bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 415 of 423

Author:  fart [ Thu 19. Mar 2015 13:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Gleymdi þessum hlekk

Þeir fiska sem róa.. :|

Author:  fart [ Sun 22. Mar 2015 19:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Gunni snillingur smelti sér á Teamviewer áðan og græjaði antilagið.
Nuna virkar s.s þessi einfaldi on/off rofi sem ég mixaði.

Næst er að víra inn ACS takkann en þar sem að hann er ekki on/off heldur svona activation taki þarf ég að finna Latching relay og víra það inn.

Er samt ekki alveg að finna það á amazon.

Author:  gstuning [ Sun 22. Mar 2015 19:21 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

http://uk.rs-online.com/web/c/relays/ge ... ng-relays/

Hvað segir wiring á takkanum? væri flott að latching relayið sé tveggja rása , ein fyrir tölvuna og ein fyrir ljósið.

Author:  fart [ Sun 22. Mar 2015 19:30 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

gstuning wrote:
http://uk.rs-online.com/web/c/relays/general-purpose-relays/latching-relays/

Hvað segir wiring á takkanum? væri flott að latching relayið sé tveggja rása , ein fyrir tölvuna og ein fyrir ljósið.

Takkinn er 4ra víra, tveir í ljósið og tveir í activation, en það er spurning hvort að ljósarásin sé ekki fyrir inniljósin í bílnum samt?

Staðan í gær:

Image

Author:  Fatandre [ Sun 22. Mar 2015 19:50 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Svona á að nota þetta!!!

Author:  Tóti [ Sun 22. Mar 2015 20:39 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Slammaður með toppgrind, núna vantar bara stanceworks límmiðann :lol:

Author:  fart [ Sun 22. Mar 2015 20:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Tóti wrote:
Slammaður með toppgrind, núna vantar bara stanceworks límmiðann :lol:

Alls ekki slammaður!

Author:  bimmer [ Sun 22. Mar 2015 21:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

Húddið fer að ryðga bráðum......

Author:  fart [ Sun 22. Mar 2015 21:15 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356

bimmer wrote:
Húddið fer að ryðga bráðum......

:)

Hvaða hvaða, ég er bara að nota bílinn :thup: þetta er ekki styling item

Author:  fart [ Mon 23. Mar 2015 08:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Þessi jálkur er 20 ára í dag, og hefur gengið í gegnum margar breytingar á þessum 20 árum, ekki einungis í minni eigu.
Ég keypti hann í febrúar 2007 og er því búinn að eiga hann í 8 ár sem er persónulegt met.

Alltaf jafn gaman að keyra þetta, og ég mun líklega sjá eftir því ef/þegar ég sel hann.

Prod. date 1995-03-23

Author:  Fatandre [ Mon 23. Mar 2015 13:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Um að gera að nota þetta i allt. Sjálfur er eg að setja oem krók a e31 og hann verður sko notaður :)

Author:  D.Árna [ Mon 23. Mar 2015 15:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Til hamingju :D

Author:  fart [ Sat 25. Apr 2015 18:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Antilag takinn klár

Nú get ég farið að fikta í fueling og öðrum stillingum :)

Author:  gstuning [ Sat 25. Apr 2015 20:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

Segir video is private?

Author:  fart [ Sat 25. Apr 2015 21:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - 20 ÁRA Í DAG 23.03.2015

gstuning wrote:
Segir video is private?

Damn..
Fixed :thup:

Page 415 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/