bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 384 of 423

Author:  gardara [ Sun 27. Oct 2013 22:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Flott :thup:

Hefur dry sump annars aldrei verið hugmynd?

Author:  fart [ Mon 28. Oct 2013 06:51 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

gardara wrote:
Flott :thup:

Hefur dry sump annars aldrei verið hugmynd?

Nei, í raun ekki. Ég nota bílinn svo mikið daily og
Þarf skottið.

Bíladellan er líka að breytast aðeins hjá mér, ætli Vaders verði ekki komnir í fljótlega.

Author:  Fatandre [ Mon 28. Oct 2013 08:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Ætli þessi verði ekki bara stock bráðum :D

Author:  fart [ Mon 28. Oct 2013 08:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Fatandre wrote:
Ætli þessi verði ekki bara stock bráðum :D

Stefnir í "stock" innréttingu allavega

Author:  bimmer [ Mon 28. Oct 2013 09:22 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Stefnir í Prius swap.

Author:  fart [ Mon 28. Oct 2013 09:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

bimmer wrote:
Stefnir í Prius swap.

Hvaða hvaða,,

Ég er þó allavega keyrandi minn :wink:

Author:  bimmer [ Mon 28. Oct 2013 09:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
bimmer wrote:
Stefnir í Prius swap.

Hvaða hvaða,,

Ég er þó allavega keyrandi minn :wink:


Hvaða hvaða, minn gæti verið keyrandi fyrir löngu með S50 ef það
væri eitthvað sem skipti mig máli.

Author:  Fatandre [ Mon 28. Oct 2013 09:38 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

kominn á nýjan x5 og verið að gera þennan líka þægilegan?

Author:  bimmer [ Mon 28. Oct 2013 09:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Það er nú reyndar alveg skiljanlegt að menn nenni ekki að keyra í
race körfustólum daglega. Er ekki alveg að gera sig í lengri keyrslum,
hef reynt það í rúntum DE-DK!!!

Author:  íbbi_ [ Mon 28. Oct 2013 11:25 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

að fá orginal innréttingu í hann aftur gerir hann svo miklu flottari..

Author:  fart [ Mon 28. Oct 2013 16:09 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þá er þetta komið saman, og bara eftir að taka test drive.

Author:  Thrullerinn [ Mon 28. Oct 2013 17:05 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Þá er þetta komið saman, og bara eftir að taka test drive.


Og er þetta skothelt ?

Sammála íbba með innréttinguna

Author:  Angelic0- [ Mon 28. Oct 2013 18:05 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Eftir að hafa keyrt í Vaders.... þá verð ég að segja að það eru ábyggilega minnst spennandi sportsætin, með E39 M5 sætunum :lol:

En þessi bíll er mergjaður, myndi samt halda honum sem track monster.... og nota nýjan X5 óspart...

Author:  rockstone [ Mon 28. Oct 2013 18:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Angelic0- wrote:
Eftir að hafa keyrt í Vaders.... þá verð ég að segja að það eru ábyggilega minnst spennandi sportsætin, með E39 M5 sætunum :lol:

En þessi bíll er mergjaður, myndi samt halda honum sem track monster.... og nota nýjan X5 óspart...


Já, Vader eru kúl sæti en ekkert spes að sitja í þeim finnst mér.

Author:  Fatandre [ Mon 28. Oct 2013 18:53 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fá sér bara e31 sport sæti sem vill svo til að ég á til sölu.
Færð í kaupbæti einhver 70kg

Page 384 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/