bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 353 of 423

Author:  gardara [ Thu 06. Dec 2012 08:07 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Olíuhreinsir gerir kraftaverk!

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... &start=465

Ég þreif minn með olíuhreinsi rétt eins og ömmudriver og náði svipuðum árangri

Author:  fart [ Thu 06. Dec 2012 08:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

gardara wrote:
Olíuhreinsir gerir kraftaverk!

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... &start=465

Ég þreif minn með olíuhreinsi rétt eins og ömmudriver og náði svipuðum árangri

Nice!

Eina er að maður fær ekki "alvöru" olíuhreinsi úti.. ekki jafn ætandi allavega og maður getur keypt á næstu bensínstöð á Íslandi.

Author:  gardara [ Thu 06. Dec 2012 08:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Það er þá spurning um að fá hreinlega sendan olíuhreinsi frá Íslandi, nú eða blanda hann sjálfur :lol:

Image

Ég prófaði annars felgusýru fyrst áður en ég keypti mér olíuhreinsi og hún virkaði ekki skít á þetta

Author:  gstuning [ Fri 07. Dec 2012 08:43 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Thad er til svona felgusyra fra Renault undir fyrirtaeki sem
Virkar betur enn allt sem eg hef sed hingad til. Eg skal senda link bradlega.


Edit : eg fattadi ad thaf var linkur i emailinu hja mer.
http://item.mobileweb.ebay.ca/viewitem? ... 0279358237

Aettir ad geta verslad thetta i europe. Ekki lata thettta
Koma vid skin!

Author:  fart [ Wed 12. Dec 2012 19:28 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Ég er EKKI að nenna að þrífa þetta eitthvað mega vel. Tók 3 rönn á þessu með olíuhreinsi og bursta, en álið virðist bara vera frekar tært...

Þetta er hreint en ekki bling og þannig verður þetta bara, nema ég frussi yfir þetta silfraðri málningu... :?

Nýjar pakkdósir fara svo næst í

Author:  Danni [ Wed 12. Dec 2012 21:45 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

fart wrote:
Ég er EKKI að nenna að þrífa þetta eitthvað mega vel. Tók 3 rönn á þessu með olíuhreinsi og bursta, en álið virðist bara vera frekar tært...

Þetta er hreint en ekki bling og þannig verður þetta bara, nema ég frussi yfir þetta silfraðri málningu... :?

Nýjar pakkdósir fara svo næst í


Það var sama dæmi með 6 gíra kassann hjá mér. Ég notaði olíuhreinsi og hjakkaðist á kassanum í 2-3 tíma og kassinn varð ekkert meikið skárri eftirá. Álið er bara svo tært. En hins vegar náði ég þessi alveg ágætu innan í bellhousinu.

Author:  srr [ Wed 12. Dec 2012 23:10 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

gardara wrote:
Það er þá spurning um að fá hreinlega sendan olíuhreinsi frá Íslandi, nú eða blanda hann sjálfur :lol:

Image

Ég prófaði annars felgusýru fyrst áður en ég keypti mér olíuhreinsi og hún virkaði ekki skít á þetta

Er þetta öryggisblað fyrir Olís 1047? :lol:

Author:  fart [ Thu 13. Dec 2012 08:36 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Danni wrote:
fart wrote:
Ég er EKKI að nenna að þrífa þetta eitthvað mega vel. Tók 3 rönn á þessu með olíuhreinsi og bursta, en álið virðist bara vera frekar tært...

Þetta er hreint en ekki bling og þannig verður þetta bara, nema ég frussi yfir þetta silfraðri málningu... :?

Nýjar pakkdósir fara svo næst í


Það var sama dæmi með 6 gíra kassann hjá mér. Ég notaði olíuhreinsi og hjakkaðist á kassanum í 2-3 tíma og kassinn varð ekkert meikið skárri eftirá. Álið er bara svo tært. En hins vegar náði ég þessi alveg ágætu innan í bellhousinu.


Leit actually betur út í morgun en í gær, kanski efitir að hann þornaði. Eina sem pirrar mig núna er að ég spúlaði í burtu ATF fluid only miðanum :lol:

Author:  apollo [ Thu 13. Dec 2012 09:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Brútusinn er skuggalega góður á ál láta hann liggja á í góðan tíma.

Author:  fart [ Thu 13. Dec 2012 10:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

apollo wrote:
Brútusinn er skuggalega góður á ál láta hann liggja á í góðan tíma.


Brútus fæst ekki hér. Ég lét Comma Hyper Clean standa á þessu í klukkutíma áður en ég tók fyrsta rönn með háþrýstidæluni, svo 2 rönn með Hyper Clean og bursta (vír og plast), en mér finnst bara álið ekki vera skítugt heldur bara tært.

Author:  apollo [ Thu 13. Dec 2012 18:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

fart wrote:
apollo wrote:
Brútusinn er skuggalega góður á ál láta hann liggja á í góðan tíma.


Brútus fæst ekki hér. Ég lét Comma Hyper Clean standa á þessu í klukkutíma áður en ég tók fyrsta rönn með háþrýstidæluni, svo 2 rönn með Hyper Clean og bursta (vír og plast), en mér finnst bara álið ekki vera skítugt heldur bara tært.


Senda þér brúsa ? :D

Author:  bimmer [ Thu 13. Dec 2012 18:55 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

fart wrote:
Leit actually betur út í morgun en í gær, kanski efitir að hann þornaði. Eina sem pirrar mig núna er að ég spúlaði í burtu ATF fluid only miðanum :lol:


:shock:

Author:  srr [ Thu 13. Dec 2012 18:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag 420G kominn

Reynið að geta hver framleiðir Brútus :D

Author:  fart [ Sun 16. Dec 2012 08:37 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

gardara wrote:
Um að gera að skipta um innri dósina og dósina hjá shifternum líka

Baaaaara leiðinlegt þegar maður er kominn í gírinn og fattað að réttu verkfærin eru ekki til. Mig vantr djúpann 36mm topp fyrir shaft dósina og svo eitthvað special tool fyrir shifter dósina,,, allavega er ég ekki að fatta hvernig það er hægt að taka hana úr. :thdown:

Edit: er búinn að skipta um pakkdósina á skiptistönginni

Image

Image

Author:  gardara [ Sun 16. Dec 2012 15:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 Getrag S6G 420G Conversion next up

fart wrote:
gardara wrote:
Um að gera að skipta um innri dósina og dósina hjá shifternum líka

Baaaaara leiðinlegt þegar maður er kominn í gírinn og fattað að réttu verkfærin eru ekki til. Mig vantr djúpann 36mm topp fyrir shaft dósina og svo eitthvað special tool fyrir shifter dósina,,, allavega er ég ekki að fatta hvernig það er hægt að taka hana úr. :thdown:

Edit: er búinn að skipta um pakkdósina á skiptistönginni

[img]http://sphotos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/291695_401002183309676_493194781_o.jpg[img]

[img]http://sphotos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/456408_401001933309701_659179967_o.jpg[img]



Jebb, bara leiðinlegt að losa þetta að aftan, þessi ró er alveg þokkalega hert. Ég gerði þetta með loftlykli og toppi sem var ekki alveg nógu djúpur, setti toppinn utan um rónna og þrýsti skaftinu á lyklinum svo í af fullu afli og þetta tókst þannig.

Á svo ekki að skipta um innri dósina líka?

Image

Page 353 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/