bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 323 of 423

Author:  fart [ Tue 22. May 2012 15:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

gardara wrote:
það er samt spurning hvort það sé ekki bara nóg að skipta um O hringinn á ventlinum þar sem það virðist bara vera hann sem lekur meðfram


Mögulega, nýjustu upgrade ventlarnir eru að ég held með metal hring í stað O.

Hinsvegar er þetta flat head screwdriver bolti, og ég myndi ekki vilja herða og losa hann oft. Sérstaklega fyrir item sem er 30 euro. Auk þess er gormur sem heldur 1 Bar þrýstingi, og hann gæti slappast yfir tíma.

Author:  gardara [ Tue 22. May 2012 16:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

ég lagðist í smá leit á google og fann það út að menn hafa verið að skipta hringnum bara út, einnig fann ég málin á o-hringnum, skrapp svo upp í landvélar og fann þar hitaþolinn o-hring á heilar 186kr.... Sem er alveg 10639kr ódýrara en nýr ventill úr umboði :thup:

Það er annars ekkert mál að losa þennan ventil bara með þykku skrúfjárni... Svo lengi sem maðer er ekki að skrölta eitthvað í þessu. Alger óþarfi að vera eitthvað að smíða eða kaupa sérstakt tól í þetta.
Ventillinn var annars alveg þokkalega fastur, hefði ekki viljað reyna að losa hann með einhverjum framlengingum og dóti.

Author:  JonFreyr [ Tue 22. May 2012 17:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Það þarf auðvitað ekki að taka fram að í svona tilfellum er 1,2 og 3 að nota rétt skrúfjárn sem passar í hausinn. En mig grunar nú að þú reddir þessu enda orðinn skúravanur og aðeins rúmlega það.
Er reyndar alveg 100% viss um að þú sért eini "bankerinn" sem fengi að dunda sér í mínum bíl. Ef ég ætti bíl :lol: en vonandi að þetta reddist, sniðugt að skipta ventlinum út því að þessi mótor er nú ekki alveg original 8)

Author:  fart [ Tue 22. May 2012 19:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

Downpipe laust frá en ég næ því ekki af, en samt nóg frá þessu til að komast betur að ventlinum..

Hinsvegar er ég ekkert að koma skrúfjárni að þessu, verð að nota einhven bita og lykil á hann,, svo er bara handaflið og bölv!

Aftari bínan kemur í veg fyrir að ég komi skralli að þessu.

Ég ætla að skipta um ventilinn, aðallega vena þess að hann er nokkuð tjónaður nú þegar

Author:  fart [ Wed 23. May 2012 20:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt BMW-Power Magazine bls 319

ÆVINTÝRALEGA löng framlenging, konan á átaksskaftinu fyrir ofan mótor, í gengum flækjurnar á aftara manifoldi, ég undir bíl að lóðsa flat head bitann og BINGO..

úr fór hann :thup:

Image

Image

óhætt að segja að ég sé ánægður núna, þó svo að ég hafi þurft að rífa helling, þá er þetta mun auðveldara en að taka mótorinn úr. Nú ætla ég bara að snitta skrúfbitann til þannig að hann passi 100% í og þá verður lítið mál að herða.

Author:  Twincam [ Wed 23. May 2012 20:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

Góður að draga konuna í skúrinn :mrgreen:

Author:  bimmer [ Wed 23. May 2012 20:33 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

Err..... náði bankerinn með konunni þessu úr með mótorinn í bílnum en
mastermech GST ekki með mótorinn úr????? :lol:

Author:  IngóJP [ Wed 23. May 2012 20:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

bimmer wrote:
Err..... náði bankerinn með konunni þessu úr með mótorinn í bílnum en
mastermech GST ekki með mótorinn úr????? :lol:


Hvernig ætlar Gunni að afsaka þetta :lol:

Author:  bimmer [ Wed 23. May 2012 21:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

IngóJP wrote:
bimmer wrote:
Err..... náði bankerinn með konunni þessu úr með mótorinn í bílnum en
mastermech GST ekki með mótorinn úr????? :lol:


Hvernig ætlar Gunni að afsaka þetta :lol:


Væntanlega með því að konan var á Íslandi.

Author:  fart [ Wed 23. May 2012 21:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

bimmer wrote:
IngóJP wrote:
bimmer wrote:
Err..... náði bankerinn með konunni þessu úr með mótorinn í bílnum en
mastermech GST ekki með mótorinn úr????? :lol:


Hvernig ætlar Gunni að afsaka þetta :lol:


Væntanlega með því að konan var á Íslandi.

Hehe, reyndar var mótorinn í þegar Gunni áttaði sig á lekanum,,,

Author:  bimmer [ Wed 23. May 2012 21:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

fart wrote:
bimmer wrote:
IngóJP wrote:
bimmer wrote:
Err..... náði bankerinn með konunni þessu úr með mótorinn í bílnum en
mastermech GST ekki með mótorinn úr????? :lol:


Hvernig ætlar Gunni að afsaka þetta :lol:


Væntanlega með því að konan var á Íslandi.

Hehe, reyndar var mótorinn í þegar Gunni áttaði sig á lekanum,,,


Ok, þá lítur þetta aðeins öðruvísi út.

Flott að þetta sé að reddast svona "ódýrt", betra en þetta leit út fyrst.

Author:  srr [ Wed 23. May 2012 21:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

Ég sé þetta svona fyrir mér :oops:

Image

Author:  fart [ Thu 24. May 2012 08:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

srr wrote:
Ég sé þetta svona fyrir mér :oops:

Image

Úff.. þetta er ekkert líkt mér :D

En þvílíkur léttir að ná ventlinum úr blokkinni... ég var næstum byrjaður að rífa mótorinn úr bílnum :thdown:

Author:  gmg [ Sun 27. May 2012 23:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

fart wrote:
srr wrote:
Ég sé þetta svona fyrir mér :oops:

Image

Úff.. þetta er ekkert líkt mér :D

En þvílíkur léttir að ná ventlinum úr blokkinni... ég var næstum byrjaður að rífa mótorinn úr bílnum :thdown:


Þessi er með aðeins stærri kassa en þú Svenni, en gott að þetta sé að komast í lag, gaman alltaf að fylgjast með þessum þræði hjá þér !


( eiginlega það eina sem að ég les á kraftinum fyrir utan auglýsingarnar :oops: )

Author:  Lindemann [ Mon 28. May 2012 00:31 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt ConstantPressureValve komin úr! :D

srr wrote:
Ég sé þetta svona fyrir mér :oops:

Image


Nei þetta er misskilningur hjá þér, konan var ofaná! :lol:

Page 323 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/