá brotinn í afturstuðaranum þarna inní kubbnum :)
Image

Komið í bili bara. Set inn myndir af ferlinu þegar það verður gert við þetta :)

Author:  jens [ Wed 12. Jun 2013 20:10 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Til lukku með þennan, búin að vera í góðum höndum þessi.

Image

Author:  thorsteinarg [ Wed 12. Jun 2013 20:14 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Opptopic, hvernig eru menn að rúlla þetta ? Baseball kylfu ? 8)

Author:  Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 00:46 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Náði líka í svona hellvíti góða mynd í Iphoninum :)

Image

Og ein af xenon ljósonum :D

Image

Author:  srr [ Tue 09. Jul 2013 00:51 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Mig langar í 3 svona BMWKrafts merki :alien:

Author:  gardara [ Tue 09. Jul 2013 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Okei þetta er það ljótasta sem ég hef séð :lol:



Image

Author:  Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 04:09 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

gardara wrote:
Okei þetta er það ljótasta sem ég hef séð :lol:


hehehehe allveg sammála, Mun taka þetta í burtur þegar maður byrjar að pússa og betrum bæta :)

Author:  Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 04:11 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

srr wrote:
Mig langar í 3 svona BMWKrafts merki :alien:


Muhahahhah :)

Author:  tolliii [ Tue 09. Jul 2013 10:01 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Mjög flottur, þarf bara smá ást þá verður hann geðveikur! og þetta krafts merki á grillinu :lol:

Author:  Omar_ingi [ Tue 09. Jul 2013 14:02 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

tolliii wrote:
Mjög flottur, þarf bara smá ást þá verður hann geðveikur! og þetta krafts merki á grillinu :lol:


Mér fynnst það net 8)

Author:  danni orn smarason [ Thu 11. Jul 2013 21:32 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Þessi er alveg Hrikalega flottur! :drool:

Gangi þér vel með þennann :thup:

Author:  íbbi_ [ Fri 12. Jul 2013 16:24 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

já.. virkilega smekklegur, stóð sjálfan mig af því að langa í E30 þegar hann var auglýstur

Author:  Alpina [ Fri 12. Jul 2013 23:34 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Held að Skúra-Bjarki hafi flutt þennann inn

Author:  Omar_ingi [ Sat 07. Dec 2013 16:13 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II

Á maður ekki að update-a þetta :santa: Annars var ég með það í huga að gera það bara þegar ég væri búinn en leiðist smá og er með einhvað af myndum :P

Byrja þurfti náttla að taka littla kettlingin (M20B25) uppúr. Ég hef aldrei brasað neitt svona í E30 þannig þetta er nýr leik völlur að leika sér í. En það tókst hellvíti vel að ná vélinni uppúr :) Mjög einfalt mál að eiga við :mrgreen:

Image
Image
Image

Svo næsta mál að koma mótornum og því sem fylgir til Danna þar sem hann var búinn að kaupa það :)

Image

Næsta mál var svo að rífa vélina úr M3 :wink: :drool: :bawl: Sem maður er meiri seigja enþá á báðum áttum hvort maður ætti að tíma en það er víst ekki aftur snúið úr þessu :D

Image

Mótorinn kominn úr :thup:
Image

E36 pannan kominn af, liggur þarna á gólfinu.
Image

E34 pannan komin á (bara búið að tilla henni)
Image

Svo langaði mig að máta mótorinn bara beint ofaní eftir að hann kom úr E36, Ég átti eftir að taka höfuðdæluna úr E30 og flækjurnar á vélinni og ekki búið að beigja þær til. hehe það tók svo nærri 3 tíma að reina koma honum uppúr aftur :P hehe, endaði þannig að maður losaði flækjurnar frá til að ná honum uppúr.

Þarna var hann kominn eins langt ofaní og hægt var að setja hann, Náttla enþá með flækjurnar, höfuðdæluna og viftukupplinguna.
Image

Viftukúpplingin allveg uppað frammbitanum.
Image

Pústið alltaf með leiðindi þarna í jafnvægistönginni og svo þarf að skipta út Control Arm fóðringunni þarna fyrir pústið.
Image

Mótorinn á að vera eiginnlega klestur uppvið veggin.
Image

Og loftboxið allveg gjörsamlega klest uppvið forðabúrið og dæluna. (Dælan er farinn í dag)
Image

Þá er þetta bara komið í bili, Vantar aðra höfuðdælu til að klára það júnit, klára svo að koma mótornum fyrir og smíða gírkassafestinu. Koma vatnkassanum fyrir. Og láta disable-a EWS í vélartölvunni og í gang með kvikindið :P Svo þegar bílinn er kominn í gang og keirir þá tekur Paint Job-ið við :)

Author:  IngóJP [ Sat 07. Dec 2013 18:07 ]
Post subject:  Re: BMW 325i Coupe E30 M-Tec II (Swappa S50B32 ofaní)

Myndi redda þér orginal húddi, Þetta er aftermarket kínadrasl og var greinulega unnið með rassgatinu.

Þetta verður bara í lagi með S50, Það stóð alltaf til að setja S50 í þennan en sá eigandi ákvað að eiga E39 M5 frekar

Það útskýrir hlutfallið í drifinu

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/