bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 271 of 423

Author:  gstuning [ Sat 10. Dec 2011 16:37 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Eins og staðan er núna þá er ég að fara út á eftir að klára road tjúna og setja upp boost controllið með snúningstakkanum, svo verður boost bara stillt þannig framvegis.

Hann er töluvert erfiður á götunni í 3gír og 1bar á móts við 0.7bar boost. Þannig að það verður að vera 4gír held ég. Annars er tjúningin ready, bara stilla boostið
og gefa sér svo góðann tíma á morgun að stilla á dynoinu.

Það verður live update á kraftinum :thup:

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2011 17:02 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

gstuning wrote:
Eins og staðan er núna þá er ég að fara út á eftir að klára road tjúna og setja upp boost controllið með snúningstakkanum, svo verður boost bara stillt þannig framvegis.

Hann er töluvert erfiður á götunni í 3gír og 1bar á móts við 0.7bar boost. Þannig að það verður að vera 4gír held ég. Annars er tjúningin ready, bara stilla boostið
og gefa sér svo góðann tíma á morgun að stilla á dynoinu.

Það verður live update á kraftinum :thup:


Ég hef ekkert keyrt bílinn á 2.93 drifinu, en 4th er örugglega 230c.a. @7000rpm þannig að þú þarft að fara varlega. :lol:

Líst vel á live update, spurning um live webcam HPFstyle :thup:

Author:  gstuning [ Sat 10. Dec 2011 17:07 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Ekkert webcam.

Sjáum til hvað er hægt að gera með boost controllið án þess að hafa traction, þ.e ef það verður vandamál.

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2011 18:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

No worries.

Ef þú setur undir 245 T1R sumardekkin undir færðu kanski meira grip vs 225 vetrardekkin :wink:

Author:  gstuning [ Sat 10. Dec 2011 20:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Þetta er komið

1.15-1.2bar uppí 4500rpm, þaðann niður í 1bar í 5000rpm og upp í MAX stillingu annars 0.75ish bar allstaðar.

Author:  Fatandre [ Sat 10. Dec 2011 20:33 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Þannig að þetta er allt klárt?

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2011 20:53 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Ok þannig að þú vilt ekki fara hærra en það? Er það útaf bakþrýstingi?

Author:  Alpina [ Sat 10. Dec 2011 20:56 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

fart wrote:
Ok þannig að þú vilt ekki fara hærra en það? Er það útaf bakþrýstingi?


Er ekki 1.2 bar bara ásættanlegt

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2011 20:59 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Alpina wrote:
fart wrote:
Ok þannig að þú vilt ekki fara hærra en það? Er það útaf bakþrýstingi?


Er ekki 1.2 bar bara ásættanlegt

Alveg örugglega sæmilega snargeðveikt :D

Ég var meira að meina á hærri snúningunum, kanski er ekkert benefit af því að því að bínurnar eru komnar út fyrir comfort zone.

Author:  gstuning [ Sat 10. Dec 2011 21:03 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Eins og er þá læt ég þar við sitja.

Þetta er frekar snar í hæðstu stillingu. Dyno sýnir hvernig þetta er á morgun.

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2011 21:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Nú verður erfitt að sofa sökum spennings :lol:

Author:  gstuning [ Sat 10. Dec 2011 22:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Smá tölur

Þetta reikna ég við 0.65 BSFC sem er líklega nokkuð víst fyrir þessa vél.

Þetta er bara byggt á loftflæði úr nokkrum stöðum úr logginu. Má vel vera að þetta sé tóm tjara enn kemur í ljós á morgun.

Image

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2011 22:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

gstuning wrote:
Smá tölur

Þetta reikna ég við 0.65 BSFC sem er líklega nokkuð víst fyrir þessa vél.

Þetta er bara byggt á loftflæði úr nokkrum stöðum úr logginu. Má vel vera að þetta sé tóm tjara enn kemur í ljós á morgun.

Image


700+nm tog og 500 hestar, ekki slæmt :drool: ef þetta er málið

Er hægt að ráða hvar dynioð byrjar að telja rpm á grafinu, það væri gaman að sjá niður undir 2000rpm til að sjá torque buildup.

Author:  gstuning [ Sat 10. Dec 2011 22:27 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Já, það breytir samt spoolinu því dynoið getur ekki replicatað raun 3gírs spoolup.

Author:  bimmer [ Sat 10. Dec 2011 22:43 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -the BIG tune weekend :D-

Lítur vel út ef þessar tölur eru nærri lagi!

Verður gaman að sjá actual dyno.

Page 271 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/