bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 376 of 423

Author:  smamar [ Thu 25. Apr 2013 16:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 meiri krumpur bls 375 (taka 2)

fart wrote:
BMW_Owner wrote:
er hægt að fá svona wrinkle paint hér heima? :wink:


Alveg pottþétt myndi ég halda.



Hélt það líka en hef ekki enn fundið þetta :x
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59828

En þetta kemur ótrúlega vel út hjá þér :thup:

Author:  fart [ Thu 25. Apr 2013 17:03 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 meiri krumpur bls 375 (taka 2)

smamar wrote:
fart wrote:
BMW_Owner wrote:
er hægt að fá svona wrinkle paint hér heima? :wink:


Alveg pottþétt myndi ég halda.



Hélt það líka en hef ekki enn fundið þetta :x
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=59828

En þetta kemur ótrúlega vel út hjá þér :thup:

Takk fyrir það :)

Hvað með fyrirtæki eins og Gísli Jónsson? Eða sambærilegt?

Author:  demi [ Thu 25. Apr 2013 17:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 meiri krumpur bls 375 (taka 2)

Er þetta einungis fyrir útlitið eða hefur þetta wrinkle paint einhverjar varmafræðilega eiginleika eins og að auka flatarmálið og þannig varmaburðinn á ventlalokinu ?

Author:  fart [ Thu 25. Apr 2013 17:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 meiri krumpur bls 375 (taka 2)

demi wrote:
Er þetta einungis fyrir útlitið eða hefur þetta wrinkle paint einhverjar varmafræðilega eiginleika eins og að auka flatarmálið og þannig varmaburðinn á ventlalokinu ?


Held að þetta sé aðallega lookið, það var sem vakti fyrir mér allavega. :alien:

Author:  fart [ Sat 27. Apr 2013 10:50 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 meiri krumpur bls 375 (taka 2)

Tilbúið, og ég er frekar sáttur með þetta. Skipti líka út öllum orginal vélarloksskrúfunum fyrir svartar sexkantaskrúfur, aðalega til að losna við stopparana á orginalnum þar sem að gengjurnar voru orðnar frekar lélegar í heddinu og ég þurfti að geta skrúfað neðar í þær.

Image

Image

Image

Image

Author:  gstuning [ Sat 27. Apr 2013 11:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Wrinkled up bls 376

Kemur alveg brilliant vel út.

Author:  fart [ Sat 27. Apr 2013 11:57 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Wrinkled up bls 376

gstuning wrote:
Kemur alveg brilliant vel út.

Takk fyrir það, ég er allavega sáttur. Flashið á myndavélinni býr til smá glans á þetta sem er í raun ekki.

Annað,,,,,,,, ÞAÐ ÞARF AÐ ÞRÍFA ÞETTA VEL EFTIR SANDBLÁSTURINN. Hólfið sem ventar crankcaseið var stútfullt af sandi! Ég háþrýstiþvoði þetta hátt og lágt innan og utan eftir að ég malaði og það lak alveg drullan út.

Author:  gstuning [ Sat 27. Apr 2013 18:03 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Wrinkled up bls 376

Tókstu ekki lokið úr þar sem öndunin er? Eða er það ekki svoleiðis á S50 heldur bara M50.
Ég þurfti að þrífa þetta alveg nokkrum sinnum til að ná öllum sandi í burtu

Author:  fart [ Sat 27. Apr 2013 18:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Wrinkled up bls 376

gstuning wrote:
Tókstu ekki lokið úr þar sem öndunin er? Eða er það ekki svoleiðis á S50 heldur bara M50.
Ég þurfti að þrífa þetta alveg nokkrum sinnum til að ná öllum sandi í burtu

Það er ekkert lok heldur bara stórt hólf, allt í einnum steyptum hlut.

Author:  fart [ Sun 05. May 2013 18:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Wrinkled up bls 376

Smá Bónhomm í gangi, machine polish með 3M vörum, Volfang paint sealant og svo hreint canuba á eftir.

Image

Image

done..
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Annars er ljóst að þessi þarf að fara að fá alsherjar skverun á lakki á næstunni, það er farið að myndast ryð undir lakkinu á nokkrum stöðum. Ég hefði viljað fara yfir bílinn með 2000 pappír og svo polisha, en hreinlega nennti því ekki. Þetta verður að duga
Image

Author:  Yellow [ Sun 05. May 2013 18:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Bónhomm bls 376

Barílagi 8)


Var einmitt að bóna minn í dag og svo þegar ég sá rispunar og smá ryð eftírá :bawl:

Author:  smamar [ Sun 05. May 2013 21:20 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 meiri krumpur bls 375 (taka 2)

fart wrote:
demi wrote:
Er þetta einungis fyrir útlitið eða hefur þetta wrinkle paint einhverjar varmafræðilega eiginleika eins og að auka flatarmálið og þannig varmaburðinn á ventlalokinu ?


Held að þetta sé aðallega lookið, það var sem vakti fyrir mér allavega. :alien:


Þetta er miklu meira svona durable heldur en bara venjuleg sprey dót.
Auðvelt í notkun og flott útkoma eins og sést hér fyrir ofan :drool:

Money shot 8) ótrúlega góður glans
fart wrote:
Image

Author:  fart [ Mon 06. May 2013 07:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Bónhomm bls 376

Ég er samt kominn með nett nóg af þessu bóni og snyrtiskap.

FedEx í Svíþjóð klikkaði eitthvað þannig að downpipes eru ekki komnar, en um leið og það kemur verður þeim dúndrað í og farið að keyra. Ég verð í burtu í viku þannig að þetta fær að bíða eitthvað.

Það góða er að ég sé enga olíu dropa af bílnum. Auðvitað er ekki alveg að marka þar sem að það er ekkert flæði eða olían nær ekki að hitna, en ég er vongóður um að þetta verði lekafrítt.

það verður líka spennandi að sjá hvort að VANOSið verði fljótara að svara, reyndar svo margt sem verður öðruvísi
-"nýtt" VANOS
-3.15 drifið
-"ný" downpipes (mun meira flæði)
-UUC DSSR skiptitengill
-330d shortshifter
og svo náttúrulega 420G + UUC Twin Disk, þar sem að það er varla komin nein reynsla á það hjá mér.

Author:  Daníel Már [ Tue 07. May 2013 15:21 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Bónhomm bls 376

Elska svona huge ass bremsu calipers :drool:

Author:  Fatandre [ Tue 07. May 2013 17:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Bónhomm bls 376

Hvernig ertu að fíla UUC dæmið fyrir shifterinn?

Page 376 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/