bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 01:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 107  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 17:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
daddi120 wrote:
nú er manni farið að langa í e30 :drool:


það langar öllum i e30 .. :lol:

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 18:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Aug 2008 03:00
Posts: 174
Location: Horsens,Danmörk
Mási er þetta ekki málið bara https://www.koed.dk/2.5.asp?kbnummer=10 ... &soegeord=


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 18:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Aug 2008 03:00
Posts: 174
Location: Horsens,Danmörk
bimmer wrote:
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

Svo bara sama blásara sett og er hjá þér þá er þetta :drool: :drool: :drool: :drool:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 18:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
Ingvarinn wrote:
bimmer wrote:
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

Svo bara sama blásara sett og er hjá þér þá er þetta :drool: :drool: :drool: :drool:



200hö 4TW :lol: ALVEG NÓG !!! 8)

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
EggertD wrote:
Ingvarinn wrote:
bimmer wrote:
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

Svo bara sama blásara sett og er hjá þér þá er þetta :drool: :drool: :drool: :drool:



200hö 4TW :lol: ALVEG NÓG !!! 8)



s62 er eitthvað í kringum 390hö minnir mig :wink:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 18:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Aug 2008 03:00
Posts: 174
Location: Horsens,Danmörk
agustingig wrote:
EggertD wrote:
Ingvarinn wrote:
bimmer wrote:
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

Svo bara sama blásara sett og er hjá þér þá er þetta :drool: :drool: :drool: :drool:



200hö 4TW :lol: ALVEG NÓG !!! 8)



s62 er eitthvað í kringum 390hö minnir mig :wink:


Miðað við það sem auglýsingin segir þá er þetta 400 höhö en ég reyndar er ekki klár á því hvað þeir eru oem en trúi alveg því að þeir séu um 390


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Ingvarinn wrote:
agustingig wrote:
EggertD wrote:
Ingvarinn wrote:
bimmer wrote:
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

Svo bara sama blásara sett og er hjá þér þá er þetta :drool: :drool: :drool: :drool:



200hö 4TW :lol: ALVEG NÓG !!! 8)



s62 er eitthvað í kringum 390hö minnir mig :wink:


Miðað við það sem auglýsingin segir þá er þetta 400 höhö en ég reyndar er ekki klár á því hvað þeir eru oem en trúi alveg því að þeir séu um 390


"sup" 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 19:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 13. Oct 2007 01:24
Posts: 323
Location: Árbær
Til hamingju með þennan ;D

_________________
Range rover sport 22"
CLS 500 AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 19:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
agustingig wrote:
EggertD wrote:
Ingvarinn wrote:
bimmer wrote:
Já endilega - ég á svo kassann aftaná þennan mótor :thup:

Svo bara sama blásara sett og er hjá þér þá er þetta :drool: :drool: :drool: :drool:



200hö 4TW :lol: ALVEG NÓG !!! 8)



s62 er eitthvað í kringum 390hö minnir mig :wink:



er að tala um að s14 sé alveg nóg....

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 20:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Ég mæli með að selja S14B23 vélina eftir sumarið fá þér M50B25 á meðan.

Svo verðuru að vega og meta á milli M50B25 Turbo eða S50B30.

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 20:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
EggertD wrote:

það langar öllum i e30 .. :lol:


:lol: :lol: :lol: Spaugstofan mætt á svæðið ?

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
haha þessi þráður ágætur.

Touringinn var talsvert þéttari bíll og meiri græja nokkurntímann en þessi M3 svo það sé á hreinu.

þessi M3 mun verða framtíðareign hjá mér og mun fá gott viðhald og umgengni, mun samt alveg spóla á honum einsog enginn sé morgundagurinn :wink:

einsog ég sagði að þá var ekki planið að losa sig við touringinn nema ég fengi E30 M3! ef ekki þá hefði ég haldið honum, touring var ekki einusinni falur á 1.5m bara M3 e30 eða ekkert þannig var þetta hugsað hjá mér

en first ég fékk M3 þá lét ég undan 8)

er með hellings plön sem ég mun standa við 8)


hluti af pælingum:

Nýjar fóðringar í allt
Heilmálun
aflaukning hugsanlega

en þetta eru allt hlutir sem munu gerast hægt og rólega :)

_________________
Image


Last edited by Mazi! on Wed 10. Mar 2010 21:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 21:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
geðveikur mazi 8) tilhamingju með hann 8)

og breytingamál. þá segi ég big nono á spoiler og big yes yes á frontlipið :thup:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW ///M3 1986
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Svenni Tiger wrote:
geðveikur mazi 8) tilhamingju með hann 8)

og breytingamál. þá segi ég big nono á spoiler og big yes yes á frontlipið :thup:



þakka Svenni 8)

er bara sáttur með bílinn :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1595 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 107  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group