bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12841
Page 5 of 36

Author:  Eggert [ Fri 09. Dec 2005 18:37 ]
Post subject: 

Reyndar alveg sammála að original E39 M5 felgurnar eru virkilega flottar og maður fær gjörsamlega aldrei leið á þeim. Kannski þarf maður bara aðeins að venjast þessum sem koma með E60. Kannski væri jafnvel flottast að mála þær í öðrum lit(dökkgrár = race). 8)

Author:  bimmer [ Fri 09. Dec 2005 19:45 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Reyndar alveg sammála að original E39 M5 felgurnar eru virkilega flottar og maður fær gjörsamlega aldrei leið á þeim. Kannski þarf maður bara aðeins að venjast þessum sem koma með E60. Kannski væri jafnvel flottast að mála þær í öðrum lit(dökkgrár = race). 8)


Tja... maður fær amk. leið á að þrífa þær!!!

Author:  íbbi_ [ Fri 09. Dec 2005 20:51 ]
Post subject: 

ég skal reyndar alveg trúa því :shock:

Author:  IceDev [ Fri 09. Dec 2005 20:53 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Eggert wrote:
Reyndar alveg sammála að original E39 M5 felgurnar eru virkilega flottar og maður fær gjörsamlega aldrei leið á þeim. Kannski þarf maður bara aðeins að venjast þessum sem koma með E60. Kannski væri jafnvel flottast að mála þær í öðrum lit(dökkgrár = race). 8)


Tja... maður fær amk. leið á að þrífa þær!!!


Agree!

Author:  einsi [ Fri 09. Dec 2005 20:57 ]
Post subject: 

váááááááá
til hamingju!!!!!!!! :clap:

Author:  bjahja [ Sat 10. Dec 2005 10:42 ]
Post subject: 

Fart...........ég elska þig :oops:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 10. Dec 2005 11:23 ]
Post subject: 

Rock on!

BARA SVALUR 8)

Author:  IvanAnders [ Sat 10. Dec 2005 12:45 ]
Post subject: 

2 thumbs up :P
synd að bíllinn komi ekki hingað samt :cry:

Author:  Þórir [ Tue 13. Dec 2005 20:31 ]
Post subject:  Respect.

Ég votta þér virðingu mína. FEITT RESPECT :clap: :king: :clap:

Mér hlotnaðist sá heiður að fá að taka í gamla bílinn þinn, E39 M5, um daginn og ég get bara sagt að ef þetta er rosalegra en hann, sem hann er, þá veit ég bara ekki hvað hægt er að kalla svona tæki. Þú átt virðingu skilið og djöfull öfunda ég þig.

TIL HAMINGJU. =D> =D>

Author:  fart [ Tue 13. Dec 2005 21:43 ]
Post subject: 

Smá test.

Image

vs

Image

Author:  iar [ Tue 13. Dec 2005 21:45 ]
Post subject: 

Er þetta hvítur M5 þarna við hliðina? ;-)

Author:  fart [ Tue 13. Dec 2005 21:51 ]
Post subject: 

iar wrote:
Er þetta hvítur M5 þarna við hliðina? ;-)


Júmm.. Alpinewiess3. Rosalega flottur þannig, en eftir að hafa verið a´2 hvítum bílum núna í viku þá gæti ég ekki hugsað mér það.

BTW M5 var að vinan Fifth-Gear fast-car award fyrir 2005. N.b. ekki fjölskyldubílaflokkinn heldur superbíla.

Author:  bimmer [ Tue 13. Dec 2005 21:51 ]
Post subject: 

iar wrote:
Er þetta hvítur M5 þarna við hliðina? ;-)


Já, maður sér það á spegilnum (þetta dökka undir honum).

Author:  fart [ Tue 13. Dec 2005 21:56 ]
Post subject: 

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=63648
Fleiri myndir þarna

Author:  bimmer [ Tue 13. Dec 2005 21:58 ]
Post subject: 

Djöfulli kemur hann vel út í hvítu!!!

Page 5 of 36 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/