bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 281 of 423

Author:  gstuning [ Mon 19. Dec 2011 13:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

fart wrote:



Já og ég reikna ekki með sð nota scavenging pumpuna, hana hefur ekki þurft hingað til. Nenni ekki að bæta við einum enn hlut sem getur bilað.


Þú hefur samt verið í veseni með returnin til lengdar. Það er mjög lítið sem þarf að gera hjá þér til að láta hana í og virka frábærlega.

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 13:54 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

gstuning wrote:
fart wrote:



Já og ég reikna ekki með sð nota scavenging pumpuna, hana hefur ekki þurft hingað til. Nenni ekki að bæta við einum enn hlut sem getur bilað.


Þú hefur samt verið í veseni með returnin til lengdar. Það er mjög lítið sem þarf að gera hjá þér til að láta hana í og virka frábærlega.


Ég á ekki relayið, tengdi hana beint við rafgeymi í gær og hún snérist, en samt dálítið furðuleg eitthvað, kanski vantar bara olíuna í hana. Ég gæti gert það sama og á myndinni sem þú póstaðir, er með Xbrace og það er braket á því. svo er lítið mál að láta hanna fyrir mig tvær olíuslöngur. Eina sem ég veit ekki er hvort það má tengja hana bara beint í rafmagn (get sett öryggi á milli). Ég hef lesið dálítið um þetta og menn segja þetta kost á meðan þetta er í lagi, en ef dælan bilar er maður í fokki. Það góða við gravity er að það bilar ekki.

Vandræðin hafa ekki verið með drainið heldur pakningarnar á draininu, og það er enn til staðar ef ég set dælu.

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 15:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

þar sem að jólin eru framundan ætla ég að búa mér til eitthvað létt dundur og mun byrja á því að mála vélarsalinn.

Ég er ekki að sækjast eftir show-car finish með tilheyrandi glansi, en spurningin er samt hvernig maður gerir þetta.

það væri gaman að fá info.. þarf spes grunn útaf hita, þarf einhvern annan undirbúning, er nóg að þrífa eða þarf maður að matta allt niður. Hversu margar umferið á að fara o.s.frv.

Svo er bara að pakka öllu vel inn.

Author:  burger [ Mon 19. Dec 2011 15:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

fart wrote:
þar sem að jólin eru framundan ætla ég að búa mér til eitthvað létt dundur og mun byrja á því að mála vélarsalinn.

Ég er ekki að sækjast eftir show-car finish með tilheyrandi glansi, en spurningin er samt hvernig maður gerir þetta.

það væri gaman að fá info.. þarf spes grunn útaf hita, þarf einhvern annan undirbúning, er nóg að þrífa eða þarf maður að matta allt niður. Hversu margar umferið á að fara o.s.frv.

Svo er bara að pakka öllu vel inn.


enginn spes grunnur, matta með 500 svo 800 ,þrífa og degrease-a og gluða yfir þetta

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 15:40 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

burger wrote:
fart wrote:
þar sem að jólin eru framundan ætla ég að búa mér til eitthvað létt dundur og mun byrja á því að mála vélarsalinn.

Ég er ekki að sækjast eftir show-car finish með tilheyrandi glansi, en spurningin er samt hvernig maður gerir þetta.

það væri gaman að fá info.. þarf spes grunn útaf hita, þarf einhvern annan undirbúning, er nóg að þrífa eða þarf maður að matta allt niður. Hversu margar umferið á að fara o.s.frv.

Svo er bara að pakka öllu vel inn.


enginn spes grunnur, matta með 500 svo 800 ,þrífa og degrease-a og gluða yfir þetta


Er spraycan nóg til að fá Þokkalega áfrerð, ég á reyndar loftpressu go gæti keypt cheap sprautukönnu..

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 15:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Gunni varðandi Scavenge Pump setup, hvernig lýst þér á að gera þetta svona. Ég er nefnilega hræddur við að dælan bili og þá fyllast rörin. Ef ég held eftir einni gravity leið ætti það að taka við ef dælan fer.

BESTA PAINT myndin
8)
Image

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 19:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Tók til í vélasalnum og er byrjaður að gera klárt fyrir málningu.

Auk þess tók ég aftara exhaust manifoldið af. Það er greinilegt að það var að leka með manifoldinu en ekki gat á því eins og við héldum. Líklega best að láta plana það og setja nýjar pakningar. Svo tók ég eftir því að það vantaði tvær pakningar á túrbínuhúsið, eina á milli hússins og loksins og svo aðra á milli loksins og Downpipe. Á þær báðar til.

Author:  JOGA [ Mon 19. Dec 2011 19:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Notar ekki úðabrúsa nema þá kannski ef þú getur látið blanda með herði í brúsa.
Það endist þó ekki nema í einhverja tíma áður en það fer að harðna í brúsanum skilst mér.

Normal lakk úr úðabrúsa myndi aldrei endast neitt (Ég hef prófað)

Author:  fart [ Mon 19. Dec 2011 20:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

JOGA wrote:
Notar ekki úðabrúsa nema þá kannski ef þú getur látið blanda með herði í brúsa.
Það endist þó ekki nema í einhverja tíma áður en það fer að harðna í brúsanum skilst mér.

Normal lakk úr úðabrúsa myndi aldrei endast neitt (Ég hef prófað)

Ok.... Þá kaupi ég ódýra sprautukönnu :thup: Ætla að láta blanda þetta í pro búð, spyr þá um þetta.

Author:  Alpina [ Mon 19. Dec 2011 21:55 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Image

Author:  IngvarRJ [ Mon 19. Dec 2011 23:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

fart wrote:
JOGA wrote:
Notar ekki úðabrúsa nema þá kannski ef þú getur látið blanda með herði í brúsa.
Það endist þó ekki nema í einhverja tíma áður en það fer að harðna í brúsanum skilst mér.

Normal lakk úr úðabrúsa myndi aldrei endast neitt (Ég hef prófað)

Ok.... Þá kaupi ég ódýra sprautukönnu :thup: Ætla að láta blanda þetta í pro búð, spyr þá um þetta.


Ekkert að því að nota brúsa ef þú ert nokkuð vandvirkur..

Ég tók í gegn VTi hondu, bíllinn var málaður í klefa með könnu að sjálfsögðu en vélarsalinn tók ég sjálfur með brúsa:

http://i456.photobucket.com/albums/qq28 ... RJ/8-3.jpg

http://i456.photobucket.com/albums/qq28 ... RJ/2-3.jpg



Til hamingju með að vera kominn með bílinn aftur ;)

Author:  fart [ Tue 20. Dec 2011 08:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Smá dund í gær, innri brettin orðin laus við alla kapla og bracket, næsta skref er að pakka inn því sem er eftir í húddinu, háþrýstiþvo og hefjast svo handa við að matta og pússa niður.

Setti svo saman downpipe og exhaust housing í gær, tvær pakningar komnar á sinn stað.

Sendi svo lang varahlutapöntun á contactinn minn hjá BMW. Mikið af þessu eru bara smellur og dót, til að halda köplum og þannig ásamt, nokkrar orginal rær og boltar, Ventlalokspakning, manifold pakningar og fleira smádót.

Grunar að ég eigi eftir að fara alla leið í þessu og mála bremsudælurnar í leiðinni, þrífa upp fjöðrun o.s.frv.

Author:  JonFreyr [ Tue 20. Dec 2011 17:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Frábær hugsunarháttur og metnaðurinn !!!

Ég dáist að þessu hjá þér, klárlega sniðugt að versla ódýra könnu og vera með almennilegan lit á þetta. Hef sjálfur málað með spraybrúsa sem var reyndar blandaður fyrir mig með alvöru lit og svo glæru yfir og það verður aldrei jafngott og með könnu og loftpressu. Þetta verður örugglega helvíti gott :thup:

Author:  bErio [ Tue 20. Dec 2011 18:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

Flottur!
Ég notaði spreybrúsa á vélarsalinn i 540 bilnum hjá mér
Bara matta niður, þrífa og gluða á
Þetta á hvort sem er eftir að rispast einn daginn og ég myndi ekki vilja leggja "alltof" mikla vinnu i það og pirra sig svo á því seinna

Author:  ///MR HUNG [ Tue 20. Dec 2011 18:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mála vélarsal og fleira....-

burger wrote:
fart wrote:
þar sem að jólin eru framundan ætla ég að búa mér til eitthvað létt dundur og mun byrja á því að mála vélarsalinn.

Ég er ekki að sækjast eftir show-car finish með tilheyrandi glansi, en spurningin er samt hvernig maður gerir þetta.

það væri gaman að fá info.. þarf spes grunn útaf hita, þarf einhvern annan undirbúning, er nóg að þrífa eða þarf maður að matta allt niður. Hversu margar umferið á að fara o.s.frv.

Svo er bara að pakka öllu vel inn.


enginn spes grunnur, matta með 500 svo 800 ,þrífa og degrease-a og gluða yfir þetta

Nei nei það er alveg nóg að nota mottu til að matta þetta og svo færðu þér könnu og ef þú að fara í orginal litinn þá er hann hálf mattur og þetta verður alveg svakalega glæsilegt hjá þér :thup:

Page 281 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/