bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 298 of 423

Author:  bimmer [ Sun 15. Jan 2012 12:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Þú ert að fara að kaupa rörtöng.

Author:  fart [ Sun 15. Jan 2012 14:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

bimmer wrote:
Þú ert að fara að kaupa rörtöng.


Looks like it :thdown: 8)

Maður verður þá klár í pípulagnirnar í framhaldinu...

Author:  iar [ Sun 15. Jan 2012 14:28 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

fart wrote:
JonFreyr wrote:
Vinsælt hjá handrukkurum og pípurum.

Ég er hvorugt :lol:


Miðað við röra og hosupælingar upp á síðkastið þá heyrist manni að það blundi samt smá plömmer í kallinum... :lol:

Author:  ömmudriver [ Sun 15. Jan 2012 18:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Ég mæli með að þú kaupir röratöng og þá stóra víst þú ert að þvi á annað borð.

Danni og Skúli(srr) hafa notað röratöng grimmt í bílaviðgerðum hjá sér og þá XXXL gerðina og hefur það hjálpað mikið þegar nánast allt annað hefur klikkað :thup:

Author:  fart [ Sun 15. Jan 2012 18:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Stór röratöng er ekki gefins.... En kanski góð fjárfesting :|

Author:  ömmudriver [ Sun 15. Jan 2012 18:52 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

fart wrote:
Stór röratöng er ekki gefins.... En kanski góð fjárfesting :|


Allaveganna ekki slæm :)

Author:  fart [ Sun 15. Jan 2012 18:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Bara þannig að þetta sé á tæru, við erum að tala um svona?

Image

€ 100 :thdown:

http://www.ebay.de/itm/Beta-Tools-378-5 ... 500wt_1199

Author:  BirkirB [ Sun 15. Jan 2012 19:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Já, þetta er röratöng.

Author:  Einarsss [ Sun 15. Jan 2012 19:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

100€ :O

Þetta kostar svona 3k í verkfæralagernum hérna heima.

Author:  fart [ Sun 15. Jan 2012 19:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

BirkirB wrote:
Já, þetta er röratöng.


Vissi það nú, en það eru til mun fleiri útfærslur en þetta :wink:

Author:  fart [ Sun 15. Jan 2012 19:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Einarsss wrote:
100€ :O

Þetta kostar svona 3k í verkfæralagernum hérna heima.

Þetta er BETA :wink:

En ég get kanski fengið el-cheap-o version einhverstaðar, sem dugar ogmgott betur

Author:  bimmer [ Sun 15. Jan 2012 19:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Vissi það :lol:

Author:  fart [ Sun 15. Jan 2012 20:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

bimmer wrote:
Vissi það :lol:

Ekki maður með mönnum nema eiga stóra röratöng :lol:

Author:  maxel [ Sun 15. Jan 2012 22:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

Ég hef lent í því ótrúlega oft að þurfa röratöng, en eiginlega bara þegar hún er ekki staðar :lol:

Author:  urban [ Mon 16. Jan 2012 12:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GTtt -smá coiloverbögg- bls 297

maxel wrote:
Ég hef lent í því ótrúlega oft að þurfa röratöng, en eiginlega bara þegar hún er ekki staðar :lol:


kannski vegna þess að þegar að hún er til staðar, þá tekuru ekkert eftir því að þú notar hana :)

en já
það er nú kannski óþarfi að eyða 100 evrum í rörtöng þegar að það er hægt að kaupa eitthvað sem að virkar jafn vel fyrir þetta verkefni miklu ódýrara.

Page 298 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/