bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 277 of 423

Author:  Bandit79 [ Fri 16. Dec 2011 13:04 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

:thup: :clap:

Author:  Einarsss [ Fri 16. Dec 2011 13:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

afhverju þarftu að vesenast með zeitronixið? Ættir að fá allt info sem þig vantar í gegnum vemsið með mini lcd skjá :) Er eitthvað vitað með hvar olíulekinn er?

Author:  JonFreyr [ Fri 16. Dec 2011 16:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Var ekki eitthvað bras með ventlalokspakkninguna?

Annars til hamingju með að vera kominn með gripinn heim í skúrinn :) ég myndi eflaust setjast í skúrinn með nokkra bjóra og sígó, svo bara klappa honum í 2-3 tíma :lol:

Author:  JOGA [ Fri 16. Dec 2011 16:21 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Til hamingju.
Ertu byrjaður að bóna?

(Bílinn ef það fór á milli mála)

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 16:51 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Ég er ekki búinn að staðsetja lekann en hann eykst til muna ef maður keyrir við hárri snúninga, líklega með hækkandi olíuþrýstingi.

Það kemur bara svo fjandi margt til greina, þetta er exhaust meginn og bíllinn var alveg löðrandi undir botninum og exhaust megin.

Grunar oil feed/oil drain fyrir turbos og svo leka undan cam trays

Er ekki byrjaður að sjæna, langar að taka mechanics fyrst, setja pakninguna á downpipe sem vantaði og slíkt.

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 19:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Búinn að rífa pústið undan
Herða upp á oil drains úr turbos
Tengja boostið inn á Zeitronics
Og ýmislegt annað eins og að taka MAF húsið í burtu.

Keypti nýjar pakningar/gúmí/rær&bolta&skinnur oem BMW í allt pústið

Á morgun ætla ég að klára downpipe pakninguna og henda pústinu undir og finna þennan fjandans olíuleka.

svo verður þrifið, polishað og bónað með canuba :thup:

Author:  srr [ Fri 16. Dec 2011 20:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Ég vona að frúin þín hafi verið með myndavélina á lofti þegar Gunni mætti í hlað???? 8) 8)

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 20:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

srr wrote:
Ég vona að frúin þín hafi verið með myndavélina á lofti þegar Gunni mætti í hlað???? 8) 8)

Nei reyndar ekki, :D en úün var fljót að fynna lyktina af græna enda slatta olíureykur af honum þegar Gunni kom.

Author:  srr [ Fri 16. Dec 2011 20:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

fart wrote:
srr wrote:
Ég vona að frúin þín hafi verið með myndavélina á lofti þegar Gunni mætti í hlað???? 8) 8)

Nei reyndar ekki, :D en úün var fljót að fynna lyktina af græna enda slatta olíureykur af honum þegar Gunni kom.

Ohhhh þetta var kodak moment :bawl:

Author:  Alpina [ Fri 16. Dec 2011 20:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

fart wrote:
srr wrote:
Ég vona að frúin þín hafi verið með myndavélina á lofti þegar Gunni mætti í hlað???? 8) 8)

Nei reyndar ekki, :D en úün var fljót að fynna lyktina af græna enda slatta olíureykur af honum þegar Gunni
kom.


úr pústi ,, eða utaná

Author:  fart [ Fri 16. Dec 2011 21:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Alpina wrote:
fart wrote:
srr wrote:
Ég vona að frúin þín hafi verið með myndavélina á lofti þegar Gunni mætti í hlað???? 8) 8)

Nei reyndar ekki, :D en úün var fljót að fynna lyktina af græna enda slatta olíureykur af honum þegar Gunni
kom.


úr pústi ,, eða utaná

Utaná og rauk úr húddinu. Wrapping á downpipes eru alveg rennandi,botninn á bílnum löðrandi aftur að bensíntank.

Ætla að klára pústdæmið, þvo þetta svo allt mjög vel og athuga hvaðann lekinn kemur. Sýnist ekkert leka þegar hann stendur,nánast ekkert í idle heldur.

Gunni var alveg eyðilagður að skilja við þetta svona.

Author:  íbbi_ [ Fri 16. Dec 2011 22:34 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

olíuleki er óþolandi, vonandi að þetta finnist,

getur veriðp ágætt að þrífa vel alla olíu sem þú sérð, og fara svo út og spæna einn hrin og sjá hvort þú sjáir betur hvaðan hann kemur

Author:  Svezel [ Fri 16. Dec 2011 22:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Langaði bara að óska ykkur til hamingju með áfangann, flott að sjá græna í skúrnum sínum eftir þetta allt saman þótt það hafi skapast eitthvað smá dúllerí við flutninginn.

Vonandi nærðu að græja hann sem fyrst Sveinn og fara út að keyra, verður eflaust spes að keyra þennan bíl núna sem er kraftmeiri en hinir bílarnir þínir til samans!

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 06:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK 490hp/660nm ready to rock

Svezel wrote:
Langaði bara að óska ykkur til hamingju með áfangann, flott að sjá græna í skúrnum sínum eftir þetta allt saman þótt það hafi skapast eitthvað smá dúllerí við flutninginn.

Vonandi nærðu að græja hann sem fyrst Sveinn og fara út að keyra, verður eflaust spes að keyra þennan bíl núna sem er kraftmeiri en hinir bílarnir þínir til samans!

Haha Já og líklega öflugasti bíll sem ég hef átt! Fann að það er nóg afl núna, samt var ég að keyra á minumum boost stillingu.

Takk fyrir kveðjurnar félagar, löngu leiðindarmáli er nú lokið og ég held að ég við Gunni séum sáttir við hvorn annan. Það er smáræði í tjúningu sem á eftir að gera þannig að við eigum eftir að vera í sambandi.

Author:  fart [ Sat 17. Dec 2011 08:33 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -Mótorinn úr-

Er búinn að vera að dunda mér í þessum síðan 7 í morgun. Vafningarnir farnir af downpipes og þeir voru löðrandi í olíu og hefðu líklega aldrei náð að þorna. Ég er líka búinn að rífa í burtu eitthvað af pípulögnunum til að komast betur að oilfeed og drain.

Mesta brasið í morgun hefur verið að reyna að ná aftara downpipe af og svo lokinu á wastegate húsinu til setja pakninguna sem vantaði.

Mér sýnist því miður að það sé ekki hægt.. og því þarf ég að taka mótorinn úr :thdown:

Ég á vélagálga þannig að ég ælt bara vaða.

Er þetta ekki c.a. svona...
1. Tæma kælikerfið
2. losa guibo af kassanum/drifskaftinu
3. aftengja allt af mótornum / eða er fljótlegra að taka bara tölvuna með úr?
4. leysa mótorpúða
5. taka húddið af.
6. hífa úr

Býst við að spæna bara framanaf bílnum, þar sem ég verð einn að brasa í þessu er nánast vonlaust fyrir mig að þræða mótorinn ofaní og uppúr án þess.

Page 277 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/