bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 207 of 423

Author:  Einarsss [ Sat 05. Feb 2011 17:48 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

allavega þá kúrvan mun flottari núna .. magnað hvað hún dettur á gamla mappinu

Author:  bimmer [ Sat 05. Feb 2011 18:08 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Bankerinn fær fullt hús stiga fyrir að reyna tuningar sjálfur en þetta er samt
ein versta power kúrva sem ég hef séð :lol:

Author:  fart [ Sat 05. Feb 2011 19:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

bimmer wrote:
Bankerinn fær fullt hús stiga fyrir að reyna tuningar sjálfur en þetta er samt
ein versta power kúrva sem ég hef séð :lol:


hehe.. ! það EINA sem ég vildi vera viss um var að draslið myndi ekki springa, þanngi að ég setti vel af bensíni og dró úr kveikju :santa:

En það sem ég óttast er að ég hafi ekki sett Vanosið rétt á, þ.e. að það vanti eitthvað uppá þar.

Author:  fart [ Sun 06. Feb 2011 08:30 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Gunni á nú líklega eftir að finna út úr þessu á endanum en það er eitthvað sem er að pirra bílinn, liklega þegar Vanos kemur inn. Gunni getur lýst því betur. Það verður að segjast að mig grunar að Vanosið sé ekki alveg rétt tímað inn hjá mér, og í raun væri alveg ótrúlegt ef ég hefði náð þessu 100% í fyrstu tilraun.
Svo er spurning hvort að það þurfi að finna betur út úr latency stillingum á spíssunum.

Það sem er kanski líka að koma í ljós núna, og það sem margir hafa bent á, að svona Piggyback dæmi er ekki mikið meira en bara ágætis redding... Það er spruning hvort að orginal ECU tjúningin er eitthvað að rugla í piggybackinu eða eitthvað álíka.

Það besta væri að geta tjúnað OEM ECU eins og var gert áður, en þá eru náttúrulega engir stillimöguleikar fyrir notandann.

Ég bið því spenntur eftir næsta "góðæri" og mun þá fara í full blown standalone. Ég vill halda í Vanosið þannig að möguleikarnir eru að fá sér:
-ViPEC (88)
-Pectel SQ6 (dýrt stöff)
-VEMS þegar það kemur með Vanos stillingum.

Ég hef fulla trú á því að Gunni nái að gera bílinn nokkuð góðann samt í þessari atrenu, eins góðann og hægt er miðað við búnað.

Author:  gdawg [ Sun 06. Feb 2011 09:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Pectel Control Systems FTW!! 8)

Ég mundi líka skoða Syvecs (áður Solaris) http://www.syvecs.co.uk/s6gp.php

Author:  gstuning [ Sun 06. Feb 2011 11:17 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Svo er bara góður séns að vanosið sé ekki að hjálpa neitt því þú ert með svo littlar túrbínur og þarf af leiðandi bakþrýsting í pústgrein.

Um leið og vanosið kemur inn þá droppar togið, sem er algerlega öfugt við hvað það á að vera gera.

Author:  fart [ Sun 06. Feb 2011 11:50 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

ég hefði þurft að vera búinn að rigga boost skynjara (pressure skynjara) í pústgreinina þar sem lausi EGT nippillinn er..

Author:  tinni77 [ Sun 06. Feb 2011 17:52 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Vanos delete...................... :lol:

Author:  agustingig [ Sun 06. Feb 2011 19:36 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

tinni77 wrote:
Vanos delete...................... :lol:


:lol: :lol: :lol: 8) 8) 8)

Author:  fart [ Sun 06. Feb 2011 19:39 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

agustingig wrote:
tinni77 wrote:
Vanos delete...................... :lol:


:lol: :lol: :lol: 8) 8) 8)


NEVER! :lol: :x

Author:  fart [ Mon 07. Feb 2011 09:25 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come

Gunni kom með tillögu að setja "open air" hitamæli í inntakið í stað "close air", s.s. hitamæli sem er með opið eliment og því fljótari að bregðast við hitabreytingum. Þetta er tiltölulega ódýrt og einfalt að gera. Líklega setur gunni hann í MAF húsið.

S.s. svona
Image

í stað

svona
Image

Auk þess hef ég beðið Gunna um að henda diagnostics tækinu á Vanosið til að athuga staðsetninguna. Ef Vanosið er off mun ég biðja verkstæðið um að redda því áður en haldið er áfram að tjúna.

Author:  gstuning [ Fri 11. Feb 2011 22:21 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come

Smá analysis.


Non vanos :

MAF maxast í 4500rpm , sami staður og tjúningin fer í fokk og það þarf að fara pulla bensín alveg brjálað.
Þá er 12psi boost.

Hef séð hann maxast í 4100rpm@12psi.

Vanos :
sama það hann maxast. Enn virðist vera eitthvað seinna.

Þetta er klárlega á engann veginn gott , það er augljóslega overfuelling fítus í tölvunni þegar hún sér 5v af því að við það volt þá þarf að fara pulla alveg helling af bensíni með piggybackinu, Ég hef auðvitað ENGA hugmynd um hvað kveikjan er að gera. gæti verið að pullast niður í ekki neitt,

Þetta á að heita svaka maf eitthvað úr Porsche 996 turbo, hann á ekki að maxast svona snemma það er alveg á hreinu.

Standalone >> OEM :mrgreen:

Author:  bimmer [ Fri 11. Feb 2011 22:46 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come

gstuning wrote:
Standalone >> OEM :mrgreen:


Miklu þægilegra amk!!!!

Er að safna fyrir VIPEC.....

Author:  fart [ Sat 12. Feb 2011 07:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come

gstuning wrote:
Smá analysis.


Non vanos :

MAF maxast í 4500rpm , sami staður og tjúningin fer í fokk og það þarf að fara pulla bensín alveg brjálað.
Þá er 12psi boost.

Hef séð hann maxast í 4100rpm@12psi.

Vanos :
sama það hann maxast. Enn virðist vera eitthvað seinna.

Þetta er klárlega á engann veginn gott , það er augljóslega overfuelling fítus í tölvunni þegar hún sér 5v af því að við það volt þá þarf að fara pulla alveg helling af bensíni með piggybackinu, Ég hef auðvitað ENGA hugmynd um hvað kveikjan er að gera. gæti verið að pullast niður í ekki neitt,

Þetta á að heita svaka maf eitthvað úr Porsche 996 turbo, hann á ekki að maxast svona snemma það er alveg á hreinu.

Standalone >> OEM :mrgreen:


Það er klárt mál að Standalone >> Piggyback
og það er líklegt að Standalone >> OEM hvað varðar aðgengi, mögulega meira, en Standalone kostar helling, sérstaklega fyrir VANOS bíla. Það væri kanski bara sniðugt á endanum að taka Vanosið í burtu og kaupa sér VEMS á þetta? Það myndi líklega þýða að maður þyrfti að splæsa í nýjan inntaks ás.

Helstu ástæður þess að ég notaði þetta piggyback var að ég átti það til, og að það átti að virka, kanski er það ekki að virka með MAF þó svo að mér hafi verið sagt að það ætti að ganga. Mitt version of piggyback er ekki með MAF clamping fítusnum enabled, en hinsvegar er OEMið tjúnað með tilliti til MAF. Það sem er líklega ekki að ganga eru þessi samskipti þarna á milli. X hefur líklega/hugsanlega tjúnað eitthvað í OEM tölvunni til að bregaðst við þegar MAFinn maxast, samt finnst mér mjög skrítið og í raun útilokað að Mafinn hafi verið að maxast þegar X tjúnaði bílinn 2009, hann talaði allavega ekki um það, og bætti engum resistorum við ( :lol: ) eins og hann gerði þegar við vorum að nota BMW Mafinn, en sá var að maxast þvílíkt.

Mafinn er úr 993 Turbo og er einnig notaður í RUF bílana af sömu seríu.
Porsche part number: 993 606 124 01 (00)
Bosch part number: 0280-217-809

Hann er náttúrulega orðinn 2ja ára gamall...... og kanski eðlilegt að hann sé fubar eftir þann tíma, sérstaklega þar sem ég er að nota KN filtera og við vitum að þeir eru ekki miklir vinir.

En er ályktunin sú að Mafinn sé fuckt eða hvað? Getur MAFinn verið að sýna röng gildi ef inntaks ásinn er rangt tímaður og sé því að valda þessu?

Hvað er þá til ráða?
Kaupa nýjan MAF fyrir € 500? (nema að þið getið fengið hann fyrir minna beint frá Bosch) allavega mjög quick fix ef þetta er málið.
Reyna að tjúna án MAF?
Fá X til að tjúna OEM tölvuna?
Scrappa piggyback og fá sér Vipec??
Vems gengur ekki.. allavega ekki ennþá.

Hvað leggur þú til Gunni.



Edit:
Quote:
Mafinn er úr 993 Turbo og er einnig notaður í RUF bílana af sömu seríu.
Porsche part number: 993 606 124 01 (00)
Bosch part number: 0280-217-809

Svo virðist sem að skynjarinn sjálfur sé sá sami hvort sem notaður er 809 eða 803 MAF úr Porsche. 803 Mafinn er úr non turbo 993 og munurinn á milli þessara tveggja partanúmera segja menn að sé húsið, þ.e. 809 húsið sé gert fyrir Turbo porshce (positive þrýsting). Það þýðir að ég get alveg eins keypt 803 Mafinn sem er mun ódýrari.

Það væri gaman að vita hvað Bosch 0280 217 803 kostar keyputur í gegnum ykkar linka Gunni. Ég get fengið slíkan af ebay.de á 300 euro sendur til mín.

Author:  bimmer [ Sat 12. Feb 2011 10:26 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT: 440ps/580nm and more to come

Séns að fá lánaðann MAF locally hjá Gunna til að testa?

Page 207 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/