bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 381 of 423

Author:  fart [ Sat 05. Oct 2013 15:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Breytti vírnum fyrir olíuthitamælinn en allt kom fyrir ekki, helvítis mælirinn flökktir ennþá :thdown:

Author:  srr [ Sat 05. Oct 2013 16:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Frétti að það hafi verið reynt að smygla þessum inn til Íslands,,,,


[-X [-X [-X

Author:  fart [ Sat 05. Oct 2013 16:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

srr wrote:
Frétti að það hafi verið reynt að smygla þessum inn til Íslands,,,,


[-X [-X [-X

Einmitt :lol:

Þessi fer líklega aldrei til Íslands :santa:

Author:  Fatandre [ Sat 05. Oct 2013 17:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
srr wrote:
Frétti að það hafi verið reynt að smygla þessum inn til Íslands,,,,


[-X [-X [-X

Einmitt :lol:

Þessi fer líklega aldrei til Íslands :santa:


Buinn að selja?

Author:  fart [ Sat 05. Oct 2013 17:56 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Fatandre wrote:
fart wrote:
srr wrote:
Frétti að það hafi verið reynt að smygla þessum inn til Íslands,,,,


[-X [-X [-X

Einmitt :lol:

Þessi fer líklega aldrei til Íslands :santa:


Buinn að selja?

Ertu geðveikur!?! :)
Nei ég er sko ekki búinn selja

Author:  Alpina [ Sat 05. Oct 2013 18:07 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
Ertu geðveikur!?! :)
Nei ég er sko ekki búinn selja



:shock:

Author:  Daníel Már [ Sat 05. Oct 2013 18:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

fart wrote:
srr wrote:
Frétti að það hafi verið reynt að smygla þessum inn til Íslands,,,,


[-X [-X [-X

Einmitt :lol:

Þessi fer líklega aldrei til Íslands :santa:


uhhh afhverju ekki, gætir prófað hann bigtime uppá akstursbraut! :lol:

Author:  fart [ Sun 06. Oct 2013 17:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Búinn að mæla mótstöðuna frá tengi að mælaborði, úr mælaborði í jörð allt mögulegt. Niðurstaðan er að vírinn og tengið eru í 100% lagi.
Búinn að testa tvö mælaborð, vandamálið kemur eins fram
Búinn að skipta um skynjara, en samt er vandamálið enn til staðar.

Tvennt kemur til greina.

1. Termostatinn í olíusíuhúsinu er bilaður, og þrátt fyrir að þetta lýsi sér eins og rafmagnsvesen sé þetta mechanical eftir allt saman.
2. OEM setup er þannig að Olíuhiti og Olíuþrýstingur eru báðir teknir úr olíusíuhúsinu í sitthvorum útganginum. Olíuhiti nær blokkinni og olíuþrýstingur fjær. Ég er búinn að vera að stela olíu úr þessum útgöngum með T-stykki fyrir bínurnar án vandræða. Hinsvegar breytti ég uppsetningunni fyrir einhverju síðan og setti þrýstinni í útganginn nær blokkinni en hitann í útganginn fjær. Það er langsótt að það skipti máli en til að útiloka það breytti ég þessu aftur áðan.

Gamla setupið
Image

Nýja setupið
Image

Nú er bara að testa.

Image

Author:  bimmer [ Sun 06. Oct 2013 19:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Monnímekkinn alltaf að :)

Author:  fart [ Sun 06. Oct 2013 19:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

bimmer wrote:
Monnímekkinn alltaf að :)


Ef eitthvað smávægilegt er að, sef ég ekki. :alien:

Author:  slapi [ Sun 06. Oct 2013 19:34 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Menn þurfa ekki vekjaraklukku með Bankerinn í öðru tímabelti

Author:  fart [ Sun 06. Oct 2013 19:41 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

slapi wrote:
Menn þurfa ekki vekjaraklukku með Bankerinn í öðru tímabelti

Vakti ég þig í morgun ?

Þá er það ekki í fyrsta skipti sem ég vek menn með facebook spurningum :santa:

En hvað eru menn að gera online á facebook með allert sound á símanum á meðan þeir sofa :lol:

Author:  slapi [ Sun 06. Oct 2013 19:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þetta var allt í góðu. Dagurinn nýttist ágætlega fyrir vikið.
Þú heldur okkur uppfærðum.

Author:  fart [ Mon 07. Oct 2013 06:42 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Ég er ekki frá því að þetta sé komið í lag...... bara með því að swappa hitaskynjaranum yfir í feedið hægra megin :?

Author:  fart [ Mon 07. Oct 2013 18:25 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 On the road again bls. 377

Þetta er komið í lag..

Ótrúlegt, eftir allt rafmagnsplokkið að þetta hafi verið mechanical.

Page 381 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/