bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e32 730ia '93 breitingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=29265
Page 1 of 1

Author:  oddur11 [ Mon 05. May 2008 02:00 ]
Post subject:  e32 730ia '93 breitingar

Langaði aðeins að segja hvað er að gerast hja mer,
er buinn að gera smá lista yfir þa sem eg ætla að gera.

BMW 730ia '93 -Vél keyrð rétt yfir 4000km

Stífa gorma
djuphreinsa bremsudælur
smirja bremsudælur
skipta um diska og klossa að aftan
(tinta rúður- dökk svartar að aftan alveg næstum glærar svartar að framan- búið)
felgur asa 18" króm
(xenon 10000k- búið)
svört stefnuljós
svört framljós
glær afturljós
massa bílinn
djuphreinsa brettin
(rífa kvarfakút/ana- búið)

endilega segið ykkar álit á þessu eða hva eg get gert meira :wink:

p.s sumt af þessu er nú bara minislisti fyrir mig

Author:  birkire [ Mon 05. May 2008 02:14 ]
Post subject: 

Afhverju ekki bara skella sæmilega ljósum filmum afturi ?
Veit með krómfelgur... ekki mikill fan af þeim, nema bíllinn sem amerískur.
10000k Xenon er svo blátt.. 6500k er alveg hvítt og langflottast.

Kannski shadowlina, þrífa innréttingu og vélarsal ? hehe

Annars hljómar þetta vel og allt í besta lagi, ber virðingu fyrir öllum sem halda þessum drekum gangandi !

Author:  elli [ Mon 05. May 2008 09:44 ]
Post subject:  Re: e32 730ia '93 breitingar

oddur11 wrote:
svört framljós


Kosta bara haug af peningum :twisted:

Author:  Brútus [ Mon 05. May 2008 11:19 ]
Post subject: 

Hljómar vel hjá þér.
Hvernig krómfelgur ætlar þú að setja undir ?

Author:  gstuning [ Mon 05. May 2008 11:33 ]
Post subject: 

Bílar meðlima?

Author:  elli [ Mon 05. May 2008 12:13 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Bílar meðlima?

Væntanlega byrjendamistök hjá Oddi.

Stjórnendur => færa

Author:  Aron Andrew [ Mon 05. May 2008 12:15 ]
Post subject: 

Ég setti þetta í bíla meðlima :)

Author:  maxel [ Mon 05. May 2008 12:30 ]
Post subject:  Re: e32 730ia '93 breitingar

elli wrote:
oddur11 wrote:
svört framljós


Kosta bara haug af peningum :twisted:

DIY ódýrt og gott

Author:  ömmudriver [ Mon 05. May 2008 12:41 ]
Post subject: 

Glær afturljós :shock: :evil:

Author:  burgerking [ Mon 05. May 2008 13:08 ]
Post subject:  Re: e32 730ia '93 breitingar

maxel wrote:
elli wrote:
oddur11 wrote:
svört framljós


Kosta bara haug af peningum :twisted:

DIY ódýrt og gott


Nkl, og lítur út alveg einsog orginal hella dark ef maður gerir þetta rétt 8)

Author:  elli [ Mon 05. May 2008 13:19 ]
Post subject:  Re: e32 730ia '93 breitingar

burgerking wrote:
maxel wrote:
elli wrote:
oddur11 wrote:
svört framljós


Kosta bara haug af peningum :twisted:

DIY ódýrt og gott


Nkl, og lítur út alveg einsog orginal hella dark ef maður gerir þetta rétt 8)

Og hvernig er þetta gert?
Ég hef verið að mýga utan í Hella dark en bara tími alls ekki að negla þau

Author:  maxel [ Mon 05. May 2008 15:34 ]
Post subject:  Re: e32 730ia '93 breitingar

elli wrote:
burgerking wrote:
maxel wrote:
elli wrote:
oddur11 wrote:
svört framljós


Kosta bara haug af peningum :twisted:

DIY ódýrt og gott


Nkl, og lítur út alveg einsog orginal hella dark ef maður gerir þetta rétt 8)

Og hvernig er þetta gert?
Ég hef verið að mýga utan í Hella dark en bara tími alls ekki að negla þau

http://r3vlimited.com/board/showthread.php?t=94540

Eina vesenið eru spjöldin og adjusterarnir, ég er eiginlega alveg viss um að sömu spjöld passa í e32 ljós, ég og birkire erum að fara láta skera út spjöld, spurning hvort einhverjir fleiri vilja kaupa adjustera og spjöld? Spara :)

Author:  oddur11 [ Mon 05. May 2008 18:52 ]
Post subject: 

Brútus wrote:
Hljómar vel hjá þér.
Hvernig krómfelgur ætlar þú að setja undir ?


http://www.felgur.is/auglbanner/ASA10%2 ... 02piec.JPG



elli wrote:
gstuning wrote:
Bílar meðlima?

Væntanlega byrjendamistök hjá Oddi.

Stjórnendur => færa


hehe ja smá byrjendamistök hja mer, afsakið þetta.

maxel wrote:
elli wrote:
oddur11 wrote:
svört framljós


Kosta bara haug af peningum :twisted:

DIY ódýrt og gott


þau eru allt of dýr, þess vegna ætla eg að fara ódýru leiðina :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/