bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 369 of 423

Author:  fart [ Wed 27. Feb 2013 21:13 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Alpina wrote:

Myndi láta pro suðumann gera þetta allt

Ég er búinn að mixa þetta úr pappa á aftara downpipe og sjá hvort að það passar.

Næsta skref er að skera þetta út úr 1.9" plaströri með dremel, og athuga fitment, og þá er ég kominn með skapalón fyrir stálið.

Ég var að Skoða fremri bínuna og það verður HELL að eiga við hana... :thdown: lítið pláss er ekki rétta orðið.

Author:  gstuning [ Wed 27. Feb 2013 21:17 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

fart wrote:
Það er 8psi gormur í actuatornum, ég bef lesið í sambandi við crankcase cent í púst að það geti myndað max 3-4psi af vacume. Hef ekki verulegar áhyggjur af því enda mun ég reyna að hafa rörið í yfirstærð.

Ég er allavega búinn að kaupa:
2x 2.25" 10cm löng ryðfrí flexirör sem ég ætla að láta bæta á pípurnar (vantar alveg)
2x 90° 1.9" ryðfríar begjur Þær eru þá rúmlega stærðin á wastegate flappanum.

Svo er bara að dunda sér við að skera þetta og sjá hvort að maður fær ekki einhvern til að sjóða það saman :santa:


3-4psi vacuum eru stórar tölur þegar er ekki stimpill að sökka á draslinu.

Munið að það er cirka 8psi þrýstifall í 40.000fetum eða svo.

Author:  Alpina [ Wed 27. Feb 2013 21:44 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

gstuning wrote:
fart wrote:
Það er 8psi gormur í actuatornum, ég bef lesið í sambandi við crankcase cent í púst að það geti myndað max 3-4psi af vacume. Hef ekki verulegar áhyggjur af því enda mun ég reyna að hafa rörið í yfirstærð.

Ég er allavega búinn að kaupa:
2x 2.25" 10cm löng ryðfrí flexirör sem ég ætla að láta bæta á pípurnar (vantar alveg)
2x 90° 1.9" ryðfríar begjur Þær eru þá rúmlega stærðin á wastegate flappanum.

Svo er bara að dunda sér við að skera þetta og sjá hvort að maður fær ekki einhvern til að sjóða það saman :santa:


3-4psi vacuum eru stórar tölur þegar er ekki stimpill að sökka á draslinu.

Munið að það er cirka 8psi þrýstifall í 40.000fetum eða svo
.

Shit.. vissi ekki að HULK kæmist svona hátt :wink:

Author:  fart [ Thu 28. Feb 2013 08:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Hérna eru nokkrar hugmyndir

HFP twin tubo GT2252 (eins og mínar) Frekar lélegt design finnst mér

Image

Image

og hérna er úr racing GT-R R35, kanski meira í línu við það sem ég vill gera.

Image

Kanski væri betra að móta þetta með leir eins og GT-R rörin eru, og leggja svo blað yfir til að sjá formið? Djöfull er heilinn á mér ekki gíraður inn í fabrication :lol:

Author:  gstuning [ Thu 28. Feb 2013 08:50 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Ef þú ert að þessu gerðu þá eins og GTR dótið þarna.

Best er að nota stífann pappa til að forma og klippa til sem er svo hægt að leggja á járn til að skera út.

Author:  fart [ Thu 28. Feb 2013 08:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

gstuning wrote:
Ef þú ert að þessu gerðu þá eins og GTR dótið þarna.

Best er að nota stífann pappa til að forma og klippa til sem er svo hægt að leggja á járn til að skera út.


OK, en ætli ég leiri þetta ekki upp fyrst til að sjá fitment.

Author:  gstuning [ Thu 28. Feb 2013 10:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Alveg eins, bara hvað hentar þér í að finna form sem virkar fyrir ákveðið pláss.

Author:  Fatandre [ Thu 28. Feb 2013 14:31 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Flott að þú ert enn heitur fyrir að vinna í þessum og ekkert að selja :D

Author:  fart [ Thu 28. Feb 2013 20:49 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Fatandre wrote:
Flott að þú ert enn heitur fyrir að vinna í þessum og ekkert að selja :D

Kanski ekki alveg heitur, get ekkert þessa dagana útaf brjósklosi. Annars er ég aðeins byrjaður að rífa fremra manifoldið af mótornum, tel það vera bestu leiðina til að komast að þessu.

Fékk í pósti í dag 90deg 2" ryðfríu rörin, og sýnist að það verði lendingin.

Author:  IvanAnders [ Thu 28. Feb 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Eða loka internal wastegates og fá þér bara external á betri stað:

Image

:lol:

Author:  fart [ Fri 01. Mar 2013 06:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

:) er þetta samt ekki frekar skrítin staðsetning.

Ég hef velt upp þeim möguleika, en þá væri Meira vit að skipta bara yfir í single turbo. Afgashúsin á túrbínunum mínum eru svo klunnaleg að ég myndi eiga í vandræðum með að fitta tveimur external + rörum

Það verður ekkert mál að koma öndun úr wastegates yfir í downpipe, en að ná 2.25" alla leið verður pain á fremri bínunni. Þar sem ég er byrjaður á þessu þá verður þetta klárað þokkalega.

Author:  bjarkibje [ Fri 01. Mar 2013 16:39 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

hef gaman að fylgjast með þessum...

en af seinustu 263 blaðsíðum hef ég ekki skilið stakt orð um allt sem þú ert að laga og betrumbæta :lol:

Author:  fart [ Fri 01. Mar 2013 18:54 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Ekki ég heldur :/

Author:  Angelic0- [ Sat 02. Mar 2013 12:38 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

:lol:

Author:  fart [ Sat 02. Mar 2013 12:51 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Modding hugmyndir bls 366

Búinn að rífa fremra rörið úr.. þvílík pína.

Það verður auðvelt að breyta því. Basically læt ég setja 2.25" rör alla leið beint að þar sem að wastegate myndi opnast, og læt svo setja begju frá túrbínuafgasinu og yfir í 2.25" enda nóg pláss í það, og svo flexy rör þar sem að matti parturinn á rörinu er.

Image

Image

Á fremra verður þetta gert með 2" röri frá wastegate yfir í hitt sem sameinast svo í 2.25" röri með flexi.

Svo eru það smáatriðin:
Túrbínuafgashúsið er með 46mm rúmmáli en lokið er 45.3mm. Þar er hægt að bæta aðeins líka.

Page 369 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/