bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23388
Page 1 of 145

Author:  aronjarl [ Fri 27. Jul 2007 00:25 ]
Post subject:  AronJarl BMW E30 Coupe M-Tech I

Sælir meðlimir.

Eins og sumir vita keypti ég bíl að utan, 1987 árg E30 orginal Mtech I.

Demant svartur
Coupe
Topplúga
Shadow line
Recaro Sport Sitze
Borbet A 9'' allan hringinn


Flutti þetta inn sem 320i
Bjarki (Skúra-Bjarki) á heiðurinn á þessu.
græjaði þetta allt og heppnaðist mjög flott bara.

ég sótti bílinn með Bjarka á seyðisfjörð í apríl ásamt hann sótti sinn 540iA E34 sem er seldur.

Bíllinn er ótrúlega góður að E30 bíl að vera óryðgaður, hólf og gólf eins og nýtt.

ég var fljótur að rífa M20B20 uppúr og setja vélina sem er ofaní núna.

S14B23 (E30 M3) mótor. 194hö
Dogleg Gearbox
og LSD (læst drif) úr M3

Þetta er alveg FÁRANLEGA skemmtilegt ''combo''
bíllinn virkaði ótúlega vel og var virkilega skemmtilegur.
tók RUN við mjög marga og spældi,
mældi með Gtech hans (sæma boom) 5.8 sec í 100 tvisvar sinnum meira segja.
náði að setja hann í 240km/h á mæli.
sumarið var sko að byrja.!!


Svo komu leiðindi uppá, skipti um allt í tímagír.
svo koma í ljós að bíllinn varð úrbræddur á stangalegu.

ég tók þá ákvörðun að skipta um allar stangalegurnar pantaði orginal legur í B&L.

Tilkeyrði 900km skipti svo um olíu og olíusíju.
fór að gefa bílnum og sóðan drap ég á næst þegar ég ræsti mótorinn slökknaði ekki olíuljósið.
:cry: Allt varð fyrir ekki.

EN núna stendur bíllinn heima bara með mótorinn úrbræddann,
ég á annan S14 mótor sem er ekinn 125k km. planið er að búa til einn mjög góðan S14.

ÞEssi bíll átti sko að fá alla til að brosa í sumar.!!! upá braut og allsstaðar..

:)

eeeeeen þrátt fyrir mikla vinnu og væntingar er ég ekki hættur...

startað verður uppá nýtt. annað hvort S14 uppgerður, eða annað verkefni sem verður leyndó...

Mynd af elskunni :wink:




Image



BAD BOY 8)


Kv.

Author:  HPH [ Fri 27. Jul 2007 00:42 ]
Post subject: 

þessi bíll er bara Geggjaður.

Author:  íbbi_ [ Fri 27. Jul 2007 01:47 ]
Post subject: 

flottur bíll, veistu hvað var að valda því að bíllin fór tvisvar á legu?

annars velkomin í spuned bearing-Crew ;)

Author:  ///MR HUNG [ Fri 27. Jul 2007 01:47 ]
Post subject: 

Á þetta ekki að vera ///N Powered :lol:

Author:  aronjarl [ Fri 27. Jul 2007 02:58 ]
Post subject: 

:?: :roll:

Author:  Djofullinn [ Fri 27. Jul 2007 07:57 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll :)
Ömurlegt með mótorinn

Author:  Tommi Camaro [ Fri 27. Jul 2007 15:26 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s BMW E30 3?? M-Technik I (///M Powerd)

aronjarl wrote:
RUN við mjög marga og spældi,


og varst spældur

Author:  aronjarl [ Fri 27. Jul 2007 16:41 ]
Post subject: 

gefðu mér knús Tommi...

þú ert alltaf að biðja um það

tók einu sinni ruð við þig á M5 já :wink:


Krakkar Tommi vann mig á M5 E39 :)

Author:  Tommi Camaro [ Sat 28. Jul 2007 02:58 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
gefðu mér knús Tommi...

þú ert alltaf að biðja um það

tók einu sinni ruð við þig á M5 já :wink:


Krakkar Tommi vann mig á M5 E39 :)

og disel,og 530 auto.

Author:  xtract- [ Sat 28. Jul 2007 03:04 ]
Post subject: 

úff

Author:  aronjarl [ Sat 28. Jul 2007 03:18 ]
Post subject: 

hehe ertu gleyminn vinur, var á Civic ESi þá skonsan þín....

svo loksins þegar ég hitti þig á bimmanum varstu auðvitað á M5

hefði rústað 530d og 530i á þessum :wink:

Author:  Jss [ Sat 28. Jul 2007 14:50 ]
Post subject: 

Viljið þið fá tommustokk eða málband ??? ;)

Author:  bimmer [ Sat 28. Jul 2007 15:09 ]
Post subject: 

Image

Author:  Svezel [ Sun 29. Jul 2007 02:17 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
hehe ertu gleyminn vinur, var á Civic ESi þá skonsan þín....

svo loksins þegar ég hitti þig á bimmanum varstu auðvitað á M5

hefði rústað 530d og 530i á þessum :wink:


ertu alveg viss um það? :twisted:

Author:  xtract- [ Sun 29. Jul 2007 02:20 ]
Post subject: 

pfff... typpalykt af þessum þræði

Page 1 of 145 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/