bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57998
Page 10 of 10

Author:  Angelic0- [ Sun 03. Jul 2016 17:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!

mér finnst þetta samt slappt upgrade, skil ekki þetta B28 fetish... bara til að vera með B28... það er ekki það merkjanlegur munur að maður myndi nenna því...

samt endalaust flottur bíll, og metnaðurinn er BARA Í LAGI! :thup: :thup: :thup:

Author:  srr [ Mon 04. Jul 2016 16:20 ]
Post subject:  Re: BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!

Angelic0- wrote:
mér finnst þetta samt slappt upgrade, skil ekki þetta B28 fetish... bara til að vera með B28... það er ekki það merkjanlegur munur að maður myndi nenna því...

samt endalaust flottur bíll, og metnaðurinn er BARA Í LAGI! :thup: :thup: :thup:

Alveg sama fetish og M50B25 nema MEIRA tog stock

Author:  Angelic0- [ Tue 05. Jul 2016 08:57 ]
Post subject:  Re: BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!

Ekki merkjanlegur munur þegar þú ert með B25 fyrir... en ætla ekki í þá sálma... bíllinn er feyki flottur..

Author:  Kristjan [ Wed 06. Jul 2016 02:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!

328 er samt alveg 1 sek fljótari í 100 svo það er vel merkjanlegur munur.

Author:  JOGA [ Thu 07. Jul 2016 14:12 ]
Post subject:  Re: BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!

Hef átt bæði M50b25 og M52b28 og mér finnst nokkuð mikill munur þar á.
b28 togar talsvert betur og það finnst í akstri. Með M50 inntaki þá skilar þetta auka tog sér líka í nokkuð fleiri hestum. (Tog x RPM /5252 var það ekki :) )

Fín vél. Spræk, eyðir litlu og nokkuð gangviss.

Page 10 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/