bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 365 of 423

Author:  fart [ Thu 24. Jan 2013 19:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Einarsss wrote:
Hvernig er að keyra þetta í snjónum? :)

Maður þarf að fara varlega með gofast pedalann.

6. Gírinn er stórhættulegur, maður er kominn í 170-180 áður en maður veit að á engri gjöf, þar sem maður var áður í 140 sem er ok :santa:

Author:  Alpina [ Thu 24. Jan 2013 19:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Sveinn,, kunnuglegar slóðir,, en ekki í hvítu :lol:

Image

Image

Author:  Aron M5 [ Thu 24. Jan 2013 22:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Ertu bústtur nálægt Mosel dalnum ?

Author:  Aron M5 [ Thu 24. Jan 2013 22:52 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Ertu bústtur nálægt Mosel dalnum ?

Author:  Alpina [ Thu 24. Jan 2013 23:08 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Aron M5 wrote:
Ertu bústtur nálægt Mosel dalnum ?


LUX er næsti bær við Mosel

Author:  fart [ Fri 25. Jan 2013 05:29 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Alpina wrote:
Aron M5 wrote:
Ertu bústtur nálægt Mosel dalnum ?


LUX er næsti bær við Mosel

15mín akstur

Hrikalega fallegt þarna, bæði á sumrin og veturna. Gæti alveg hugsað mér að búa Þarna niðurfrá.

Image

Author:  Aron M5 [ Fri 25. Jan 2013 08:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

fart wrote:
Alpina wrote:
Aron M5 wrote:
Ertu bústtur nálægt Mosel dalnum ?


LUX er næsti bær við Mosel

15mín akstur

Hrikalega fallegt þarna, bæði á sumrin og veturna. Gæti alveg hugsað mér að búa Þarna niðurfrá.

Image


Hef komið þarna nokkur skipti þegar ég var krakki, væri alveg til í að kíkja þarna aftur. mjög fallegt :)

Author:  fart [ Fri 25. Jan 2013 09:15 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Ef að ég væri ekki búinn að vera búsettur nærri miðbænum í 7 ár, væri auðvelt val að henda sér niður í Mosel. En þetta vex aðeins í augunum á mér satt best að segja,,

Annars er ég búin að laga það sem mér fannst vera sluggish free-reving og throttle response.
Ég færði neðsta levelið á quick throttle niður í 2% gjöf á 30% aukningu, úr 10% gjöf 30% aukningu. Það gersamlega breytti öllu. Núna er bíllinn að verða alveg meiriháttar í akstri, kúplingin og throttle response eins og maður vill hafa það.

Um leið og hvarfarnir fara úr mun ég reyna að leana út non boost akstur til að fá smá fuel economy.

Author:  fart [ Thu 31. Jan 2013 12:34 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

DJÖFULLINN SJÁLFUR.. hvar er 2007 þegar þú þarft það :x

http://www.ebay.de/itm/Original-BMW-Mot ... 19d875faef

Author:  JonFreyr [ Thu 31. Jan 2013 18:31 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Þetta er svo sannarlega ekki ódýrt "per se" en það eru samt til dýrari felgur en þetta :) kaupa og svo losa sig við BBS RC með sumrinu?

Author:  bimmer [ Thu 31. Jan 2013 18:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Flottar felgur.

Author:  Alpina [ Thu 31. Jan 2013 18:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Finnst þér þetta dýrt Sveinn :? ,,,,,,,,,,

Author:  fart [ Thu 31. Jan 2013 20:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

Alpina wrote:
Finnst þér þetta dýrt Sveinn :? ,,,,,,,,,,

Alls ekki dýrt, en það eru komin nokkur ár síðan maður hætti að skíta peningum :)

Nýbúinn að eyða 1000 kalli í gírkassa og með því, 1500 kalli í kúplingu, 500 kalli í water injection og álíka í heddpakningu.

2013 átti að verða léttara fyrir verkið en 2012, en ekki léttara veski :)

Mig dauðlangar samt í þetta!

Þetta væri perfect í staðin fyrir RC's,, að vísu er þetta ekki street legal :thdown:

Author:  fart [ Thu 31. Jan 2013 21:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

http://alekshop.com/products/bbs_racing_wheels_bmw_gt4 8)

Author:  Alpina [ Thu 31. Jan 2013 21:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Nýjar myndir bls:364

fart wrote:
http://alekshop.com/products/bbs_racing_wheels_bmw_gt4 8)


:drool:

Page 365 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/