bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 205 of 423

Author:  fart [ Mon 24. Jan 2011 18:15 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

:thup: :thup: :thup: ILLA SPENNTUR BANKER HÉRNA MEGIN !!!

Author:  Angelic0- [ Sun 30. Jan 2011 18:13 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

eitthvað að frétta af þessum :?:

Virkilega spenntur aðdáandi :!:

Author:  slapi [ Sun 30. Jan 2011 19:18 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Verður gaman að sjá hvað kemur úr þessum :thup:

Author:  fart [ Mon 31. Jan 2011 08:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Gunni var að klára E30 S50B32 Turbo dæmið. Skillst að hann ætli að fara í minn í kringum næstu helgi, nóg að gera í skólanum.

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Feb 2011 01:49 ]
Post subject:  Re:

fart wrote:
Bremsunar komnar á sinn stað og allt í formi.

Vonandi verður hann klár fyrir BMW hátíðina næstu helgi á Slaufunni.

Image

Image

Image

Image

Mercedes-Benz merkingarnar eiga eftir að fara misjafnlega ofaní menn.. en ég vildi ekki spreða í powdercoat eða paint án þess að vita að þetta virkaði.

Líklegast verður þetta svona í sumar, og verður málað næsta vetur.


Hvernig var að fitta þetta :?: áttu myndir af adapter bracketunum, ég er mjög líklega að fara í svona AMG bremsur í Compact 8)

Author:  IvanAnders [ Wed 02. Feb 2011 03:05 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Þú veist að þetta eru SLR bremsur?

Author:  Haffi [ Wed 02. Feb 2011 03:58 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Hulk er ekkert í smástráka deildinni!

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Feb 2011 06:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

IvanAnders wrote:
Þú veist að þetta eru SLR bremsur?


Geri mér fulla grein fyrir því, skoðaði partanr. og sýnist vera sama offset á diskunum, þar af leiðandi myndu adapter bracket-in vera direct fit...

þurftiru ekki að láta stækka center-bore-ið á diskunum líka ???

Author:  fart [ Wed 02. Feb 2011 08:07 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Angelic0- wrote:
IvanAnders wrote:
Þú veist að þetta eru SLR bremsur?


Geri mér fulla grein fyrir því, skoðaði partanr. og sýnist vera sama offset á diskunum, þar af leiðandi myndu adapter bracket-in vera direct fit...

þurftiru ekki að láta stækka center-bore-ið á diskunum líka ???


SLR bremsurnar eru í raun bara Brembo og mjög svipaðar hinum 8piston bremsunum sem eru á sumum AMG bílum, eini munurinn er diskarnir eru sverari og dælurnar því gleiðari.

Bracketið er off the shelf Brembo adapter bracket ef ég man rétt. Það var rennt af centerbore og borað út úr 5x112 í 5x120 en sömu götið þannig séð notuð.

Image

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Feb 2011 12:20 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

þá er stóra spurningin "hvar fæ ég svona off the shelf bracket" :?:

Ég læt náttúrulega bara bora diskana og renna af centerbore ;)

Author:  fart [ Wed 02. Feb 2011 12:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Image

Þarna sérðu þessa adapters betur.

Image

Ættir að fá þetta hjá performance búðum, eða hugsanlega á Ebay.

Author:  gstuning [ Fri 04. Feb 2011 21:32 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Dyno á morgun og tjúning.

Goal #1. Laga eyðsluna

Goal #2. Fara heim

Author:  fart [ Sat 05. Feb 2011 08:57 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

gstuning wrote:
Dyno á morgun og tjúning.

Goal #1. Laga eyðsluna

Goal #2. Fara heim

:shock: :drool: :drool: :thup: :thup: :thup: :shock: 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  gstuning [ Sat 05. Feb 2011 10:06 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

Spilum dyno leikinn hérna líka.

#1. Hvað halda menn að hann fái núna þegar hann fer á bekkinn tjúnaður af bankernum sjálfum?
#2. Hvað halda menn að hann fái svo þegar er búið að tjúna við sama boost?
#3. Havð halda menn að hann fái þegar er búið að finna max boost?

Höldum okkur við svinghjóla tölur.

Ég held

1. 430hö
2. 480hö
3. 610hö

Author:  fart [ Sat 05. Feb 2011 10:11 ]
Post subject:  Re: 1995 E36 M3 GT2 111 Next up Gunni@Motorwerx.co.uk 23.01.

1. 450 Bankahestar
2. 500 Gunnahestar
3. 650 Snargeðveikir Gunnar

En.. þetta er náttúrulega svindl Gunni, þú getur stillt tölurnar niður í þínar ef hann skilar meira en þú póstaðir :lol:

p.s. hann ætti að vera að skila c.a. 14psi núna á minimum boost. Þegar hann var mældur 470hp var hahn að toppa í 12psi. Ég er búinn að reyna að stilla þetta þannig að þetta sé "þokkalegt" en svo tók ég kveikjuna til baka um 5gráður til að vera veeeeeeeeel safe.

Page 205 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/