bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 389 of 423

Author:  bimmer [ Sat 01. Mar 2014 18:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Sá einhvernveginn fyrir mér að vélin væri komin úr nú þegar....

Author:  fart [ Sat 01. Mar 2014 19:30 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

bimmer wrote:
Sá einhvernveginn fyrir mér að vélin væri komin úr nú þegar....

Ákvað að bóna X5 frekear :lol:

Annars fékk ég mér svona stillanlega græju til að hengja mótorinn í gálgann, þannig að ég ætti að geta tekið mótorinn úr án þess að taka andlitið af bílnum.

Image

Author:  GunniT [ Sat 01. Mar 2014 20:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

þú þarft ekki að taka mótorinn úr til að skipta um þessa legu.

Author:  fart [ Sat 01. Mar 2014 21:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

GunniT wrote:
þú þarft ekki að taka mótorinn úr til að skipta um þessa legu.

Nei en ég þarf að taka gírkassann af.

Málið er að ég þarf að láta sjóða í eldgreinarnar hjá mér, og þær fara ekki af með mótorinn ofaní bílnum, þannig að ég myndi vilja gera þetta í leiðinni

Author:  ömmudriver [ Sat 01. Mar 2014 21:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
bimmer wrote:
Sá einhvernveginn fyrir mér að vélin væri komin úr nú þegar....

Ákvað að bóna X5 frekear :lol:

Annars fékk ég mér svona stillanlega græju til að hengja mótorinn í gálgann, þannig að ég ætti að geta tekið mótorinn úr án þess að taka andlitið af bílnum.

Image


Snilldargræja, á svona sjálfur og þetta tæki er búið að gjörbreyta vélarhífingum og gerir þær MUN þæginlegri og auðveldari :thup:

Author:  JonFreyr [ Sat 01. Mar 2014 23:28 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
bimmer wrote:
Sá einhvernveginn fyrir mér að vélin væri komin úr nú þegar....

Ákvað að bóna X5 frekear :lol:

Annars fékk ég mér svona stillanlega græju til að hengja mótorinn í gálgann, þannig að ég ætti að geta tekið mótorinn úr án þess að taka andlitið af bílnum.

Image



Var með svona í svefnherberginu í den, fyrrverandi var búinn að vera dugleg í snakkinu lengi.

Author:  Fatandre [ Sun 02. Mar 2014 02:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

JonFreyr wrote:
fart wrote:
bimmer wrote:
Sá einhvernveginn fyrir mér að vélin væri komin úr nú þegar....

Ákvað að bóna X5 frekear :lol:

Annars fékk ég mér svona stillanlega græju til að hengja mótorinn í gálgann, þannig að ég ætti að geta tekið mótorinn úr án þess að taka andlitið af bílnum.

Image



Var með svona í svefnherberginu í den, fyrrverandi var búinn að vera dugleg í snakkinu lengi.


Whut?
Þurfiru svona til að hífa hana úr rúminu?

Author:  JonFreyr [ Sun 02. Mar 2014 10:35 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þurfti að lyfta henni annað slagið og "ryðverja" subframe-ið :)

Author:  fart [ Sun 02. Mar 2014 12:08 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

:santa: ný lega komin í...

Nú er bara eftir að raða saman :thdown:

Author:  saemi [ Sun 02. Mar 2014 15:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Dugnaður er þetta!

Author:  Fatandre [ Sun 02. Mar 2014 15:30 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Vona að þetta lagi vandann.
Kominn tími á að þú getir keyrt þetta og haft gaman af því :D

Author:  JonFreyr [ Sun 02. Mar 2014 15:41 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Ekki lengi að þessu !

Author:  fart [ Sun 02. Mar 2014 16:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Done,,

Það er greinilega einhver mm munur á legunni sem er fyrir 420G vs 310Z. Miðjan á legunni sem er fyrir 310Z komst ekki upp á skaftið á 420G.

Núna þegir hann alveg í Idle, kúplar alveg út og rennur í gírana.

Author:  sh4rk [ Sun 02. Mar 2014 18:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Done,,

Það er greinilega einhver mm munur á legunni sem er fyrir 420G vs 310Z. Miðjan á legunni sem er fyrir 310Z komst ekki upp á skaftið á 420G.

Núna þegir hann alveg í Idle, kúplar alveg út og rennur í gírana.

Spáðiru ekki í þessu að það væri stærri lega á 420G áður en þú settir 420G kassann í????????

Author:  fart [ Sun 02. Mar 2014 19:15 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

sh4rk wrote:
fart wrote:
Done,,

Það er greinilega einhver mm munur á legunni sem er fyrir 420G vs 310Z. Miðjan á legunni sem er fyrir 310Z komst ekki upp á skaftið á 420G.

Núna þegir hann alveg í Idle, kúplar alveg út og rennur í gírana.

Spáðiru ekki í þessu að það væri stærri lega á 420G áður en þú settir 420G kassann í????????

Nei datt það satt best að segja ekki í hug, ég keypti allt sem var á various listum yfir 420g swap, þessi lega var aldrei nefnd.

Frekar klaufalegt þar sem þetta er 20 euro partur

Page 389 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/