bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 19:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 53  Next
Author Message
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Löngu kominn tími til að gera grein fyrir gripnum sem ég keypti í okt

sumsé, að mínu mati, HELmassaður e34 8)

Reyndar einhverjar arfaslakar bílasölumyndir

Sæmilega vel búinn
Leður
Sportsæti með rafmagni
OBC
og eitthvað
og eitthvað
17" álhjól fyrir sumarið

Nýjustu viðbæturnar eru
- Hvít stefnuljós að framan
- Xenon kerfi
- K&N sía (fer þó jafn fljótt og ég fæ loftsíubarkann frá TB)

Image
Image
Image
Image
Image

Enjoy, ég veit ég geri það :D


Last edited by jon mar on Fri 14. Jun 2013 00:11, edited 49 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Enda var þessi sía eiginlega bara til að hann væri ekki að draga inn falskt loft í gegnum ljóta götótta loftsíubarkann sem var. Er með ryðfrítt rör sem fer beint uppá soggreinina með silicon hosu. Búið að panta nýjann í TB en þeir áttu þetta ekki til alveg strax.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Last edited by jon mar on Mon 04. Dec 2006 01:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 01:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Góður 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 01:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Hlakka til að sjá almennilegar myndir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
langar lúmskt í þennan bíl.!

bara flottur.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 04:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gífurlega flott og vel búið eintak, skal trúa líka að hann þrælvirki alveg.. þessir m30b35 eru alveg magnaðar maskínur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 05:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
íbbi_ wrote:
gífurlega flott og vel búið eintak, skal trúa líka að hann þrælvirki alveg.. þessir m30b35 eru alveg magnaðar maskínur


True, true 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 09:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Það er víst bara kjaftæði....


En já, flottur bíll 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ömmudriver wrote:
íbbi_ wrote:
gífurlega flott og vel búið eintak, skal trúa líka að hann þrælvirki alveg.. þessir m30b35 eru alveg magnaðar maskínur


True, true 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 10:43 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Þetta er náttúrulega einstaklega flott eintak og bara lúxus að líða um göturnar í honum, fyrir utan hvað það er skemmtilegt að keyra hann ;)
Til hamingju með þetta gamli :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 14:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
bjahja wrote:
ömmudriver wrote:
Þessi bíll er alveg BARA gullfallegur og ekki skemmir fyrir mótorinn 8) Endilega rífa þessa K&N síu úr því olían í henni skítar úr loftskynjarann og lausagangurinn verður því eftir því :?


Það er víst bara kjaftæði....


En já, flottur bíll 8)


Það er allavega góður gangur í mínum ennþá, er búinna ð vera með k&n í orginal boxinu í honum síðan í sumar.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
mér finnst bara óþarflega mikill hávaði í svona síu í hversdagsakstrinum. Fínt ef maður ætlar á leikdag eða eitthvað að eiga einhver grömm af hestafli inni :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ok Jón Mar afhverju vissi ég ekki af þessu :shock: :lol:

Gullfallegur !! :wink:

Farðu svo í leiðangur og taktu alvöru myndir 8)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Dec 2006 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Æi ég veit ekki með nýjar myndir fyrr en í vor.

Mér finnst hann ekki mikið fyrir augað í vetrarbúningnum. Maður gleymir því samt um leið og maður sest inn.

En það er aldrei að vita ef maður kemst í það að þrífa einhverstaðar innandyra.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 793 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 53  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 180 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group