bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 20:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja..

Í flensu- og sorgaróráði eftir söluna á þeim græna skellti ég mér á þennan eðalvagn:

E39 540i '02

Þvílíkur lúxusvagn að það hálfa væri nóg og ég er ekki frá því að sá sem keypti hann upphaflega hafi misst sig algerlega í að haka við aukahluti! :shock:

Ég hef ekki komist út til að þrífa eða taka myndir svo ég læt myndirnar frá fyrri eiganda duga í bili:

Image

Image

Image

Kem vonandi með nýjar myndir eftir helgi!

Plönin til að byrja með eru ekki mikil, bara laga smáræði sem má laga og svo bara njóta.

Jú, kannski ein útlitsbreyting sem ég er að spá í (haldið ykkur!) að setja aftur á hann krómnýru í stað svörtu nýrnanna sem eru á honum núna! :-) Svona ca. leit hann út þegar ég sá þennan bíl fyrst 2005 eða 2006 og heillaðist algerlega af þessu lúkki:

Image

Þessi blanda.. Liturinn, M-parallel felgur, facelift non-M, hvít stefnuljós, shadowline og króm nýru er að mínu mati algert gúrme stöff og alveg að virka! :drool:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Glæsilegur bíll, til hamingju með hann. Verð að segja að mér fannst hann líka flottari með króm nýru.

Man að ég sá líka svolítið eftir 328 bílnum mínum gamla. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 20:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Til hamingju, þetta virðist vera fínasta eintak :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
náttúrulega bara vel valið! Rugl flottur, fíla þessar felgur á e39 og aukabúnaðurinn ekkert til skemma fyrir!

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 21:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Bara flottur! :thup: Enn og aftur til hamingju með hann! :D

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Hreint út sagt magnað. :shock:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
nuddið í sætunum og hitinn í stýrinu er bara sweet 8)


bara vel búinn bíll og lúkkar bara vel 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 21:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Ótrúlega flottur, til hamingju með gripinn!

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Fær ekki flottari snattara


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Wed 07. Sep 2011 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn og virkilega vel valið :thup:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Geggjaður!
Sorry að ég svaraði ekki PM strax kutur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 04:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Geggjaður. Til hamingju með hann!

Sakna þess að eiga E39 540 :( Gæða bílar út í eitt.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 07:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Til hamingju.. Bílarnir verða víst að fá að þroskast með okkur :) Þessi er aðeins fullorðnari en E36 :)
Þú sleppur með þessi skipti 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 16:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
E39 540 er mátturinn og dýrðin.. svo æðislegir bílar að það er hálf fyndið

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540i '02
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flottur og verður betri með krómnýrum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group