Jæja efti að ég eignaðist fyrsta e30 minn þá kom ekki annað til greina að ég myndi kaupa mér bmw og það var planið að kaupa annan e30 í framtíðinni en efti ég skemdi hinn e30 minn þá keypti ég mér e36 320 og síðan e36 318 síðan um daginn fekk ég að prufa E30 318 hjá máza og þá varð ég eignast E30 aftur þanni ég losaði mig við e36 seldi hann á klink og Fjárfesti í þessum fínan E30 325i touring
En heddpaking var farinn í honum þanni ég fór strax í það að skifta um hana ási og ég tókum heddið af og síðan hjálpaði GunniT mér að setja þetta allt saman aftur og við vorum að gera þetta í fyrsta skiftið og þetta tók sirka 10 tíma í allt.
Bara sáttur með hann nema Vatnlásahúsið brotnaði einhverveginn en því verður reddað á morgun og síðan verður bara sett í gáng og athuga hvort ekki allt virki eins og það á að gera
Massaður flækjur og bara leiðinlegt að taka þetta af og festa þetta


síðan á ég eftir að skifta um drif og einhverja smáhluti
Ég er allavega mjög sáttur með þennan E30 og ég er búinn að læra heil helling á þetta m20 drasl við það skifta um heddpakingu
Allavega ég á eftir að skemta mér á þessum í sumar og verð á hlið
