bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 262 of 423

Author:  fart [ Wed 02. Nov 2011 08:23 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

bimmer wrote:
Er Knock monitoring dótið í lagi?

Hefði haldið það :thup: Interested? Ég kem til Íslands í byrjun Des og get kippt þessu með.

gstuning wrote:
Það er enn til, enn það má bara festa þessa skynjara með 20nm átaki svo þeir virki rétt, þegar ég tók auka skynjarann af þá var hann alveg verulega hertur.

Úbs :lol: , enda hafði ég miklar efasemdir um að þetta væri að sýna einhverja virkni eftir ísetningu.

Author:  gmg [ Fri 04. Nov 2011 08:49 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Er maður dóni ef að maður spyr frétta af þessum ?

:oops:

Author:  bErio [ Fri 04. Nov 2011 20:47 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-



Nananana

Author:  fart [ Sat 05. Nov 2011 11:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-



:naughty:

Author:  bimmer [ Sat 05. Nov 2011 12:16 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Videos or it didn´t happen....... :lol:

Author:  Einarsss [ Sat 05. Nov 2011 15:14 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

fart wrote:
http://www.youtube.com/watch?v=J9Lx7chd5X8&feature=youtube_gdata_player

:naughty:



haha snilldar komment :lol:

Author:  fart [ Sat 05. Nov 2011 18:12 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Þetta er allt að koma :thup: Smá pása núna en svo allt á fullt aftur.

Þetta er allavega á réttri leið sýnist mér.

Author:  gstuning [ Sat 05. Nov 2011 18:35 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlim ... 1_mp4.html

Author:  arnibjorn [ Sat 05. Nov 2011 19:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Aaaaaaaaaaavúúúúúhúúúúú allt að gerast! :clap: :clap:

Author:  Djofullinn [ Sat 05. Nov 2011 19:09 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

gstuning wrote:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/gstuning/FartRebuild/02112011_mp4.html

ALLT AÐ FRÉTTA! :thup:

Author:  fart [ Sat 05. Nov 2011 19:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

YEAAAAAAAAHHHHHHH!!!

Þetta lýst mér vel á! Ágætis gangur miðað við strípaðan mótor, lofar góðu. :thup: :drool: :drool: :drool: =D>

Author:  Geirinn [ Sat 05. Nov 2011 19:44 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

gstuning wrote:
http://myndasafn.bmwkraftur.is/v/medlimir/gstuning/FartRebuild/02112011_mp4.html


:thup: :thup: :thup:

Author:  gstuning [ Sat 05. Nov 2011 20:00 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Hver er staðan so far?

Á snöggann og einfaldann hátt þá má segja að allt sé komið samann, nema setja plenum og runnera í.

Á flóknari hátt má segja að það er bara mikið búið að gerast og bæta við.

Þessi mynd sýnir ýmislegt sem er búið að bæta við

400kpa (3bar yfirþrýstings) bakþrýsti skynjari
Wideband í tölvuna
Serial tengi í tölvuna
Boost controller tengi og boost controller ofar á myndinni.
kopar rör til að fá bakþrýsting í burtu frá greinum að skynjaranum.

Image
Þessi mynd sýnir boost control takkann.

Image

Þegar honum er snúið alveg tilbaka þá er þetta boostið
Þ.e 0.8bar boost.

Image

Þegar honum er snúið þá breytist boostið svona
þ.e boostið getur mest farið upp um 42kpa eða 0.4bar, semsagt alveg uppí 1.2bar boost (17.5psi)
Image

Þar sem að það er búið að tengja bílhraða í tölvuna líka þá er hægt að stilla þetta frekar eftir gír.

Hérna sést hvað boost takmarkið er ( 180kpa í öllum snúningum og gírum ) og svo stillt duty cycle til að ná því boosti (50%).
Hvernig maður notar þetta er svo þannig að stundum þarf að minnka duty cycle eða hækka eftir gírum til að ná boostinu sem maður vill, stundum vill maður fá sem mest boost í lágu gírunum enn takmarka boost enn frekar í háu. Og hægt að stilla það eftir snúning líka. Til að ná boostinu svo þarf að stilla PID stillingar sem leyfa tölvunni að breyta boost controller solenoidinu til að ná boost markinu.

Image

Hérna sjáum við vanos töfluna

Þessi tafla er meira og minna copering af OEM töflunni og sést hvernig hún breytist ekki í boosti, fyrir ofan 100kpa.

Image

Hérna sést svo vanosið að störfum.

Neðstu mælarnir sýna targetið (exhaust, þótt það sé í raun intake) og svo stöðuna.

Einnig sést Road Speed (sem er merkið frá mælaborðinu um hraðann), MAT sem er lofthiti, Spark cut sem segir til um hversu mikið af neistunum er cancellað til að viðhalda t.d revlimiti, launch controlli og fleiru.

Image

Hérna sést hvernig er hægt að seinka hverjum og einum cylinder kveikjulega séð.

Image

Author:  bimmer [ Sat 05. Nov 2011 20:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Image

Author:  JOGA [ Sat 05. Nov 2011 20:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT aka HULK -hugsa jákvætt-

Impressive virkni á VEMS-inu.
Til hammó báðir tveir.

Hlakka til að sjá fleiri myndir og video :thup:

Page 262 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/