bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 320i Coupe #9 Mtechhh
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52117
Page 8 of 10

Author:  burger [ Tue 17. Apr 2012 11:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #7 Felgur+lækkun!!

djöfull skánaði hann með lækkun !

Author:  Dagurrafn [ Wed 18. Apr 2012 23:08 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #7 Felgur+lækkun!!

Vildi byrja sumarið með stæl og tók smá bónsession og dundaði mér aðeins í honum 8)
Image

annars ákvað ég að gera smotterís to-do lista fyrir sumarið:

Mtech sílsar
Mtech listar
Ljósar filmur að framan
Dunda mér einhvað í innréttingunni(armrest/laga leðrið)
skott lip
sprauta framstuðara/nýrnabita

Author:  Aron [ Thu 19. Apr 2012 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

nauj nauj opið húdd

Author:  Dagurrafn [ Thu 19. Apr 2012 01:34 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Aron wrote:
nauj nauj opið húdd


haha já þjösnaðist á vírnum með krafttöng í smá tíma og náði að poppa því :lol: er að bíða eftir að nýrun þorni og svo er hitt stefnuljósið loksins komið á 8)

Author:  MR.BOOM [ Thu 19. Apr 2012 01:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Hendu drusluni út og taktu betri myndir af henni..... :thdown:

Author:  Dagurrafn [ Thu 19. Apr 2012 02:00 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

MR.BOOM wrote:
Hendu drusluni út og taktu betri myndir af henni..... :thdown:


haha já það var planið.. var bara búinn að fá mér nokkra og það var byrjað að dimma, ætla að reyna að smella betri myndum af honum á morgun :thup:

Author:  Vlad [ Thu 19. Apr 2012 19:55 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Og nú er bara að setja felgurnar í réttan lit aftur.

Bíllinn er flottur, en það er synd hvað margir gangir af þessum felgum eru orðnir bremsuryksgráir.

Author:  Djofullinn [ Thu 19. Apr 2012 20:06 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Vlad wrote:
Og nú er bara að setja felgurnar í réttan lit aftur.

Bíllinn er flottur, en það er synd hvað margir gangir af þessum felgum eru orðnir bremsuryksgráir.

Heilir 2 gangar? :P

Author:  Dagurrafn [ Fri 20. Apr 2012 17:39 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Tók nokkrar myndir af honum í góða veðrinu, gæti svo verið að hann sé að fá einhvað gotterí um mánaðarmótin! pósta því um leið og (ef) ég fæ það! :thup: :thup:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

læt tvær gamlar myndir fylgja :D

(3ára gömul mynd)
Image
(1árs gömul mynd)
Image

Author:  ömmudriver [ Fri 20. Apr 2012 20:21 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Frábært að sjá hvað þessi bíll er búinn að breytast til hins betra í þínum höndum :thup:

Author:  Djofullinn [ Fri 20. Apr 2012 20:26 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Þetta er að lúkka sjúklega vel :O

Djöfull er þessi bíll búinn að breytast :lol:

Author:  Nonni325 [ Fri 20. Apr 2012 20:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Svo flottur þessi og snyrtilegur :drool:
Líst vel á þessi plön hjá þér, á eftir að gera flottan bíl en flottari :thup:

Author:  krayzie [ Fri 20. Apr 2012 21:00 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Vel gert, lukkar vel :thup:

Author:  Dagurrafn [ Fri 20. Apr 2012 21:19 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Takk fyrir það allir er sjálfur ógeðslega ánægður með útkomuna á bílnum so far, langar samt að lækka hann einhvað aðeins meira að framan, ~2cm :D

Author:  Emil Örn [ Fri 20. Apr 2012 21:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe #8 Bónsession+sumarplön

Mean muthafucka'.


Image


Geðveikur hjá þér, rosalegur munur! :thup:

Page 8 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/