bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 13. May 2024 10:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 343, 344, 345, 346, 347, 348, 349 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Fri 02. Nov 2012 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Verð að viðurkenna að eg fann nokkra racecar gt3 hringi sem voru hraðari

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
UUC voru með discount í gangi og ég smellti mér á Twin Disk setupið þeirra.

Image

nú þarf ég bara að klára að ákveða hvort að ég fer í ZF original 5speed kassa eða uppfæri í 6gang.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Djöfusins snillingur!!!
Ég er einmitt núna að bíða eftir þessum clutch fyrir m5/CSI

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þú verður að passa uppá að fá rétta kúplingsdiska... það er feitara skaftið á g420 kassanum sem diskarnir renna uppá, ég fékk lánaðan m5 kúplingsdisk þegar ég var að skoða kúplingar fyrir mitt setup og það var ekki að passa.

Sérð hversvegna hér:
Image

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Einarsss wrote:
Þú verður að passa uppá að fá rétta kúplingsdiska... það er feitara skaftið á g420 kassanum sem diskarnir renna uppá, ég fékk lánaðan m5 kúplingsdisk þegar ég var að skoða kúplingar fyrir mitt setup og það var ekki að passa.

Já ég er klár á því, þess vegna bað ég Rob hjá UUC að senda ekki strax, ég er ekki búinn að ákveða kassann.

Ef ég fer í 6gang er ég jafnvel að spá í að fara aftur í 3.15 drifið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
úúh næs! twin disk er alvoru!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Flott að taka UUC twindisk :thup:

Hætta svo öllu "selja bílinn" bulli.... :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Nov 2012 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Flott að taka UUC twindisk :thup:

Hætta svo öllu "selja bílinn" bulli.... :lol:

Hann ætti að verða mun vinalegri í umgengni með þessu setupi

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þá er maður búinn að liggja yfir gírkassapælingum undanfarið.

Ef peningar væru ekki málið myndi ég fara í eitthvað super alvöru.
Raunverulegt val stendur um:
6 Gang Getrag 420G,
5 Gang ZF 310Z (OEM)
5 Gang ZF 320Z (revised 310Z)

6gang kassarnir eru fjandi dýrir, bæði ef maður tekur E36 kassa nú eða E39/E46 (með stærra output shafti). það er líka operation sem felur í sér breytt drifskaft, gírkassabrakket, skiptir og annað smádót. All in all slatti af peningum.

310/320 væri direct swap og þannig kassa má finna fyrir uþb €300 euroæ

Nú er nýr vinkill að opnast, Eigandi tjúnbúðar í Frakklandi (100km sunnan við mig) vill selja mér 420G á sanngjörnu verði (hálfvirði) ef ég set stickera á bílinn í einhvern tíma og tek myndir.

Menn hafa mikið skrifað um styrkleika ZF vs Getrag, en mér sýnist að sú umræða snúsit aðallega um 5speed Getrag vs 5speed ZF, s.s. M5x application kassana, þar sem að menn halda því fram að ZF séu sterkari. það er meira talað um syncro vesen í Getran en ZF. Mér sýnist samt að 6gang Getraginn sé einhverra hluta vegna betri en 5gang Getrag..

Annars stendur bíllinn bara núna á meðan ég safna "nenni" í að rífa kassann úr.
UUC er búið að senda af stað nýju kúplinguna, og mig grunar að ég fái nenn um leið og hún kemur í hús.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Ég myndi taka boðinu með stickerana á bílinn.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Fatandre wrote:
Ég myndi taka boðinu með stickerana á bílinn.


Það er í skoðun.. ;)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
6gang kassin, er þetta ekki hinn alræmdi T56 kassi sem er í öðrumhvorum performance bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Nei T56 er Borg og Warner kassi
Getrag 420G kom í E36 M , E46 M , E39 M/540i , E60 M , Supra ofl.
http://en.wikipedia.org/wiki/Getrag_420G_transmission


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
slapi wrote:
Nei T56 er Borg og Warner kassi
Getrag 420G kom í E36 M , E46 M , E39 M/540i , E60 M , Supra ofl.
http://en.wikipedia.org/wiki/Getrag_420G_transmission

En samt annað output shaft pattern í E36 vs rest.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Nov 2012 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég hef lesið e-h staðar að ZF320 séu mjög slitsterkir kassar.
Þ.e. syncro og annað. Gefnir upp fyrir 320nm af togi vs. 420nm í Getrag420 en það segir svo sem ekkert.

Var með ZF320 í mínum 328i og það var virkilega skemmtilegur gírkassi.
Eitthvað sem ég virkilega tók eftir þegar ég var að dandalast á mínum. Lipur og fínn.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 343, 344, 345, 346, 347, 348, 349 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Majestic-12 [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group