bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 312 of 423

Author:  Zed III [ Wed 22. Feb 2012 10:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

fart wrote:
Zed III wrote:
fart wrote:
Eina sem ég get ekki ákveðið er ... setja þetta á CH's or RC's...


:-({|= Vildi að ég ætti við þetta vandamál að glíma :lol: .

Hvernig er þetta í Lux, eru tollar, vörugjöld og þannig vesen þegar þú verlar af ebay.de ?


Þetta er Evrópusambandið maður!! engin aukagjöld. Ef ég kaupi eitthvað án skatts í .de eða annarstaðar borga ég skattin í Lúx, sem er ok því að hann er almennt lægri.


Bara vat þá ?

Ekki slæmt annars.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 22. Feb 2012 10:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Ísland í evrópusambandið ASAP! :alien:

Author:  fart [ Wed 22. Feb 2012 11:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Zed III wrote:
fart wrote:
Zed III wrote:
fart wrote:
Eina sem ég get ekki ákveðið er ... setja þetta á CH's or RC's...


:-({|= Vildi að ég ætti við þetta vandamál að glíma :lol: .

Hvernig er þetta í Lux, eru tollar, vörugjöld og þannig vesen þegar þú verlar af ebay.de ?


Þetta er Evrópusambandið maður!! engin aukagjöld. Ef ég kaupi eitthvað án skatts í .de eða annarstaðar borga ég skattin í Lúx, sem er ok því að hann er almennt lægri.


Bara vat þá ?

Ekki slæmt annars.


Já bara VAT en venjulega er allt "með" VAT sem ég kaupi í UK, Hollandi, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Austurríki, Sviss... þannig að þetta er bara deliverað, og stundum skilið eftir fyrir utan dyrnar hjá mér :lol:

Geggjað að panta hérna.. t.d. Amazon.de.. yfirleitt delivery daginn eftir.

Author:  Zed III [ Wed 22. Feb 2012 11:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

fart wrote:
Zed III wrote:
fart wrote:
Zed III wrote:
fart wrote:
Eina sem ég get ekki ákveðið er ... setja þetta á CH's or RC's...


:-({|= Vildi að ég ætti við þetta vandamál að glíma :lol: .

Hvernig er þetta í Lux, eru tollar, vörugjöld og þannig vesen þegar þú verlar af ebay.de ?


Þetta er Evrópusambandið maður!! engin aukagjöld. Ef ég kaupi eitthvað án skatts í .de eða annarstaðar borga ég skattin í Lúx, sem er ok því að hann er almennt lægri.


Bara vat þá ?

Ekki slæmt annars.


Já bara VAT en venjulega er allt "með" VAT sem ég kaupi í UK, Hollandi, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Austurríki, Sviss... þannig að þetta er bara deliverað, og stundum skilið eftir fyrir utan dyrnar hjá mér :lol:

Geggjað að panta hérna.. t.d. Amazon.de.. yfirleitt delivery daginn eftir.


:drool:

Author:  bimmer [ Wed 22. Feb 2012 11:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Image

Author:  fart [ Wed 22. Feb 2012 11:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

bimmer wrote:
Image

Well, allavega fer bruninn þá í vöruna en ekki "aðflutningsgjöld" :o

Author:  fart [ Tue 28. Feb 2012 12:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Image

:santa: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty:

Author:  Fatandre [ Tue 28. Feb 2012 16:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Er einhver meiri plús að vera með svona? Hvar fékstu þessa?

Author:  gardara [ Tue 28. Feb 2012 16:22 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

8)


Fatandre wrote:
Er einhver meiri plús að vera með svona? Hvar fékstu þessa?


fljótlegra/þægilegra að skipta um skóbúnað

Author:  fart [ Tue 28. Feb 2012 16:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Ég keypti þá í Sneeds Speed Shop í USA, sem eru supporting vendor á Bimmerforums. 92mm langir, sérstyrktir með húðuðum róm.

Annars var ég að fá eina Fertugsafmælisgjöfina í pósti...

GoPro HD Hero2 Motorsport Edition!!! nú verður sko spólað á Youtube :drool:

Image

Author:  Kristjan [ Tue 28. Feb 2012 18:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Snilldar græja.

Author:  bimmer [ Tue 28. Feb 2012 19:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Nice! Verður gaman að sjá video úr þessari.

Author:  apollo [ Tue 28. Feb 2012 20:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Svo sweet tæki !

Author:  fart [ Fri 02. Mar 2012 09:38 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -FEDERAL 595RS-R Semislicks bls 311-

Þetta á væntanlega eftir að verða eitthvað umdeilt,, en maður nýtir sér það sem er í boði.

Image

Image

Þetta er smá tilraun núna, en gæti orðið framhald á.

Svakalega lélegar símamyndir neðan úr bílakjallara, en mögulega photoshoot um helgina.

Author:  Saxi [ Fri 02. Mar 2012 09:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

Ekkert að þessu. Um að gera að nýta sér það spons sem í boði er.

Page 312 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/