bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 382 of 423

Author:  bimmer [ Mon 07. Oct 2013 18:38 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Er hann þá ekki race ready?

Author:  fart [ Mon 07. Oct 2013 18:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

bimmer wrote:
Er hann þá ekki race ready?


Race? hvað er það

Fer að smella vetrardekkjunum undir

Author:  bimmer [ Mon 07. Oct 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Tökum race á Spa eða Nurburgring þegar RNGTOY verður ready.

Author:  fart [ Tue 08. Oct 2013 05:27 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Er að spá í að rífa mótorinn og gírkassann úr næstu helgi, laga smá pústleka á aftari eldgreininni :santa:

EDIT: Var að testa CO mælirinn. Reglan er að allt undir 50ppm er ok, yfir 50ppm er hættulegt ef maður andar því að sér í lengri tíma (7-8 klst). Yfir 200ppm er stórhættulegt ef maður andar því að sér í 2-3 tíma, en eitrunin byrjar samt að byggjast upp strax og maður finnur fyrir hausverk og ógleði.

Tók mælingu á leiðinni í vinnuna í morgun (25mín með umferðateppu).
Það byrjaði ekki vel því að mælirinn rauk yfir 50 í cold start, og svo upp í 188ppm! Bíllinn var reyndar með báðar rúður niðri þegar ég startaði honum í bílskúrnum.
Svo byrjaði þetta að detta niður rólega, ég var með allar rúður lokaðar sem og slökkt á miðstöðinni.
Fljótlega var þetta komið niður í 60-70 og svo niður fyrir 50.

Ég prufaði að setja miðstöðina á fullt og mælirinn fór ekki í gang aftur (fer í gang við 50+). Reyndi líka að bera hann við snúrugatið í hvalbaknum bílstjóramegin sem og gírstangargöngin en hann fór ekki í gang.

Það er þá meira svona "vanity" aðgerð að laga lekann á pústgreininni, sem er mjög lítill, og í raun ekkert til að hafa áhyggjur af.

Author:  JonFreyr [ Tue 08. Oct 2013 15:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Það er þá meira svona "vanity" aðgerð að laga lekann á pústgreininni, sem er mjög lítill, og í raun ekkert til að hafa áhyggjur af.



:lol: svekktur ef þetta er ekki komið undan í vikulok !!

Author:  fart [ Wed 09. Oct 2013 08:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Já.. kanski.

Hvað ætli maður sé lengi að rífa mótorinn úr, með því að tappa af olíunni? 3-4 tíma kanski?

Author:  bimmer [ Wed 09. Oct 2013 10:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þetta verður rifið úr ekki seinna en á morgun.

Author:  Fatandre [ Wed 09. Oct 2013 10:30 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Er þetta BMW drasl ekkert til friðs? :alien: :alien:

Author:  fart [ Wed 09. Oct 2013 11:00 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Sjáum til, þar sem ég er búinn að selja MINI þarf ég aðeins að skipuleggja tímann betur. Mögulega flýgur þetta úr síðustu vikuna í Okt..

Svo þarf ég að fá einhvern til að sjóða þetta, það er svona 1-2mm þvermáls gat á runner 5 þar sem að róinn er. Best væri ef ég gæti soðið þetta með manifoldið í bílnum, það er ágætis aðgangur ef tóin og studdin eru tekin í burtu. Spurningin er bara hvort að það eru fleiri göt fyrst að þetta er komið.

Ég á mynd af þessu einhverstaðar..


BTW.. ég er ekki alveg sannfærður um að olíutempmálin séu komin í lag. Ég var stopp í umferðarteppu í 10-15mín í morgun og þá fór olíuhitinn að rísa yfir 110°c, en í akstri er hann alveg negldur í ca. 100°C. Kanski vantaði bara loftflæði um kælinn. Ég er samt farinn að hallast að því að termostatinn í olíusíuhúsinu sé orðinn lélegur.

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Oct 2013 18:44 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

umm... olíuhitinn á klárlega ekki að hækka þegar að þú stoppar :!:

Author:  gardara [ Wed 09. Oct 2013 19:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Jú ef olíuviftan er biluð :santa:

Author:  fart [ Wed 09. Oct 2013 19:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þetta er allt skemmtilega furðulegt, en ég mun líklega skipta um olíulásinn til að vera viss. Það felur í sér að kaupa nýtt síuhús sem er €400-500
:thdown:

Author:  gstuning [ Wed 09. Oct 2013 23:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Sjáum til, þar sem ég er búinn að selja MINI þarf ég aðeins að skipuleggja tímann betur. Mögulega flýgur þetta úr síðustu vikuna í Okt..

Svo þarf ég að fá einhvern til að sjóða þetta, það er svona 1-2mm þvermáls gat á runner 5 þar sem að róinn er. Best væri ef ég gæti soðið þetta með manifoldið í bílnum, það er ágætis aðgangur ef tóin og studdin eru tekin í burtu. Spurningin er bara hvort að það eru fleiri göt fyrst að þetta er komið.

Ég á mynd af þessu einhverstaðar..


BTW.. ég er ekki alveg sannfærður um að olíutempmálin séu komin í lag. Ég var stopp í umferðarteppu í 10-15mín í morgun og þá fór olíuhitinn að rísa yfir 110°c, en í akstri er hann alveg negldur í ca. 100°C. Kanski vantaði bara loftflæði um kælinn. Ég er samt farinn að hallast að því að termostatinn í olíusíuhúsinu sé orðinn lélegur.


Það má alveg vel vera að kerfið eigi bara bágt með að lækka hitann sem þú ert að mynda þegar er ekkert loftflæði, það er ekki eins og kælirinn virki eitthvað þegar þú ert stopp. Hvað er olíuhitalásinn í hjá þér? Gæti vel verið 90° eða eitthvað álíka. Ég myndi mæla með einhverju kaldara.

Author:  fart [ Thu 10. Oct 2013 06:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

gstuning wrote:
Það má alveg vel vera að kerfið eigi bara bágt með að lækka hitann sem þú ert að mynda þegar er ekkert loftflæði, það er ekki eins og kælirinn virki eitthvað þegar þú ert stopp. Hvað er olíuhitalásinn í hjá þér? Gæti vel verið 90° eða eitthvað álíka. Ég myndi mæla með einhverju kaldara.

Ég held satt best að segja að það sé bara eitt option í boði, og það er OEM, sem er líklega 90 eða 100°c. Olíulásinn er ekki útskiptanlegur nema húsinu sé skipt út.

Mig grunar að hann sé bara ekki að opnast nóg, enda orðinn 18 ára gamall líklegast. Minn skilningur á kerfinu er þannig að olíuflæði fer ekki í gegnum kælinn af einhverju viti nema olíuþrýstingur sé hærri (reving engine). Ef að lásinn er ekki að opnast eins mikið þarf kanski meiri olíuþrýsting til að ýta olíunni inn á kælinn.

Hitalásinn
Image

Húsið
Image

Author:  fart [ Thu 10. Oct 2013 09:49 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Nýr svona er € 370 + gasket hjá BMW

Page 382 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/