bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 290 of 423

Author:  Einarsss [ Sat 31. Dec 2011 11:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

fart wrote:
Komið,

Revlimiter er í 7300 með fuel cut off í 7499

Breytti fuel í idle úr 43 i 38 og svo kveikjunni úr 16 í 17. er núna sæmilega steady-ish.. 0.98 til 1.03 Lambda.


:thup:

Author:  bimmer [ Sat 31. Dec 2011 12:01 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Fart - master mech & tuner.

Author:  fart [ Sat 31. Dec 2011 12:07 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

bimmer wrote:
Fart - master mech & tuner.


Og IT specialist :lol:

Nú þarf ég bara að koma range extendernum í gang niðri í skúr til að wifiið virki þar.

Tók Sólon son minn (3ja) í rönn áðan, hann var impressed :lol: 8)

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Dec 2011 12:21 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

We need more videos.... kannski koma fyrir einni go-pro inni í bílnum sem að sýnir viðbrögðin hjá guttanum :) hehehe

Author:  fart [ Sat 31. Dec 2011 13:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Helv. range extenderinn dauður, en ég get gert þetta samt því að borgin er með internet access í götunni, kaupi bara temp aðgang.

Nokkrar myndir frá því í dag, drengurinn ILLA SÁTTUR!
Image

Image

Image

Image

Image

Olíulekinn er að koma í hægra framhorninu á mótornum, líklega rétt fyrir ofan tímakeðjugorminn,
nema ég sé svo heppinn að koparhringurinn á gormhúsinu sé að leka, það væri best og auðveldast.

Þarf að reyna að troubleshoota þetta. Er ekki til eitthvað efni sem er hægt að setja á mótorinn til að sjá betur hvaðan lekinn er að koma,
t.d. eitthvað sem skiptir um lit. Þá gæti ég þrifið þetta með bremsuhreinsi og farið rönn,. komði svo til baka og séð nákvæmlega upptökin.

Image

Author:  JonFreyr [ Sat 31. Dec 2011 15:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Minnir að það sé til efni sem heitir "konan þín við stýrið og gjöfina á meðan þú kíkir" . Er samt ekki alveg 100% á því :)

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Dec 2011 15:24 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

ætti ekki að duga að þrífa með bremsuhreinsir og láta svo ganga í 2-3mín :?:

eða er þetta alveg major minimal :lol: (taktu eftir hvernig ég orðaði þetta)

Author:  bimmer [ Sat 31. Dec 2011 15:29 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Talandi um konuna þína Sveinn - er hún ekki að tjúllast?

Author:  Geirinn [ Sat 31. Dec 2011 15:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

bimmer wrote:
Talandi um konuna þína Sveinn - er hún ekki að tjúllast?


Nett strategískt að taka rönn með drenginn, ef börnin eru sátt þá er konan sátt :mrgreen:

Flott hjá þér - með fáum þráðum sem ég vil helst fá update á í hvert skipti sem ég fer á Kraftinn :santa:

Author:  fart [ Sat 31. Dec 2011 15:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Konan mín er einstök, skilur mig alveg.


Annars var ég að gæla við ad setja smá johnsons baby powder á þennan stað á mótornum til að sjá lekann betur, það stuff skolast vel í burtu og ætti að leiða mig beint að lekanum 8) :lol:

Author:  Angelic0- [ Sat 31. Dec 2011 16:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Aðeins of fyndið trick :!:

Author:  thisman [ Sat 31. Dec 2011 16:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

fart wrote:
Nokkrar myndir frá því í dag, drengurinn ILLA SÁTTUR!


Geri ráð fyrir að fleiri en drengurinn séu illa sáttir. :-)

Author:  fart [ Sat 31. Dec 2011 16:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

thisman wrote:
fart wrote:
Nokkrar myndir frá því í dag, drengurinn ILLA SÁTTUR!


Geri ráð fyrir að fleiri en drengurinn séu illa sáttir. :-)

Já heldur betur gott að fá þennan djöful til baka, smá troubleshooting hér og þar en snaaaaaaaaaaar virkar.

BTW.... innra málið á hvörfunum er 1.8" þrengst! það er að taka heavy mikið power grunar mig... á móti decatið er 2.25" alla leið

Author:  Alpina [ Sat 31. Dec 2011 16:41 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

fart wrote:
thisman wrote:
fart wrote:
Nokkrar myndir frá því í dag, drengurinn ILLA SÁTTUR!


Geri ráð fyrir að fleiri en drengurinn séu illa sáttir. :-)

Já heldur betur gott að fá þennan djöful til baka, smá troubleshooting hér og þar en snaaaaaaaaaaar virkar.

BTW.... innra málið á hvörfunum er 1.8" þrengst! það er að taka heavy mikið power grunar mig... á móti decatið er 2.25" alla leið



Vóóóó... ekki er þetta að hljóma sem performance

1.8" ,, er ca 46mm,,,, :shock: :shock: BARA lítið

2.25" er 57mm+

2.5" tel ég að sé fínt fyrir þig.... því stærra .. því betra ef um TURBO sé að ræða




Ég er með 63mm ~~~2.5" RF/ss og er það utanmál.... veggþykkt 1.0mm ,,, tel að eftir pústbreytingarnar.. þá hafi ég fundið meira púll ((án vafa)) einnig er full boost fljótara að koma inn

einnig ætla ég í eins stór downpipe og ég get.. þegar æfingarnar fara í gang eftir nýár

Author:  Einarsss [ Sat 31. Dec 2011 16:45 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -READY!-

Sammála sveinbirni með að fara í eins stórt og þú getur, betra spool og andar betur

Page 290 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/