bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 - 325ix Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=17404 |
Page 1 of 2 |
Author: | jon mar [ Fri 15. Sep 2006 18:18 ] |
Post subject: | E30 - 325ix Touring |
Fannst kominn tími á að sýna kannski örlítið "græjuna" mína Eiginlega ekkert búið að fika í þessum annars slöku myndum annað en resize. Verður í yfirhalningu í vetur og vor. Það sem búið er að versla er..... - Coilover kit (GSTuning) - Eyelids (og breið nýru svona til að prófa) - Grænar poly subframe fóðringar (veit ekkert um nafn á þeim) Á dagskránni er.... - Stífari og betri demparar ala GSTuning - Nýjar felgur - M-Tech II stuðarar, moske hurðaplöstin ef þannig liggur á mér - Nýtt púst - Filmur - Eitthvað skemmtilegt ef einhver er með hugmyndir Hef verið að velta fyrir mér rwd conversion líka, þó þannig að ég geti græjað mér 4wd fyrir snjóþunga vetur hér í norðrinu Enjoy |
Author: | Aron Andrew [ Fri 15. Sep 2006 18:42 ] |
Post subject: | |
Mjög flottur þessi, mér líst líka helvíti vel á plönin hjá þér Ertu með Xenon? |
Author: | jon mar [ Fri 15. Sep 2006 18:58 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Mjög flottur þessi, mér líst líka helvíti vel á plönin hjá þér
Ertu með Xenon? Jújú, það er xenon. I love it Jón Ragnar átti hann, lét held ég meistara svezel setja svoleiðis í. Á dagskránni eru reyndar líka Reyklituð Hella framljós |
Author: | Aron Andrew [ Fri 15. Sep 2006 19:00 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Á dagskránni eru reyndar líka Reyklituð Hella framljós
Já það eru náttúrulega allir þeir helstu með þannig |
Author: | jon mar [ Fri 15. Sep 2006 19:09 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: jon mar wrote: Á dagskránni eru reyndar líka Reyklituð Hella framljós Já það eru náttúrulega allir þeir helstu með þannig haha, svo hef ég heyrt |
Author: | moog [ Fri 15. Sep 2006 20:46 ] |
Post subject: | |
Snilld að vera á 325iX Þessir bílar eiga eflaust eftir að reynast okkur vel í vetur |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Sep 2006 21:35 ] |
Post subject: | |
það eru ALLS EKKI til meira fun bílar í snjó en þetta |
Author: | jens [ Sat 16. Sep 2006 11:44 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll. |
Author: | JOGA [ Sat 16. Sep 2006 23:45 ] |
Post subject: | |
Flottur þessi. Virðist vel með farinn. Verð að fá mér svona is lip. Fer honum vel. Það eru komnir nokkrir Touring E30 á spjallið. Við ættum kannski að taka smá myndir af þeim þegar þú kemur næst í bæinn. |
Author: | jon mar [ Sun 17. Sep 2006 01:52 ] |
Post subject: | |
Má alveg skoða það að taka touring photoshoot þegar maður rennir suður næsta sumar. Hugsa að það verði þegar ég heimsæki Gunna til að fá hann til að setja coilover kittið í kaggann Kagginn er að fara í vetrarfrí, þó ótrúlegt sé með ix Kemur vonandi endurbættur og til í slaginn á vormánuðum. |
Author: | jon mar [ Sun 24. Sep 2006 20:47 ] |
Post subject: | |
Svona ein í lok sumars Afsakið jeppadekkin |
Author: | lulex [ Sun 24. Sep 2006 20:51 ] |
Post subject: | |
var verið að fara á fjöll ? |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 24. Sep 2006 21:00 ] |
Post subject: | |
Hey ekkert svona rugl undir honum |
Author: | jon mar [ Sun 24. Sep 2006 21:05 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Hey
ekkert svona rugl undir honum þetta er alveg 195/65R15 Mér finnst þetta vera þvílíku jeppadekkin |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 24. Sep 2006 21:12 ] |
Post subject: | |
Hann er fínn með 195/50/15 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |