bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: e46 330i
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 15:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
keypti þennan bíl af uppboði fyrir um 3 vikum síðan og hef verið að dunda með hann síðan.
Image
greindari menn sögðu mér að ég væri með ónýtan bíl í höndunum, svo ég keypti annað boddy til að swappa yfir í.
bíllinn sem ég keypti var 318 bíll sem var ekki nærðum því eins vel búinn og sá svarti enda virkilega vel búinn .
vegna þessa búnaðarmismunar varð ég að swappa ÖLLU yfir og þá meina ég ÖLLU. rafkerfi inni í bíl þurfti að fylgja.
ég meina ekki vill maður hafa 330 með handrúðum afturí. planið hjá mér var að halda manual miðstöðinni eftir að menn sögðu að
hún væri miklugallaminni en það var sömu sögu að segja þar og allstaðar. rafkerfið er öðruvísi svo ég notaði digital.
þetta rafkerfisswapp er búinn að taka úr mér löngunina til að lifa oftar en einusinni og oftar en tvisvar en þetta er að hafast.
allt rafkerfi komið yfir og mótorinn á leiðinni ofaní þann græna. ekki þarf að segja ykkur meisturunum það en það er allt sem er mismunandi í þessum bílum þrátt fyrir að vera sama boddy. abs unitið er öðruvísi og þurfti að græja bremsulagnir fyrir það. bensínsían er meiraðsegja annar og öðruvísi búnaður. ég kem ekki aftursætunum leðruðu fyrir nema sjóða stólafestingarnar og skera úr fyrir sætislásunum. loftpúðarnir eru meiraðsegja með sitthvorum tengjunum. svo eins og þið heyrið. bíllinn var rifinn niður i járn og gler.
Image

Image

Image
okey já vinnan er búin að vera skelfileg en þetta er allt að skríða saman. vantar nokkra hluti í framstykkið á bílnum en
þetta kemur allt með kalda vatninu. Er núna að rífa skaptið undan og drifið og svo fer mótorinn ofaní. Planið er að sprauta bílinn í einhverjum góðum lit svo allar hugmyndir eru vel þegnar. þetta er nóg í bili en ef ykkur vantar einhver smotterísstykki sem falla til við
svona swapp eins og miðstöð, svart teppi, allskonar innréttingarhluti þá getið þið verið í bandi og fengið það á lítið. eigandinn vill losna við það.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Verulega metnaðarfullt verkefni 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 18:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þetta verður flott hjá þér gamli! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Úff :thup: :thup: að þú skulir nenna þessu og greinilega nóg að gera hjá þér með þennan og E30

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Uuuu, afhverju lagaðirðu ekki nebbann á svarta bara....örugglega minna bras en allt þetta swapp :|

Til hamingju með bílinn samt sem áður :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Thu 28. Mar 2013 00:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
ég fékk ráðleggingar hjá öðrum og þeir sögðu mér að þetta væri versta mál. fyrir utan það að demparaturninn var kýldur inn og þá hefði þurft annan demparaturn sem er víst "bannað" og ég vildi ekki taka þátt í svoleiðis leik. svo var hann skráður tjónabíll.. Einnig voru allar hurðar líka tjónaðar og allt að framan. svo fékk ég hina skelina bara virkilega sanngjarnt, svo úr varð þessi ákvörðunartaka. Ég held líka að viðgerðin hefði kostað slatta sem ég losnaði við með þessu.
Það sem er að frétta núna er að megnið af innréttingunni er komin í

Image

mótor er á leiðinni ofan í

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Thu 28. Mar 2013 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég er ekki enn búinn að fá borgað fyrir M stýrið í þessum bíl... :lol:

En það er önnur saga... Ég hef verið svolítið á þessum 330i og þá fannst mér hann nú ekkert voðalega ríkulega búinn... standardleder og standardsitze...

318 er náttúrulega Harlem og auðvitað viltu færa allt yfir...

Flott og metnaðarfullt... gangi þér allt í haginn, þessi 330i vann alveg fínt þegar að ég var að skrölta á honum hornanna á milli ;)

Vissi rendar af ónýtum MAF og skildist að Throttlebody væri sticky síðast þegar að ég vissi... þá var strákbjáni í kef að spóla úr honum líftóruna...

Ég er tilbúinn að kaupa af þér skottlok, hliðarrúðuna farþegamegin að framan og litlu rúðuna afturí sömu megin ef að það er falt ;)

Einnig afturljós og framljós... þessu var stolið úr E46 hjá mér... og rúðnar brotnar :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Thu 28. Mar 2013 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er hörkuflott hjá þér

áttu grindina úr afturstuðaranum á 318?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 20:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
viktor þer verð eg að svara betur þegar lýður meira a swappið en ibbi eg a annan 320 sem er afturtjónaður
svo ég verð að nota hann

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 09:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Image

búinn að vera mikið frá núna síðustu 2 vikur en samt komist einhverja 2 daga. og utkoman er þessi.
til að geta swappað þurfti ýmislegt að gerast og meiraðsegja skipta um bensínlagnir þar sem lagnaunitið er mismunandi.
hvers á ég að gjalda hehe en þetta skríður allt saman á endanum.

Image

og já hann datt í gang í fyrstu tilraun.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 09:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Rífandi gangur í þessu, verður spennandi að sjá loka útkomuna :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 19:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
er einhver sem þekkir fyrri eiganda. Heitir Arnar logi, væri til i að heyra i honum.
Er buinn að vera að græja og komst að þvi að eg get ekki prófað þvi skaptið passar ekki
við litla drifið en vitið þið hvort stærra drifið passi i subframeið með öxlum
eða þarf eg að skipta öllu ut.??
Er búinn að kaupa framstykki, vantar hudd, ljós og eitthvað

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mundi swappa bara complete subframeinu m/öllu ef þú hefur kost á því

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 21:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
búinn að swappa subframeinu, bremsulagnirnar voru ekkert sem flottastar í líffæraþeganum svo ég skipti um þær svo þetta sé pottþétt.
búinn að taka fyrsta rönnið og gekk bara vel.
núna eru einhverjir partar farnir í undirbúning undir sprautun

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 330i
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 00:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
bíllinn er farinn í sprautun. var leiðinlega bremsulaus þar sem ég náði bara að lofttæma öðrum megin. græja afganginn þegar þetta kemur úr sprautun.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 47 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group