bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 309 of 423

Author:  fart [ Sun 12. Feb 2012 16:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Smá fat-finger, þetta hlýðir fínt.

Hugmyndin með snertiskjánum er að hafa sem mest af upplýsingum við hendina, geta verið með 3-4 mælaflipa, einn basic (boost, blöndu, egt, vatns/olíuhita/þrýsting). Svo aðra með meiri advanced upplýsingum.
Einnig að geta startað datalogging hvenær sem er og tekið það út í SD korti.

Svo er spurning um warning screens líka með hljóði.

Nokkuð margir möguleikar í boði. :thup:

Svona touch-pennandæmi væri sniðugt.

Author:  JOGA [ Sun 12. Feb 2012 17:19 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Kaupa auka penna fyrir Nintendo DS. Nettur og þægilegur.

Author:  fart [ Sun 12. Feb 2012 18:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Ekki vitlaust, annars get ég audvedlega skipt á milli mælaflipa með puttanum, það dugar svosem. Ef það þarf að stilla verður auðvelt að taka lappann úr hanskahólfinu. Ég ætla að festa hann með frönskum rennilás.

Author:  gstuning [ Sun 12. Feb 2012 22:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Gamann að þessu.

Þú getur haft helling af flipum í raun og takarnir þarna uppi geta líka verið mælaborð, auðveldar að ýta á þá kannski.

Author:  fart [ Mon 13. Feb 2012 10:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

gstuning wrote:
Gamann að þessu.

Þú getur haft helling af flipum í raun og takarnir þarna uppi geta líka verið mælaborð, auðveldar að ýta á þá kannski.


Ég hugsa að ég noti allavega bara tölugildi en ekki mælalookið sem slíkt, mikið auðveldara að lesa það,

Svo getur maður verið með "Track" flipa "Warmup" og svo framvegis.

Author:  fart [ Mon 13. Feb 2012 13:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Tók smá rönn á Ebay.de áðan, náði mér í complet center-console til að choppa upp og fitta 7" skjánum og færa ZT2.

M4D skills Paint mynd af hugmyndinni 8)

Image

Ef þetta kemur ILLA út verður fer þetta ekki í bílinn..

Author:  gstuning [ Mon 13. Feb 2012 13:25 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

fart wrote:
gstuning wrote:
Gamann að þessu.

Þú getur haft helling af flipum í raun og takarnir þarna uppi geta líka verið mælaborð, auðveldar að ýta á þá kannski.


Ég hugsa að ég noti allavega bara tölugildi en ekki mælalookið sem slíkt, mikið auðveldara að lesa það,

Svo getur maður verið með "Track" flipa "Warmup" og svo framvegis.


Með mæla þá geturru sett hvenær þeir eru í rauða svæðinu og allskyns, eiginlega bara mál hversu mikið þú nennir að eyða tíma í að setja þetta upp, getur stækkað tölugildin í hverjum mæli fyrir sig líka.

Author:  fart [ Mon 13. Feb 2012 16:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

On second thought.... af hverju að keyra ekki bara Zeitronixið líka í gegnum 7" skjáinn... :king:

Author:  iar [ Mon 13. Feb 2012 20:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

gstuning wrote:
fart wrote:
gstuning wrote:
Gamann að þessu.

Þú getur haft helling af flipum í raun og takarnir þarna uppi geta líka verið mælaborð, auðveldar að ýta á þá kannski.


Ég hugsa að ég noti allavega bara tölugildi en ekki mælalookið sem slíkt, mikið auðveldara að lesa það,

Svo getur maður verið með "Track" flipa "Warmup" og svo framvegis.


Með mæla þá geturru sett hvenær þeir eru í rauða svæðinu og allskyns, eiginlega bara mál hversu mikið þú nennir að eyða tíma í að setja þetta upp, getur stækkað tölugildin í hverjum mæli fyrir sig líka.


Smá pæling með svona mikið af mælum... er hægt að snúa þeim þannig að "normal" ástand sé ca. þannig að nálin snúi beint upp? Það myndi etv. auðvelda að lesa í fljótu á mælana, sérð amk. fljótara abnormal ástand ef ein nálin vísar einhver annað en beint upp. :-)

Author:  gstuning [ Mon 13. Feb 2012 22:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Já.

Þú getur snúið og tweakað þetta alveg eins og þú vilt, Ákveðið

Start angle á nálinni
End angle á nálinni
Hæðsta og lægsta gildi á skalanum
eitthvað spes nafn á mælinn
hversu mikið af auka stöfum er í tölunni sem sést á mælinum
hvar nafnið á mælinum er staðset (font stærð, staðsetning á 0-360°, hæðin)
sama fyrir tölugildið sem sést og merkið sem skalinn er (%, kpa og svo framvegis)
einnig major og minor deiling á skalanum sjálfum , þ.e línurnar í skalanum
og svo lituð svæði, grænt, rautt, gult, grátt

Þetta er fyrir mæla, svo eru til fleiri mælar í raun sem gætu hentað betur, t.d digital mælar, dálkar, línurit, fancy digital snúningshraðamælir, og töluvert fleira,

Author:  fart [ Wed 15. Feb 2012 08:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Þá eru bremsurnar tilbúnar, og niðurstaðan í raun betri en ég bjóst við. Þessi caliperamálning er alvöru stöff, svo fór ég að ráðum Nonna og sprautaði þessu á sem og setti tvær umferðir af góðri glæru yfir eftir að merkingarnar voru komnar á.

Stafirnir voru sprautaðir í BRG til að fá smá harmoneringu við bílinn, og það sést ef vel er skoðað, en úr fjarlægð virkar það svart enda stafirnir ekki stórir. Tek myndir af þessu í kvöld þegar þetta er komið undir.

Varðandi afturbremsurnar þá mun ég líklega reyna að verða mér úti um Brembo afturdælur áður en ég fer í æfingar að mála, grunar að M3 dælurnar komi bara illa út í Gulu.

Author:  fart [ Wed 15. Feb 2012 18:42 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Tunetop 308-

Hvað ertu með í ofninum elskan :drool:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Einarsss [ Wed 15. Feb 2012 18:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 309-

fick ja :thup:

Author:  Djofullinn [ Wed 15. Feb 2012 18:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 309-

Þetta er BARA í lagi!

Author:  fart [ Wed 15. Feb 2012 18:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 309-

smá personal touch...

"brembo" í British Racing Green
og svo varð að koma einhver BMW merking :alien:

Page 309 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/