bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 ///M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=12841
Page 4 of 36

Author:  moog [ Thu 08. Dec 2005 17:49 ]
Post subject: 

Mér finnst þessar felgur koma langbest út undir honum.... bara flott 8)

Image

Author:  Schulii [ Thu 08. Dec 2005 18:35 ]
Post subject: 

Til hamingju drengur. Á ekki orð til að lýsa bara.. aðdáun minni á því að þú hafir bara látið vaða!

7000€ fyrir Individual lit??
Næstum hálf milljón??

Author:  Alpina [ Thu 08. Dec 2005 19:43 ]
Post subject: 

moog wrote:
Mér finnst þessar felgur koma langbest út undir honum.... bara flott 8)

Image






Ok,,,,, þessar felgur eru..í LAGI

Author:  íbbi_ [ Thu 08. Dec 2005 19:55 ]
Post subject: 

já CSL felgurnar eru alveg að gewra sig... en mér finnst 21" hartge felgurnar sem virðast nokkuð vinsælar undir þessa bíla alveg f´+aránlega flottar

Author:  fart [ Thu 08. Dec 2005 19:58 ]
Post subject: 

CSL fást stærstar í 19"... þetta var bara tilraun.

Author:  Thrullerinn [ Thu 08. Dec 2005 23:41 ]
Post subject: 

fart wrote:
ég get breytt pöntun alveg þangað til það eru 2 vikur í delivery.


Ótrúlegt !! 2 vikur !!
uhhhhh Seprang Bronze ;)

Annars skemmtilegur aukahlutalisti :)

Maður verður nú bara að kíkja í kaffi þarna úti hjá þér ef maður á leið um !!!

Hafðu þær svartar undir honum !! urrandi flott

Author:  gunnar [ Fri 09. Dec 2005 00:09 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
fart wrote:
ég get breytt pöntun alveg þangað til það eru 2 vikur í delivery.


Ótrúlegt !! 2 vikur !!
uhhhhh Seprang Bronze ;)

Annars skemmtilegur aukahlutalisti :)

Maður verður nú bara að kíkja í kaffi þarna úti hjá þér ef maður á leið um !!!

Hafðu þær svartar undir honum !! urrandi flott


E60 M5 ---- Hvítann, svartar felgur, póleraður kanntur,, RAUTTTTTT LEEEÐÐUUURRR!!!

Gott efni í pornómúví :oops:

Author:  anger [ Fri 09. Dec 2005 00:57 ]
Post subject: 

gunnar þessi lýsing er á ljótasta m5 sem gæti verið til

Author:  arnibjorn [ Fri 09. Dec 2005 00:59 ]
Post subject: 

anger wrote:
gunnar þessi lýsing er á ljótasta m5 sem gæti verið til


ekki sammála!

Author:  Eggert [ Fri 09. Dec 2005 02:01 ]
Post subject: 

Þú færð ekki betri lit á bíl hvað varðar hreinlæti.. það bókstaflega sést ekki drulla á þessu en svo blingar hann útí eitt þegar hann er stífbónaður.

Vel valið.

En hvernig er það, nú eru original M felgurnar engir koppar, heldur top notch quality stuff.. er ekki erfitt og rándýrt að fá eitthvað í svipuðum gæðum hvað varðar styrkleika og þyngd?

Ég myndi allavega fara varlega útí að skipta út M felgum... Geðveikar felgur þarna á fyrstu myndinni btw.

Author:  fart [ Fri 09. Dec 2005 08:44 ]
Post subject: 

Ég er ekki alveg jafn skotin í Orginal E60 felgunum eins og ég elska orginal E39 felgurnar.

En........ það getur vel verið að maður láti OEM stuffið bara halda sér. Enda eins og réttilega var bent á þá eru þær ekkert slor.

Author:  Runkiboy [ Fri 09. Dec 2005 09:23 ]
Post subject: 

Hvar í þýskalandi ertu ?

Author:  Aron Andrew [ Fri 09. Dec 2005 09:58 ]
Post subject: 

Runkiboy wrote:
Hvar í þýskalandi ertu ?

Ég held að hann sé í Hafnafirði :lol:

Author:  gstuning [ Fri 09. Dec 2005 10:02 ]
Post subject: 

og fer svo til Lux

Author:  Runkiboy [ Fri 09. Dec 2005 13:04 ]
Post subject: 

ó ok mér fannst eins og hann væri búsettur þarna úti.

:oops:

Page 4 of 36 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/