bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 300 of 423

Author:  fart [ Tue 24. Jan 2012 11:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

gardara wrote:
fart wrote:

Reyndar hefur fjölskyldan ekki tekið neitt sérstaklega vel í að slá saman í Suðuvél. Fólk álítur mig eitthvað skrítinn.. :santa:



Biður þá bara um röratöng í staðin :mrgreen:


hehe..

Author:  fart [ Tue 24. Jan 2012 19:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt

Þetta Intercooler rörasett var að detta í hús áðan, og það verður að segjast að þetta eru kjarakaup. Hosuklemmurnar og hosurnar einar og sér kosta yfirleitt eitthvað svona.

Image

Image

Image

Image

Author:  fart [ Sun 29. Jan 2012 16:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Fór í dag í hörku fínan 2ja tíma bíltúr um sveitavegi Lúxemborgar, ekkert mega rönn tekið meira svona skemmtilegt krús, tók nokkrar myndir í leiðinni.

Bíllinn var hreinlega frábær þrátt fyrir núll gráður úti og frekar sleipt malbik. Ég ætlaði að taka einhver video en það var hreinlega of sleipt til að geta keyrt með aðra á stýrinu.

Við Gunni erum að leggja lokahöndina á tjúnið eftir að við brettum um vacume source.

Myndirnar, reyndar var ég eitthvað að fikta í photoshop en er arfaslakur. Ef það er einhver sem vill spreyta sig á einhverri myndinni get ég sent þeim orginalinn. Svo tók ég líka eftir því að ég þarf að nota meira manual focus á D7000 vélinni því að mér finnst sumar vera úr fókus, líklega með fókuspuntinn á vitlausum stað.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Svo þurfti að tanka upp :thup:
Image

Author:  srr [ Sun 29. Jan 2012 16:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Awesome readyness :thup:

Author:  dandri [ Sun 29. Jan 2012 17:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Einn af uppáhaldsbílunum mínum hér, hef fylgst með þessum þræði og dugnaðurinn í þér er ótrúlegur.

Author:  fart [ Sun 29. Jan 2012 17:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Svo keypti ég mini Laptop á Ebay, 900mhz Celeron vél frá Asus með 7" skjá og WinXP á €64 :lol:

Hugmyndin er að hafa hana til taks í hanskahólfinu fyrir datalogging og Vemsið. Svo er ég að velta fyrir mér að fjarlægja Zeitronixið og boardcomputer, og koma fyrir svona 7" touchscreen, og keyra VEMSIÐ upp þar sem Wideband monitor.

Halda samt Zeitronix sem backup.

Image

Image

En þetta verður að vera vel gert þannig að það virki.

Author:  Emil Örn [ Sun 29. Jan 2012 20:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Geðveikur bíll, drauma 3-serían. :drool: :drool:


Ég fékk líka að fikta við tvær af þessum myndum. :angel:

Image

Image

Author:  fart [ Mon 30. Jan 2012 10:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Virkilega flott!!!

Væri til í fleiri svona, og jafnvel frá fleirum. Langar að prenta 1 til 2 myndir í plakat stærð fyrir bílskúrinn.

Author:  JOGA [ Mon 30. Jan 2012 11:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Rosalega er hann sjæní og flottur á þessum myndum.
Til hamingju með virkilega eigulegan bíl :thup:

Author:  gordon [ Mon 30. Jan 2012 16:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Ég ákvað að profa :P gett sent þér hana í e-mail ef þú villt fulla upplaustn gett lika deletað henni ef þú villt ekki hafa hana
Image

Author:  Axel Jóhann [ Mon 30. Jan 2012 17:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Image

Author:  fart [ Mon 30. Jan 2012 18:10 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

YES.. er að fíla þetta :thup:

Author:  F2 [ Mon 30. Jan 2012 20:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Einhver photoshoppa hann lægri og taka houdini á þetta splitter dót :biggrin:

Author:  fart [ Mon 30. Jan 2012 20:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

F2 wrote:
Einhver photoshoppa hann lægri og taka houdini á þetta splitter dót :biggrin:

Það væri gaman að sjá hann aðeins lægri, enda stóð til að setja hann niður um sentimeter eða tvo að framan og svipað að aftan, en coilovers stóðu á sér...

En hvað með splitterinn, ertu ekki að fíla hann Fannar?

Author:  bjahja [ Mon 30. Jan 2012 21:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -Nýjar myndir bls 300-

Geggjað að sjá hann kominn aftur á götuna 8)
Lætur mig vita ef þú tekur trackday á ítalíu ;)

Image

Page 300 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/