bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 2 of 423

Author:  ta [ Wed 14. Feb 2007 12:37 ]
Post subject: 

til hamingju með bílinn, gaman að
fá að fylgjast með .

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Feb 2007 13:32 ]
Post subject: 

Velkominn aftur "Svenni"....

Gott að fá þig aftur... það vantaði einhvernveginn "kraftinn" í "Kraftinn"...

En til hamingju með afmælisgjöfina og jú afmælisdaginn. Stórglæsilegur bíll en einsog þú segir sjálfur þá er hann full-samlitur.

Ég held að þú ættir að ganga í STOCK POLICE hvað þennan bíl varðar, þetta er jú svolítið einstakur bíll ;)

Gaman að sjá hvað þú ert að gera og auðvitað verðuru að afmá merkið á dælunum áður en að þú mátar. Mér fannst ekkert meira kjánalegt en W124 með BMW miðjur í einhverjum felgum sem að voru undir honum!

Kær kveðja ;)

Author:  jens [ Wed 14. Feb 2007 13:33 ]
Post subject: 

Frábært bíll og mjög metnaðarfull plön.

Author:  pallorri [ Wed 14. Feb 2007 13:42 ]
Post subject: 

Velkominn aftur ... og til hamingju með bílinn
Gríðarlega getnaðarfullur í alla staði!

Kveðja

Author:  JOGA [ Wed 14. Feb 2007 14:07 ]
Post subject: 

Virkilega flottur bíll 8)

Til lukku með gripinn. Ég hlakka mikið til þess að fylgjast með þessu :)

Author:  moog [ Wed 14. Feb 2007 14:12 ]
Post subject: 

Gullfallegur bíll.

Til hamingju með með gripinn og líka með afmælið.

Author:  bimmer [ Wed 14. Feb 2007 14:21 ]
Post subject: 

aronisonfire wrote:

en SLR bremsur :shock: er það ekkert overkill ?


Að sjálfsögðu er þetta overkill en það er bara gaman 8)

Author:  Henbjon [ Wed 14. Feb 2007 14:44 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
aronisonfire wrote:

en SLR bremsur :shock: er það ekkert overkill ?


Að sjálfsögðu er þetta overkill en það er bara gaman 8)

Já það er rokk í þessu!! 8) Ótrúlega cool bíll! Nettir svona sjaldséðir bimmar!

Velkominn aftur, frábært að fá þig aftur! :D

Author:  Aron Fridrik [ Wed 14. Feb 2007 14:53 ]
Post subject: 

wikipedia.org wrote:
The SLR has been criticised for its braking performance. While all agree that the brakes are extremely powerful, some critics argue they are either "on or off". Such critics include Top Gear's Jeremy Clarkson and Richard Hammond. In addition to this when the SLR is under braking extra fuel is pumped in to cool the engine. Since the exhausts are mounted in front of the driver's position the smell of unburnt fuel is noticed in the cabin.


bara það sem ég var að spá

Author:  bjahja [ Wed 14. Feb 2007 15:19 ]
Post subject: 

Hvernig er það skiptirðu bara út diskum og dælum í þessu bremsuswappi eða er eithvað meira vesen?

Author:  fart [ Wed 14. Feb 2007 15:43 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Hvernig er það skiptirðu bara út diskum og dælum í þessu bremsuswappi eða er eithvað meira vesen?


Þetta er ekki Plug'n Play, en þetta er samt Brembo. Það þýðir að það eru til bracket, eða þarf að smíða bracket sem er ekki stórmál fyrir menn sem eru í þessu.

Það þarf líka að skipta út miðjunum á diskunum, en samkvæmt þeim sem ætlar að installa fyrir mig þá eru tvær leiðir í því.

1. sérsmíða miðjur
2. nota AMG miðjur og bora þær 5x120

nr 1 er dýrara, en samtals er þetta ekki svo dýrt.´

Ég hélt að ég þyrfti að fara í 19" felgur, sem er þannig séð í lagi, en mér skillst eftir því sem bremsumaðurinn segir að 18" eigi að duga sem er alveg frábært.

Stærsti óvissuþátturinn í þessu er .... er þetta reliable ebay maður. Hann er með fullt af positives þannig að þetta ætti að standast. Yfir 120 positive feedback.


Ég ætla að halda bílnum samlitum um sinn.

Author:  ///M [ Wed 14. Feb 2007 15:45 ]
Post subject: 

fart wrote:
2. nota AMG miðjur og bora þær 5x120


e30 m3 eigendur gera þetta þegar þeir nota E500 diska í bílana sína og það virðist virka vel hjá þeim :)

Author:  gunnar [ Wed 14. Feb 2007 16:04 ]
Post subject: 

Úff hvað þetta er svalur bíll..

Er það bara ég eða eru kraftsmenn margir hverjir að eignast vel svakalega bíla,,,,

Author:  fart [ Wed 14. Feb 2007 17:39 ]
Post subject: 

///M wrote:
fart wrote:
2. nota AMG miðjur og bora þær 5x120


e30 m3 eigendur gera þetta þegar þeir nota E500 diska í bílana sína og það virðist virka vel hjá þeim :)


Good posting. Sennilega nota ég bara þannig, enda hitt óþarfa spreð ef það gerir sama gang. 8)

Author:  gstuning [ Wed 14. Feb 2007 17:45 ]
Post subject: 

Meira að segja notan non M3 gaurar E500 diska redrillaða.
Verst gæti verið að fá nógu góðann adapter, enn það getur vel verið að þú getur hreinlega keypt hann beint frá Brembo eða látið verkstæði búa hann til,
verður að fylgjast með offsettinu líka,
diskarnir gætu ekki passað ef offsettið er allt annað á SLR.

enn það kemur bara í ljós bráðlega ekki satt ;)

Page 2 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/