bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýji bíllinn. BMW Z4 2.5 2003 *Nýjustu myndir Bls 5*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=22672
Page 1 of 6

Author:  IceDev [ Thu 14. Jun 2007 16:43 ]
Post subject:  Nýji bíllinn. BMW Z4 2.5 2003 *Nýjustu myndir Bls 5*

Image
Image
Image
Image
Image

Þetta er svo nýji bíllinn.

Helstu atriði:

Titansilver Metallic
2.5l 192 HÖ
Beinskiptur
Ekinn 70 þús

Aukabúnaður:

Hann er búinn Premium og Sport pakkanum sem inniheldur eftirfarandi

Premium Package

* The fully automatic power softtop
* 8-way power seats with 3-way driver's-seat memory
* Leather (high performance) upholstery and brushed-aluminum trim.
* Cruise control.

Sport Package

* Dynamic Driving Control (Sport button); via the console-mounted Sport button, offers quicker throttle action, reduced power-steering assist and (if the vehicle is so equipped) the Sport mode for the Sequential Manual Gearbox or an additional Sport mode for the STEPTRONIC automatic transmission.
* Sport suspension with lowered ride height
* 17 x 8.0 Turbine-design wheels with 225/45R-17 W-rated tires
* Front fog lights
* Heated outside mirrors and windshield-washer jets.


Hér er svo nánari upplýsingar úr fæðingarvottorðinu

224 DYNAMIC DRIVING CONTROL

332 LT/ALY WHEELS/TURBINE STYLING 106

354 GREEN STRIPE WINDSCREEN

399 SOFTTOP OPERATION, FULLY AUTOMATIC

441 SMOKERS PACKAGE

459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER

520 FOGLIGHTS

540 CRUISE CONTROL

639 COMPLETE PREP. CELLULAR PHONE USA/CDN

645 RADIO CONTROL US

662 RADIO BMW BUSINESS CD

676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM

692 CD CHANGER I-BUS PREPARATION

704 M SPORT SUSPENSION

818 MAIN BATTERY SWITCH

255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL

305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING

470 CHILD SEAT ISOFIX ATTACHMENT

530 AIR CONDITIONING

823 HOT CLIMATE VERSION

845 ACOUSTIC BELT WARNING

853 LANGUAGE VERSION ENGLISH

876 RADIO FREQUENCY 315 MHZ

Núna er hann staðsettur í BMW umboði í USA, láta gera við þessa þoku innan í ljósunum enda er enn í Factory Warranty frá BMW. Eftir það verður honum vippað upp á bíl, keyrður út í Norfolk og shippaður heim

Býst við að fá hann heim í enda júlí og spennan er mögnuð eins og við er að búast

Ákvað að posta þessu ekki inn fyrr en ég væri 100% ákveðinn um að kaupa hann. Lét taka 150 punkta tékk á honum til að vera öruggur og nokkrar rispur og chips, en ekkert óvenjulegt á miðað við 4 ára gamlan bíl

Er strax búinn að kaupa eitt mod í hann ( Stubby antenna ) og meira kemur með tímanum

Újeeee!

Author:  Aron Fridrik [ Thu 14. Jun 2007 16:44 ]
Post subject: 

til hamingju kall :wink:

Author:  Danni [ Thu 14. Jun 2007 16:56 ]
Post subject: 

Pjúra snilld og ekkert annað! Til hamingju ;)

Author:  iar [ Thu 14. Jun 2007 19:19 ]
Post subject: 

Habblaha! :shock: Til hamingju með þennan! :D

Author:  bjornvil [ Thu 14. Jun 2007 20:52 ]
Post subject: 

Snilld, til hamingju :)

(Ég vissi þetta á undan ykkur, liggaliggalái :D)

Author:  Eggert [ Thu 14. Jun 2007 21:12 ]
Post subject: 

8) 8)

Author:  Geirinn [ Thu 14. Jun 2007 21:14 ]
Post subject: 

Ég giskaði rétt :o

Til hamingju :)

Author:  Einarsss [ Thu 14. Jun 2007 21:23 ]
Post subject: 

Til Hamingju með þennan ... lookar bara vel 8)

Author:  98.OKT [ Thu 14. Jun 2007 21:37 ]
Post subject: 

Congratz drengur, þetta eru megatöff bílar :wink:

Author:  Kristjan [ Thu 14. Jun 2007 21:38 ]
Post subject: 

Nice one brovah!

Author:  Saxi [ Thu 14. Jun 2007 21:58 ]
Post subject: 

Very nice

Til hamingju með glæsilegan bíl

Author:  Thrullerinn [ Thu 14. Jun 2007 22:03 ]
Post subject: 

Gast ekki beðið :lol:

Til hamingju með gripinn! Verður gaman að sjá hann heima á skerinu 8)

Author:  IceDev [ Thu 14. Jun 2007 22:24 ]
Post subject: 

Ég bara gat ekki haldið þessu inn í mér, enda töluvert spenntur

Hef langað í 2 sæta roadster svo lengi að það er ekki fyndið og loksins rætist draumurinn

Author:  Eggert [ Thu 14. Jun 2007 22:52 ]
Post subject: 

Hvað er hann í hestöflum?

Og einnig, ætlaru að láta skipta út míludótinu fyrir km?

Author:  IceDev [ Thu 14. Jun 2007 23:08 ]
Post subject: 

Það er km og mílur í þessu :)

Image

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/