bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 417 of 423

Author:  fart [ Fri 19. Jun 2015 13:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

OCD / ofvirknin í mér krafðist nýs verkefnis.

Ætla að gera þetta blingað

Author:  fart [ Thu 03. Sep 2015 18:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

togaði nokkrum sinnum í gikkinn. Fjöðrunaræfingin er aðalega vegna þess að annar demparinn í K&N kerfinu gafst upp, kem með myndir seinna.

Pantaði fjöðrunina seint á Þriðjudag og hún kom fyrir hádegi í dag.

Frekar pissed með Makita græjuna.. það fylgir ekkert hleðslutæki.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Fatandre [ Thu 03. Sep 2015 22:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Þetta eru geggjaðir demparar. Var að fá mér svona í Mini

Author:  IngóJP [ Thu 03. Sep 2015 23:48 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Þú hefur væntanlega keypt vélina staka. Það er hægt að kaupa vélina staka svo Kit með vél hleðslutæki og 2 battery.

Author:  fart [ Fri 04. Sep 2015 08:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

IngóJP wrote:
Þú hefur væntanlega keypt vélina staka. Það er hægt að kaupa vélina staka svo Kit með vél hleðslutæki og 2 battery.

Keypti þetta a Amazon, á frabæru verði,, en kanski ekki eins frábæru þar sem að hleðslutækið fylgdi ekki. Svo er batteríið ekki stort, en dugar fyrir mig sem hobbyista.

Makita umboðsaðilinn er í hverfinu hjá mér, ég er þvi buinn að kaupa hleðslutækið en það var ekki gefins.

Hlakka til að keyra eftir þessa fjöðrun.
Er líka með glæný Continental Sportcontact3 245/35 og 255/35 18
Bíllinn fer svo í hjólastillingu í næstu viku. :thup:

Er samt enn að ákveða hvort ég nota camber plöturnar eða bara orginal top mounts.

Author:  fart [ Sat 05. Sep 2015 15:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

KW Variant 2 install.. búinn með framendann en á eftir að hæðastilla.

Image

Image

Nýjir BMW boltar og rær
Image

Image

Image

Image

Pínu hár!! samt ekki í efstu stillingu !!!
Image

Image

Author:  Alpina [ Sat 05. Sep 2015 16:21 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Alveg i lagi......... 8)

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Sep 2015 19:02 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Geðveikt...

Author:  fart [ Sat 05. Sep 2015 19:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Svolítið pirrandi að þessar æfingar byrjuðu með því að ég var að eltast við einhverja smelli bílstjóramegin að framan.., fann það áðan.

Jafnvægisstangarendi var laus i stönginni, greinilegt að ég hafði einhvern tímann sett rónna vitlaust uppá þegar ég var að stífa upp, og færa stillingar.

Endaði á að skera þetta í sundur með slípirokk, boltinn alveg pikk

Author:  nikolaos1962 [ Sun 06. Sep 2015 05:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

:thup: :D

Author:  fart [ Sun 06. Sep 2015 14:02 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Done,, og þokkalega sáttur með hæðina, kanski eftir að tweeka þetta aðeins. Ég er síðan með demparana á miðjustillingunni (nr 8 af 16) og á eftir að prufa mig áfram.

Keyrir fjandi vel, virkar fótvissari enda allt nýtt náttúrulega.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Sun 06. Sep 2015 15:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Flott. Color matchað við caliper og númeraplötur :thup:

Author:  JOGA [ Mon 07. Sep 2015 09:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Virkilega flott :thup:
Svona akkúrat náungi eins og þú þyrftir að fjárfesta í öflugu gufuhreinsitæki næst.
Blinga upp allt á algjörlega óþörfum stöðum :lol:

Author:  Alpina [ Mon 07. Sep 2015 10:44 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Gufuhreinsi tæki,, hvar fæst svona.. og hvað kostar slíkt ??

Author:  fart [ Mon 07. Sep 2015 10:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

JOGA wrote:
Virkilega flott :thup:
Svona akkúrat náungi eins og þú þyrftir að fjárfesta í öflugu gufuhreinsitæki næst.
Blinga upp allt á algjörlega óþörfum stöðum :lol:


Ég á Karcher gufugræju nú þegar!!! :lol: og átti aðra sem dó.

Alpina wrote:
Gufuhreinsi tæki,, hvar fæst svona.. og hvað kostar slíkt ??


Þú ættir að fá svona í BYKO/Húsasmiðjunni, jafnvel Múrbuðinni?
https://www.kaercher.com/uk/home-garden ... aners.html

Kostar nokkur hundruð evrur hjá mér, en við notum þetta mjög mikið til að þrífa húsið, algjör snilld.
Hef svosem ekki notað þetta mikið á bilinnn.. en það væri alveg sniðugt

Page 417 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/